Vísir - 13.08.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 13.08.1925, Blaðsíða 3
VlSIR fourt úr sveitinni í bæina, eins 'og G. H. fullyröir, er vitanlega hin mesta fjarstæ'Sa. ÞaS sem dregur fólkiS þanga'ö er fyrst og fremst hinn mikli vöxtur útgeröarinnar og bið háa kaup sem hún greiöir, auk þess félagslíf og skemtanir bæj- anna meS meira. f sveitunum er íólksleysiö svo mikiS aS bændur veröa annaS hvort að draga sarnan í=eglin ella greiSa margfalt hærra kaup, en dæmi eru til, viS land- búnaSarvinnu hér á NorSurlönd- um. Surnir bændur verSa aS sætta sig viS þaS aS fá ekki fólk til nauö- synlegustu starfa, hvaS hátt kaup sem þeir bjóSa. Þá kemur höf. aS þvi„ aS „nýlendur Englendinga krefjist þess aS ráSa sjálfar inn- flutningi í land sitt“. Finst honurn vera „líkt ástatt urn bæi vora“, og aS skorSur ætti aS setja viS flutn- ingi fólks úr sveitunum. ÞaS sjá •allir heilvita ménn, aS þetta er frá- leit samlíking. Til þess aS samlík- ingin væri rökrétt hefSi G. H. orS- iö aS tilnefna einhverja þjóS, sem liefSi lagt hömlur á flutning fólks ■úr sveitum til bæjanna, en slík fjar- 'Stæða getur sennilega aS eins orSiS til í heila G. H., því aS þaS væri sama sem aS hluta ríkiö sundur, skifta þjóSinni i tvent. í lok þeirra málsgreina, sem höf. fjallar um þessa ályktun, dettur hann þó um sínn nýsmíSaSa þrökuld, vill fara aS öllu varlega og spyr: „HvaS á þjóSin annars aS gera viS allan af- ganginn ?“ En mörgum mun verSa spurn, hvaS á höf. viS meS þessurn „afangi", í sveitunum er hann -ekki til, þar sem fólkiS vantar til- finnanlega bæSi vetur og sumar. Þá rekur hver fjarstæSan aSra i greininni, t. d. aS bæirnir hafi leyst þjóSina úr þeim vanda aS 'byggja hús, (líklega fyrir „af- ganginn"!!), bæirnir hafi tekiS til þess stórlán, meS háum vöxtum og ■sveitamenn telji eftir þessi lán og vilji sjálfir fá lán meö betri kjör- 'iim, sem höf. auSsjáanlega undrar mjög. í öllu þessu rugli segir G. H. meSal annars : „Sveitirnar meS 'öllu óræktaSa landflæminu hafa ekki séS sér fært aö vinna þetta "þrekvirki, en telja þaS sjálfsagöa skyldu bæjanna aS leysa þaS af hendi.“ (Þ. e.: byggja yfir „af- :g.anginn“). Eg vil þá leyfa mér áð ■spyrja: Getur G. H. ætlast til þess sS sveitirnar byggi yfir þaS fólk, sem komiS er til bæjanna? Flefir fólk flust úr sveitunum sérstaklega ■ af húsnæSisleysi þar? Hafa bæirn- ir haft nokkra sérstaka starfsemi með höndum, til ab byggja yfir sveitafólk, sem flytst þangaS? Hafa sveitamenn nokkurntíma tal- iS þa'S sjálfsagöa skyldu bæjarína? •eins og G. H. fullyrSir. Og svo finst G. H. þaS undravert, aö sveit- irnar meS öllu ótakmarkaöa land- inu, skuli ekki geta unniö þetta þrekvirki. Því segir hann ekki heldur meS öllu ræktaSa landinu? 'þaS er þó þaö, sem aöallega gef- tir arSinn. Nei, hér virSist alt vera á sönm foókina lært, alt tóm endileysa, aS undanteknum tveim sannleikskorn- um síSar í gi’eininni, sem eru þann- ig: AS sveitamenn muni aldrei kæra sig um aS vera ölmusumenn malarlýSsins og aS landbúnaSur- inn er tryggasti atvinnuvegur þjóSarinnar. AS lokum vil eg leiSa athygli G. H. aS nokkrum atriSum viSvíkj- andi þessu máli, sem hann vill rita um: Bæir okkar hafa myndast á siSustu árum, sveitafólk hefir flutt i þá árlega hópum saman, þaö hef- ir flutt fjármuni sína meS sér úr sveitinni, þaS hefir reist rnegniS af liúsum bæjanna, þaS hefir korniS á útgerSinni miklu fremur heldur en uppaldir bæjarmenn o. fl. Megn- iS af verslunararöi sveitanna hefir til þessa lent í bæjunum. Opinberir starfsmenn þjóSarinnar, sem lang- flestir hafa aSsetur i bæjunum, eru nær allir sveitamenn og kostaSir til menta úr sveitupum. Fjöldi af yngra fólki sveitanna sækir ment- un til bæjanna og kostar sig þar aS sjálfsögöu meö peningum úr sveit- inni og allan besta vinnukraft sveitanna fá bæirnir árlega. ÞaS er vandalaust aS sanna þaS, aö land- búnaSurinn hefir til þessa átt drýgstan þáttinn í því aS byggja upp bæina og koma þar á atvinnu- rekstri. ASalstarfi sveitanna á síSustu árum hefir veriS sá aS ala upp fólk sem kaupstaSirnir hafa gleypt í sig strax og þaS er oröiS vinnu- fært. Og nú er líka svo komiS, aS Ixörn bæjanna eru send í sveitina á sumrin hópum saman til þess aS íá þar aö borSa. ÞjóSin hefir á síSustu árum lagt aSalkraftinn í útgerö, til þess hefir hún notaS þi'óttmesta vinnukraft landsins og nær alt þaS lánsfé, sem hún hefir ha'ft hadbært til at- vinnureksturs. — ÞaS hefði komiS aS litlu liSi aS segja: KaupstaS- irnir meS allan sjóinn úti fyrir, sbr. .Sveitirnar meS alt óræktaöalandiSþ eí ekki hefði. fengist fólk til aö vinna né starfsfé aö láni. Hér er mismunur milli sveita og bæja; bæirnir hafa hvorttveggja en sveit- iriiar hvorugt. Og svo vel hefir tekist, aS útgerSin liefir náS því marki aS veröa vel samkeppnisfær meS sína vöru — fiskinn — á heimsmarkaöinum og þar af leiö- sndi vísan gróSa í góSu árferði og þá um leiö handbært fé til aukn- ingar atvinnuveginum. En aftur á móti á landbúnaöurinn enga vöru, enn sem komiö er, er sé samkeppn- isfær á heimsmarkaSinum og getur því enn ekki vænst gróöaernokkru nemi til aukningar atvinnuvegin- um. En þrátt fyrir velgengni út- gerSarinnar, þá stendur þjóSin ekki nema í annan fótinn meöan hún ekki ræktar landiö, þvi aS all- ar mentaþjóSir viSurkenna þaS sem undirstöSu efnalegs og þóS- ínenningalegs sjálfstæöis hverrar þjóðar, en til þess aS landiS verSi ræktaS, þarf fólk, lánsfé og bætt- an rnarkaö fyrir afuröir landbún- aöarins. G.H. undrar aS bændur hér krefj- ist lána meS betri kjörum; vegna þess vil eg benda honum á aS kynna sér landbúnaðai'löggjöf ná- grannaþjóSanna, þar sem nýyrkj- an er hafin fyrir mannsöldrum síS- an. ViS ræktun Iandsins .á þjóSin mikiS og göfugt verkefni fyrir höndurn ; til þess hún fái þaS fram- kvæmt, verSur hún aö eiga sam- hug og bræSralag og skilja sína a£- stöSu gagnvart ræktun landsins. Þeir menn, sem í ræSu eSa riti spilla fyrir góöum skilningi og samhug í þessu efni, eru hættuleg- ir þjóSlegri velgengni, þeim væri vel borgandi stórfé til þess aS þegja. 22. júlí 1925. Jón H. Þorbergsson. Jarðarför Hjartar Snorrasonar fór fram frá dómkirkjunni i gær, aS viS- stöddu fjölmenni. Præp. hon. síra Kristinn Daníelsson flutti ræSu í kirkjunni, en sira FriSrik Hall- grímsson talaöi í kirkjugarSinum. Alþingismenn báru kistuna úr kirkju. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 9 st., iVest- mannaeyjum 8, ísafirSi 9, Akur- eyri 11, SeySisfiröi 11, Grindavík 9, Stykkishólmi 9, GrímsstöSum 8, Raufarhöfn 8, Hólum í Flornafii'Si 12, Þórshöfn í Færeyjum n, Ang- magsalik (í gærkv.) 7, Kaupmh. 18, Utsire 15, JarAiouth 16, Leir- vík 13, (ekkert skeyti frá Jan Mayen). (Mestur hiti í Rvik í gær 12 st., minstur 8 st. tirkoma mm. 0,5). LoftvægislægS (766) fyrir sunnan land : VeSurspá: Vestlæg átt á Austurlandi. Vestlæg átt fyrst i staS, síSan kyrt' á Vesturlandi (Yfirleitt þurt veSur. Botnia kom hingaS aS norSan og vest- an laust eftir hádegi í gær. MeSal farþega voru: Biskupsfrú Marie Helgason, frú Jóh. Ólafson, Bjöm Ólafsson, heildsali, ÞórSur Bjama- son, kaupm., Ágúst Jósefsson, heil- brigöisfulltrúi og frú hans, Krist- ján Blöndal, póstafgreiSsíumaSur á SauSárkróki, GuSm. GuSmunds- son, bankaritari, O. Forberg,lands- símastjóri, P. Smith, verkfræSing- ur o. fl. Lyra fer héSan kl. 6 í kveld. MeSal farþega verSa GuSm. prófessor Flannesson (á mannfræSingafund i Uppsölum), prófessor Weterpohl, SigurSur Magnússon læknir og frú hans, Óskar Bjarnason, kaupm„ SigurSur Þorsteinsson, hafnar- gjaldkeiú, Jón GuSmundsson, end- urskoöari, frú Bjarney Pálsdóttir, Helgi Pétursson, kaupfélagsstjóri, og frú hans, A. J. Bertelsen, kaup- maöur o. fl. Hljómleika lialda þeir í Nýja Bíó á morgun S.s. Gnllfoss fer héðan á föstudag 14. ágúst kl, 8 síðdegis til Vestfjarða. Vörur afhendist í dag. Farseðlar sækist í dag. Skipið fer héðan til útlanda, (Leith og Kaupmannahafnar) 22. ágúst. snillingarnir H. Schmidt-Reinecké. og Kurt Haeser. SíSasta sinn. NiS- ursett verS. Gengi erL myntar. Reykjavík í dag. Sterlingspund ........kr. 26.25 100 kr. danskar ...: ... — 123.94! 100 — sænskar .. — 145-38 100 — norskar ...., ,...: —• ioo.3gi DoIIar.............. .. — 5.42 Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá Rúnu, 5 kr. frá G. H., 5 kr. frá V. D. 18 íþróttanienn frá Knattspyrnufélagi Reykja- vikur, fara héSan á e.s. Lyru í kveld til Vestmannaeyja, undir forustu formanns síns, Kristjáns Gestssonar. Þeir ætla aö taka þátt i knattspyrnu, hlaupum, stökki og fieiri íþróttum, sem þreyttar verSa á héraöshátíS Vestmannaeyja dag- ana 15. og 16. þ. m. og verSa gest- ir íþróttafélags Eyjanna, á meSan þeir standa viS. Þeir félagar munu koma hingaö á Esju. Áheit til Sunöskálans. Stjórn Sundskálanefndarinnar hefir borist eitt áheit, 5 kr. frá ung- frú Þórunni G. — Er þaS fyrsta áheit, sem skálanum berst, en vænt- anlega ekki hiS síðasta. Leiðrétting. Inn i grein mína um nýnorskt mál og menningu, „EimreiSin“ april—júní 1925, hafa slæSst nokk- urar villur. Skal eg geta þess, aS þær viröast frekar aS kenna ógreinilegu handriti en óvand- virkni prófarkalesara. AS eins ein þeirra er svo meinleg, aS hún skifti verulegu máli. Hún er á bls. ioí, 21. linu aS ofan. Þar stendur norskuna, en á auSvitaS aS vera dönskuna. Á bis. 105, 12. línu aS ofan, stendur hýr — á aS vera hlýr. Á bls. 115, 6.1. aS ofan, hug- arfar — á aS vera hugarstríð. Bls. 124, 8.1. aS neSan: svo aftiu: — á aS vera oss aftur. Bls. 125, 6. og 7. 1. aS rxéSan: þær, á aS vera það. ASrar villur í greininni eru smá- vægilegri, en taunar mundi eg hafa viljaö víkja viS orSi á stökxi staS, ef eg hefSi sjálfur lesiS próf- arkir. Eg biS vinsamlega önnur blöS aS birta þessa stuttu leiSréttingu. Koland í HarSangiá 4. ág. 1925. Guðm. Gíslason Hagalín..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.