Vísir


Vísir - 29.07.1925, Qupperneq 3

Vísir - 29.07.1925, Qupperneq 3
OTflIR BOVRIL heldur þér uppi. í heildsölu hjá Asgeiri Sigurðssyni. ÞÉR GETIÐEKKI verið án Sunlightsápunnar. Hún er konungur þvottasápunnar. Allir þvottasápuframleiðendur um víða veröld hafa reynt aS komast aS leyndardómi hennar. Það hefír ekki tekist, þ v í a 8, e n n í d a g eykst stðrum eftirspumin á henni. — EySiS ekki peningum ySar í lélegar sápur og sápuduft sem a8 lokum muh verSa ySur tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaSi, því að. Sunlightsápan er hrein og ómenguS. Hún er drýgri en aSrar þvottasápur. Hún sparar tíma, vinnu og peninga. :: :: :: :: STJNLIGHT er sápan ySar. Notið hana eingöngu. •r SJONIN ■er eitthvaS dýrmætasta skilningarvit mannsins. Þess vegna ber hverjum manni skylda til þess að vernda hana á allan hátt, og í því efni er ekki síst áríSandi, hvernig manni tekst aS velja sér gleraugu. Besta tryggingin fyrir góSu vali á gleraugum fæst meS því aS snúa sértil SJÓNTÆKJADEILDAR LAUGAVEGSAPÓTEKS, þvíaSþar helst bæSi fagþékking og full- komnustu vélar nútímans, slípunar- og mælingartæki, í hendur, til þess aS tryggja hverjum manni einmitt þau gleraugu, sem honum hentar best. VerðiS er lægst og gæSin eru hest. Recept afgreidd fljótt og nákvæmlega, eftir röS. Laugavegs Ápotek. sfóntækjadeildin. •SigurSur LýSsson, cand. juris, kom til bæjarins í gær, snögga ferö, frá Vestmannaeyjum. E.s Dana, ‘ hafrannsóknaskipi'ö, kom hing- •aö í morgun frá Grænlandi. Meðal farþega á Esju í fyrr'akveld voru: Pró- fessor Guömundur Thoroddsen, •Síra Kristinn Daníelsson, sira •Árni Helgason. Konráö Stefáns- son, Sverrir Thoroddsen, Hallgr. .Jónasson og frú hans, Garöar Ól- -afsson frá Patreksfiröi, frú Aurora Jóhannesson, Siguröur Arngríms- ;son, ritstj. frá Seyðisfiröi o. fl. Meðal farþega á Lyru í fyrrakveld voru frá útlöndum: Trú Smith og frá Vestmannaeyj- orm Sigurður Sigurðsson, skáld og Bogi Ólafsson aðjunkt og frú hans. íþróttamenn í. R., sem norður fóru fyrir nokkuru «ndir stjórn Björns Jakobssonar, komu til bæjarins í gærmorgun og létu ágætlega af för sinni. Sjötugur - er í dag Hermann Guðmundsson, •starfsmaður á Uppsölum, innfædd- ur Reykvíkingur og mörgum manni kunnur hér í bænum. Skaftfellingur kom aö austan í gær. Nýtt útgerðarfélag, sein Fylkir heitir, hefir verið stofnað hér í bænum. f stj'órn þess Höfum fyrirliggjndi: Krystalsoda, Blæsoda, Skúrepulver, Pudsecream, Fægilög, Stangasápur, Handsápur, Blákku, Stívelsi. Sími 8 (3 línur). H. Benediksson & Go. eru: Páll Bjarnason cand. juris (form.), Páll Ólafsson fram- kvæmdastjóri og Aðalsteinn Páls- son skipstjóri. Félag þetta hefir keypt Belgaum og tekur Aðal- steinn Pálsson við skipstjórn. — Páll Ólafsson hættir framkvæmda- stjórastörfum hjá h.f. Kára um næstu mánaðamót og flyst hingað til bæjarins frá Viðey. Nýjan botnvörpung er félagið Belgaum að láta smíða í Englandi. Skipstjóri verður Tór- arinn Olgeirsson. Útgerðarmenn hafa kosið af sinni hálfu þessa fimm menn til þess að gera tillögu um skipun sáttasemjara í vinnu- deilum: ÓJaf Thors, Jón Ólafsson, August Flygenring, Magnús Ein- arson og Jes Zimsen. — Fulltrúa verkamanna hefir áður verið getið. Esja fer héðan á þriðjudag 4. ágúst vestur og norður kringum land, kemur á allar hafnir samkv, 10. ferð áætlunarinnar. — Yðrur af- hendist í dag eða á morgun, og iarseðlar sæklst á niorgun. Háltækið segir að gott sé til hreins að taka, og þess verður ekki langt að bíða, að það verð- ur máltæki, að Hreins vör- ur séu bestar af öllum hrein- lætisvörum. Þær hafa alla sömu kosti sem erlendar hreinlætisvörur, og eru auk þess íslenskar. — Oddamann hefir Hæstiréttur kjörið Sigurð Þórðarson, fyrrum sýslumann. miklu stærri flötur úr i kg. af „Kronos“-Títanhvítu en úr i kg. af öðrum farfa. [Yfirburða þekjumagn og ending. Umboðsmenn: Ámi Jónsson, Reykjavík. Bræðumir Espholin, Akureyri. 15 aara Appelsínur fást í Landstjörnanni Gengi erl. myntar. Reykjavik 1 morgun. Sterlingspund .. .. .. kr. 26.25 100 kr. danskar .. .i — 123.24 100 — sænskar .. .. — 145.42 100 — norskar .. ... — 99.82 Dollar................— 5AlH lýkomið: Harðfiskur, steinbítsriklingur, reyktur rauðmagi, reyktur lax, rúllup}dsur, kæfa, ísl. smjör ódýrt, hangikjöt, egg og hákarl. Ódýr- ast í Von og Brekkustíg 1.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.