Vísir - 04.08.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 04.08.1925, Blaðsíða 2
VtSíK Ullarlitarmn „OPAL“ er ódýr, haldgóður, hlæfallegur. Biðjið um „OpaI“, þá fáið þér ábyggilega fyrsta flokks vöru. i I stórsölu: „Sunrise" ávaxtasulta í 1 — lbs glösum og í 14 — lbs dunkum. Handsápur: Hvíta sápan með rauða bandinu Buttermilk. Parisian. Spratts hænsnafóður margar teg. Þórður Sveinsson & Go. Símskeyti Khöfn, 3. ágúst. FB. Skuldaskifti Rússa og Frakka. Símaö er frá París, a'S eftir aft- urkomu Krassins frá Moskva, hafi kvisast, aiS Rússar bjó'Sist til þess aö borga Frökkum 45% af skuld- um sínum, nfl. 4 miljaröai papp- írsfranka auk vaxta frá árinu 1913. Skuldaviðskifti Frakka og Breta. , Símaö er frá London, aö önnur samkomulagstilraun verSi bráð- lega gerö um afborgun á skuldum Frakka. — Orsök ósamkomulags þess, er úm var síinaö nýlega var sú, aö Frakkar þóttust ekki geta bo’Síö nema 5 miljónir sterlings- punda árlegá, en Bretar kröfSust 20. Frá Ruhrhéraði. Símað er frá Berlín, að mikiS sé um hátíSahöld jiessa dagana í RuhrhéraSinu í tilefni af burtför Frakka. Á laugardaginn var hringt klukkum allra kirkna héraSsins. Utan af landi. --X-- Akureyri, 3. ágúst. FB. Slys Guðmundur Vigfússon skósmiS- tir, týndist í gærdag. Er ætlan •manna, að hann hafi dottiS út af innri Hafnarbryggjunni og drukknaS. Síldarafli síSustu viku í öllum veiSistöSvum 47939 tunnur salt- síld; saltsíld alls komln á land 84.542, kryddsíld 3986. — Á sama tíma í fyrra: 59526 tn. af saltsíld og 3831 tn. af kryddsíld. Akureyri, 4. ágúst. FB. Lík GuSmundar yigfússonar fanst seinni partinn í gær fram af ytri álmu innri Hafnarbryggjunn- ar. Vestm.eyjum, 4. ágúst. FB. Fylla handsamaSi þýskan togara viS Portland í fyrradag. — Austanstormur undanfarna daga. Frá Danmörku. | (Tilk. frá sendiherra Dana). Rvík, 31. júlí. FB. ! 1 „Nationaltidende" er birt viS- Ítal vi'S Pétur Jónsson óperusöngv- ora, sem nú feröast um Danmörku í sumarleyfi sínu, á rei'ðhjóli. Pét- Iur Jónsson hefir fasta stöSu viS „Bremen Stadteater", en í haust á hann aö syngja i mörgum stór- borgum þýskum. Honum hefir ver- iö boSin föst staSa í Miinchen og er ekki óhugsandi, aS hann taki því. y Bæjarfréttir 0 Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík io st., Vest- mannaeyjum 8, IsafirSi II, Akur- c}fri 12, Seyöisfiröi 9, Grindavík 10, Stykkishólmi n, GrimsstöSum 7, Raufarhöfn 9, Hólum í Horna- firSi 9, Þórshöfn i Færeyjum 10, Angmagsalik II, Kaupmannah. 15, Utsire 14, Jarmouth 14, Leirvík 11, Jan Mayen 3 st. (Mestur hiti i gær 14 st„ minstur 8 st.). Loft- vægislægS fyrir sunnan land. VeS- urspá: NorSlæg átt á norSaustur- landi, austíæg átt annarstaSar, all- hvöss á SuSurlandi. Úrkoma á SuSurlandi. Sira ófeigur Vigfússon, frá Fellsmula er staddur hér í bænum. Þingmálafundur var haldinn viS Ölfusá 2. þ. m.; var hann fjölsóttur og stóS lengi dags. Auk þingmanna kjördæmis- ins (M. T. og J. B.) töluSu Jón Þorláksson, Jón Baldvinsson, Sig- urSur Eggerz, Magnús GuSmunds- son, Magnús Jónsson, Magnús Kristjánsson, Jóhann V. Daniels- son og ef til vill einhverir fleiri. Esja fer héSan kl. 6 í dag vestur um land í hringferS- Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn í dag, til Austurlands. Fram 2. og 3. flokkur. Æfing i kveld kl. 8. E.s. ísland kom til Leith i gærmorgun. Matreiðslnmsnn vantar á gufuskip, sem gengur til sildveiða noröanlands. Þarf aS fara með Botníu, næstkomandi fimtudag. Hátt kaup. A. v. á. E.s. Villemoes kom frá London í gærkveldi, meS steinolíufarm og eitthvaS af bréfapósti. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá konu, 4 kr. frá L. T. Struensee. Svo iheitir söguleg kvikmynd, sem sýnd er í fyrsta sinni i Nýja Bíó í kveld. EfniS er tekið úr sögu Danmerkur og er efni kvikmynd- an'nnar mikiS til um hina áhrifa- miklu ástarsögu Struensee og Caroline Danmerkur drottningar, sem var ensk prinsessa áSur hún giftist Kristjáni 7., er varð vit- skertur. Kvikmyndin er efnismik- il og ekki barnamynd. Hún er vel leikin og mikiS í hana borið og ekkert veriö til sparaö, aS gera hana sem hest úr garSi. Gaumont- félagiS fræga í París sá um töku hennar. Frægir leikarar leika aS- alhlutverk: Henny Porten, Walter Janssen og Harry Liedtke. „Fyrir niannorð konu sinnar“ heitir áhrifamikil kvikmynd, sem nú er sýnd í Garnla Bíó. AS- alhlutverk leika: Wyndham Stan- ding, Estelle Taylor, o. fl. 1 • v' Svar ' til ritstj. Mbl., herra Valtýs Stefánssonar. Þegar eg skrifaSi leiSréttingar mínar viS rangfærslugrein hr. Val- týs Stefánssonar er Mbl. birti þann. 22. þ. m. um sýningu mina hjá Verlag „Der Sturm“ í Berlín, var þaS alls ekki ætlan mín aS vekja upp bla'öadeilur á milli mín og hr. Valtýs, og eg átti ekki von á því íremur en dau'Sa mínum, aö hr. ritstj. myndi nota leiSréttingar mínar sem ástæSu til þess aS gera persónulega árás á mig, þó reynd- ar mætti undir eins sjá þaS af fyrri grein hans, hvert stefndi. Og a5 svo komnu neyöist eg þó til þess aS svara þessari óviSeigandi' árás og útúrsnúningi lians, sem i raun og veru er þó ekki svara verSur. — Hann býSur mér reyndar rúm í blaSi sínu fyrir grein um „Ex- pressionisma“ og „Sturm“, en að þessu sinni hefi eg aöeins ástæSu til þess aS skrifa um útúrsnúning lians og rangfærslur á leiSréttinga- grein minni. — í staöinn fyrir að taka leiSréttingum mínum á hans eigin missögnum meS þökkum, bætir hann gráu ofan á svart meS því aS segja, aS missagnirnar séu „runnar af viötali viS mig.“ Þetta eru ósannindi. Fyrsta missögn hans stafar aSeins af rangri þýS- ingu hans sjálfs á orSinu „Kunst- Verlag“ sem hann leggur út „list- verslun", og er þaS von, því að Kunst-Verlag er þýska. — Plr. V., St. þýSir ekkert aS segja, aS eg hafi skýrt þetta ranglega fyrir honum. Plvers vegna var hann aö dæma um stofnun þessa eða líst— gildi verka þeirra, er hún sýnir, úr því hann ekki einu sinni vissi hvaS stofnunin var, sem hann var aS tala um. — V. St. játar í svari sínu, aS hanh hafi ekki haft nokkra hugmynd um „DerSturnú, en í fyrri greininni um mig, lætur hann sem hann sé honum alkunn- ugur. — Hr. V. St. segir aS „leiS- réttingar mínar á umræddri grein, sem orS sé á gerandi, sé þaS að „Sturm“ sé ekki verslun, heldur „forlag“, og sýni víSar en í MiS- Evrópu o. s. frv. Hitt sem eg taki fram komi umræddri grein ekk- ert viö.“ En frá mínu sjónarmiöi, þurftu eftirfarandi ummæli hans ekki síöur leiöréttingar viS, sem standa í fyrri grein hans og hljóöa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.