Vísir - 04.08.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1925, Blaðsíða 3
VfSIK pannig: „Þegar listaverslun þessi heíir einu sinni tekiS verk af niönnum, þá heldur hún þvi áfram me'ðan myndir mannsins eru gerS- •ar eftir hinni ríkjandi nýmóSins listastefnu verslunarinnar. Fái myndirnar annan blæ (sic!) eru , þær gerSar afturreka." Þessi um- mæli er aSeins hægt aS skilja á «inn veg. Nefnilega, aS þei'r lista- menn, sem sýni hjá þessari „versl- xin“, sem hann kallar, megi ekki liafa öSruvísi „blæ“ á myndum sínum en þann, sem „verslunin“ segi þeim aS hafa á þeim. Og svo framarlega sem þeir óski framveg- is aS taka þátt i sýningum „henn- ■ar“ verSi þeir aS vera algerlega persónulausir þrælar „verslunar- innar“. Hin ofangreindu ummæli V. St. eru mjög niðrandi i garS þeirra manna, sem sýna hjá „Sturm“ og þó hann hafi ef til vill fremur í athugunarleysi, en vísvitandi hagaS orSum sínum :svona, bar mér sem hlutaSeigandi manni, þrátt fyrir þaS skylda til þess aS leiSrétta þau, og 'er „rauna- legt til-þess aS vita,“ aS hr. ritstj. Mbl. skuli vera svo „viSkvæmur“, í>8 hann skuli stökkva upp á nef sér og fara út í persónulegar brígslanir út af þessum leiSrétt- ingum mínum, sem eg gerSi til þess aS bæta fyrir ranghermi hans «og fáfræSi. — V. St. dregur á óskiljanlegan hátt ýmsar rangar ályktanir út úr ummælum mínum. T. d. ber hann mér á brýn, aS eg .„skilji ekki mælt mál.“ Þetta sann- ast best á honum sjálfum. T. d. þar sem hann segir, „aS eg gefi i skyn, •aS engir hafi vit á list nema þeir sem séu sömu skoSunar og eg.“ •„Og eg áliti aS aSrar listastefnur og stofnanir séu ekki jafn rétthá- ^ar og „Sturms“. Þetta getur eng- inn maSur, sem „skilur mælt mál“, lesiS út úr ummælum mínum. Eg .geri ekki meS einu orSi tilraun til þess aS gera lítiS úr ö'Srum list- stefnum eSa stofnunum, enda er þaS svo fjarri mér aS álita, aS eng- ir listamenn geti veriS góSir nema Expressionistar, því allar list- stefnur hafa eitthvaS til síns ágæt- is. — AS lokurn gefur V. St. i skyn, aS leiSréttingar mínar rnuni hafa orSiS mér til álítshnekkis. Eg get nú reyndar ekki skiliS, hvern- ig eg ætti ;aS rýrna i áliti fyrir þaS, aS eg er ekki sömu skoSunar og V. St.. Vonandi stendur hr. ritstj. ekki í þeirri meiningu, aS skamm- ir hans séu mér álitshnekkir. Þær eru aSeins tilraun, óvíst af hvaSa ástæSum.— Hr. Valtýr Stefánsson hefir játaS þaS, aS hann viti ekk- ert um „forlagiS" „Der Sturm“, '°g því siSur þekkir hann mig, hvorki senr listamann né annað. En þetta var aðeins deilt um. — Er þaS óskiljanlegt, aS maSur eins og V. S„ sem hefir alla aðstöSu til þess, aS vera listelskur, skuli leika sér áS því, sökum þess aS hann hefir ráS yfir víSlesnu blaSi, a'ö ráSast á listamenn, sem ertx honum me'ð öllu ókunnir, fyrir hæ- verska lei'ðréttingu á hans eiginn misskilning. Væri ráSlegra fyrir hann framvegis, a'ð kynna sér bct- fólk I Noregi? kr. og við sendum yður meðlima* Oskið þér eftir að komasty kynni við Ef svo er, þá gerist meðlimur í bréfaviðskiftaklub^vorum. Sendið 3 skrána og aðrar upplýsingar. — Nöfnin verða ekki birt. — Oslo Korrespondanceklnb, Box 615, Oslo, Norge. Et helt sæt Herretej syet af engelsk Stof Oaranti for Pasform 24 Kr. 75 0re. I Dag, og i saa lang Tid Lager liaves, sælger vi et helt Sæt Herretöj, som er syet af det af vore Kunder blandt unge Herrer her i Landet saa yndede og efterspurgte praktiske og behagelige lyse nistrede brunmelerede engelske Stof, for kun 24 Kr. 75 Öre mod portofri Forsendelse overalt i Landet. — Dette Herretöj leveres i 3 Störrelser, nemlig lille Störrelse og almindelig Störrelse samt stor Störrelse. — For at forebygge enhver Misforstaaelse med- deles, at Prisen kun 24 Kr. 75 Öre ikke er for Stoffet alene, men det er for et helt Sæt Herretöj bestaaende af Jakke, Benklæder og Vest, hvor baade Sylön og Tillæg samt Stoffet er iberegnet, altsaa alt ialt kun 24 Kr. 75' Öre for et helt Sæt Herretöj med fuld Garanti for nöjagtig Pasform og fuld Til- fredshed eller Pengene tilbage. — Skriv derfor efter et Sæt Herretöj aldeles omgaaende, som sendes porofrit over hele Landet. — Fabrikkernes Klædelager v/ J. M. Christeneen. Korrebrogade 32. Kobeiiliavii lí. Sokkar. Mesta og besta úrval lands- ins er hjá okkur, bæði á börn og fullorðna úr silki, uíl og baðmull. Karlmannssokkar ódýrastir hjá okkur. Verðið, frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður.bestur: hjá okkur. Vöruhúsið. ur mál þau, er hann skrifar um, ]>ví aS viS listamenn eigum kröfu á því aö um okkur sé talað af sa.nngirni, og aðeins eftir að menn hafa kynt sér verk okkar nákvæm- lega. — Er svo þetta mál útrætt frá minin hálfu, og þótt hr. ritstj. Mbl. segi eitthvað meira um þetta mál, nenni eg eigi að svara því. Rvík, 28. júlí 1925. Finnur Jónsson. Götnlif Tokió. Brot úr dagbók útlendrar konu. Eg sit í dag fyrir utan sölubúð eina í Aoyama, sem er útborg frá Tokíó. — Það er komið langt fram í desember og þó skín sólin hlý cg björt. Loftið er dásamlega blátt og tært, eins og algengt er hér í Japan, jafnvel að vetrinum. — I forsælunni er þó mjög kalt, þvi aS norðanáttin er stundum níst- andi bitur hé'r. MaSur situr gagnvart mér og gerir viS tréskó. FólkiS úr hús- unum x kring kemur meS þá, þvi aS þaS átti von á honum í dag. — Hann situr á gamalli sessu, sem nú er orSin snjáS og upplituS. — Hann heldur skónum föstum á tréblökk meS fótunum, meSan á \iSgerðinni stendur. — Hann er skjótvirkur og hagvirkur, sólar hvern skóinn á fætur öðrum, sker og mátar. — Andlitssvipur hans er fullur auSmýktar og þolinmæSi. — ÞaS yfirbragS þekkist einungis meSal Austurlanda-búa, og er tíS- ast á öldruSu fólki. Kona meS barn á baki og annaS viS hönd sér, nemur staSar fyrir framan mig. SíSar bætast nokkur skólabörn í hópinn, og öll hersing- in stendur kyr og glápir — ein- blínir á útlendinginn.------Eng- inn virSist þurfa aS flýta sér í þessu landi. Öll verkefni sýnast geta beðiS eftir hentugleikum mannanna. — Hér er enginn asi á mannfólkinu né eirSarleysi. Hér er fátt um klukkur, og fæstar ganga rétt. Tíminn er lítils metinn á þessum slóöum. — Hefir hann skiliS stundaglas sitt eftir vestur í löndum, eða er þaS stiflaS og hætt aS renna? Skamt frá mér er unglingur aS fást viS næsta einkennilega köku- gerS. Hann situr iyrir framan of- nrl'jiS fjala-byrgi og selur kök- urnar glænýjar og heitar, jafnóð- um, hverjum, sem hafa vill, en börn og fullorðnir standa í hvirf- ing umhverfis. — Flestir götusal- ar nota bumbnslátt, til þess aS vekja á sér athygli, og bumbu- sláttur er mjög algengur i Japan. — Þarna andspænis mér er maS- ur, sem hefir meSferSis litla tré- grind. — Á hana raSar hann sæt- * indunum, sem hann er aS búa til. — Hann mótar þau úr hrísmjöli, — shinko, — einkennilega fugla og önnur dýr, sem hann skreytir allavega meS sterkum litum, böm- unum til ánægju. — En þau sitja á baki mæSrum sínum, mæna hug- fangin á kökurnar, teygja fram litlar, óhreinar hendumar og biðja sífelt um meira — meira. Þessir smælingjar, þessi litlu böm, sem kynnast svo mörgu skrítnu af fyrstu sjónarhæS lífs- ins, móðurbakínu, virSast oft vera mularlega mædd og þreytuleg á svipinn. Þarna kemur ökumaSur meS uxakerru. Hann beitir tveim ux- um fyrir vagninn. Hann gengur á ilskóm úr strái. Uxarnír hafa samskonar fótabúnaS, og liggur viS aS áhorfandinn ragli saman fótum manns og uxa, þegar hvor- irtveggja stika mjúlca leSjuna á- götunni. Skamt frá mér er kdna á hlaup- um, meS barniS sitt á bakinu. — Hún hleypur sitt á hvaS Tnilli Nýkomið: ijí Divanteppi |§ Gobelin, frá 29,50. Borðdukar §§ Gobelin, frá 12,85. Egill Jacobsen. |§ Falleg húð «r mest prýði hverrar stúlku. Ef þer notið Hreins Lanolinssápu‘helst húðin hvít og mjúk. Hún hefur alla sömu kosti og bestu erlendar hörundssápur, en er auk þess íslensk. tveggja forynja, sem gæta þama musteris-dyra. — Þær sitja í eins- konar ’búnim. í búrum þessurn hanga áheit og fórnargripir, ým- islegt safn, svo sem mannshár o. fi. Konan er hin vesældarlegasta yfirlitum, mögur og föl. — Bam- ið grætur í sífellu, grætur af öll- um mætti sínum, en hún skeytir því engu. Hún er sokkin niður í bænir og annarlegar hugleiðingar og ef til vill heyrir hún ekki að barnið grætur. — Hún tekur held- ur ekki eftir lióp áhorfenda, sem tiefir staldrað við dyrnar á helgi- dommum. — Með skelfing ör- væntingarinnar letraða á andlit sitt, æðir liún berfætt aftur og fram, — fram og aftur, — um kalda stéttina. — Hún þylur án afláts 'bænir, og handleikur knippi af mislitnm renningum, sem hún hefir meðferðis.------Mér leiðist að liorfa á hana og eg fer leiðar minnar. (Niðurl.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.