Vísir - 04.08.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 04.08.1925, Blaðsíða 1
Rifsíjéri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. i'BíSgra.iSjy AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Þriðjudagian 4. ágúst 1925. 178. tbl. Þegar ullin selst ekki utanlands, þá kanpum við hana fyrir hátt verð. — Eflið innlendan iðnað! — Kaupið dúka í föt yðar hjá Klv. Álafoss. — Hvergi betri vara. Hvergi ódýrari vara. Komið i dag í Áfgr, Álafoss. Sími 404. Hafnarstræti 17* sim im LITSALAM IAUGAVEQ - H9 mm i Kvennærlatnaður, Drcngjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaður, IJUarsjöl (löng), Karlmannaskófatnaður frá nr. 38 tll 45, púra leður í sóla, blndisóla, hælkappa og yflrborði aðeins kr. 29.35 parið. Kvenskór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður pessi endist Jrrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púia leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal-vörurnar ganga greiðlega út. DAKrSK.t7Tl I3DNT AÐU JEt.. í@» Gamla Bló 4&M Fyrir auuuorð konu sinnar Áhrifamikill og afarspennandi sjónleikur í 6 þáttum. i f Aðalhlutverkin leikin af þessum góðkunnu leikurum: Panline Garon. Wyndham Standing, Estelle Taylor. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að Guðjón Jóusson andaðist i nótt á heimili sínu Þingholtsstræti 9. Jarðarförin ákveðin síðar. Reykjavík 4. ágúst 1925. Hannes/na Hannesdóttir. I Jarðarför Björns Andréssonar fer fram frá dómkirkjunni kl. 11 á morgun. Samúel Ólafsson. G.s. ,BOTNIA‘ er éðan fimtndagskvöld kl. 12 til ísafjarð- ar5 Akureyrar og Siglnfjarðar og hingað aftnr. Farþegar sæki farseðla í dag eða á morgnn. Tekið á, móti vörnm á morgnn og tll hádegis á íimfndag. C. Zimsen. Vísis-kaffið gerir nlla glaða. inoRnwítf NÝJA BÍO STROENSEE Sögulegur sjónleikur í 6 löngum þáttum. Aðalhlutverk leika: (Drotning Caroline Mathilde) Henny Porten., (Cbristian VII. konungur í Danmörku) Walter JanSSen, (Struensee) Harry Liedtke. Eins og kunnugt er, er þetta eittþvert áhrifa mesta rauna æfintýri sem þekst hefir í sögu Dana. „Struensee“ er talinn vera mesti framfara maður sem Danmörk hefir átt, vildi koma miklu góðu til leiðar, en var misskilinn af sínum samtíðarmönnum því hann var langt á undan þeim, og þröngsýni og öfund sam- verkamanna hans, dæmdu hann til dauða og létu hálshöggva. Myndin er tekin af hinu' ágæta félagi Gaumont i París en leikin að mestu í Kaupmannahöfn. HARMONIDH frá B. M. HADGEN eru viðurkend fyrir gæði, hljómfegurðrog vandaðan frágang. Nokkur stykki fyrirliggjandi. Umboðsmaður á Islandi • Sæmundur Einarsson, Þórsgötu 2. Héima kl. 2—3 og eftir 8. Efnalang Reykjavtknr Kemisk latahreinstm og litnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simneínl: Elnalang. Hreinsar með nýtisku áhöidum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eykar þægindi. Sparar fé. Handskorið Neftóbak, Blýmeija það besta í bænum, selur löguð og þur, aðeins bestu tegundir Landstjarnan Uálarinn. Simi 1498. Bankastræti 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.