Vísir - 22.08.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1925, Blaðsíða 1
KitstjériJ r^LIi BTEIN GRlMSSOK. Síral 1600. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Laugardaginn 22. ágúst 1925. 194. tbl. SiMI 1403 (v. UTSALAN IAUGAVEB —* <£J Q c Kyennærfatnaðnr, Drengjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaðnr, Ullarsjöl (löng), Karlmannaskófatnaður fSrá nr. 38 til 45, púra leður í sóla, bindisóla, hælkappa og yflrborði aðeins kr.. 29.S5 parið. Kvensbór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púxa leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal-vörurnar ganga greiðlega út. &. JKT » JEE. XT XX X X> KT .A. X> XT XX, 1 HHÞ Bló Drræðagóði maðurmn Gamanleikur í 5 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur Richard Talmadge. Saudur og nasablóð. Eftirherniuleikur í 3 þáttum, eftir kvikmyndinni „Blóð og sandur“, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. n SBSB WM55.W-. NÝJA BÍO f I Jarðarför konuimar minnar, Ragnhildar Guðrúnar Guð- mundsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni, kl. 2 e. m., þriðju- daginn 25. þ. m. Finnbjörn Finnbjarnarson, frá ísafirði. E Jarðarför Markúsar Guðmundssonar, fer fram á mánu- daginn, 24. þ. m., og befst með húskveðju kl.nf.rn. frá beimili bins látna, Unuarstíg 5. Börn og tengdabörn. 20. þ. m. andaðist systir mín, Sigrún JÞorsteinsdóttir frá Ólafsvik, á Frakkneska spítalanum. Fyrir hönd manns hennar og annara fjarstaddra ættingja. Lilja Þorsteinsdóttir. Sonur tónsnillingsms Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Jackie Googan. Efni myndar þessarar er svo hrifandi að það hlýtur að vekja hvern mann til umhugsunar og aðdáunar á vini vorum Jackie Coogan, sem útfærir hið þunga*aðalhlutverk af frábærri snild. Skrifstofur mínar ern fluttar ur Hafnarstræti 15 í EDIHB0R6 * Nic. Bjarnason. Kanpmenn og kaupíélög. Galle & Jessens viðurkenda átsúkkulaði og konfekt ávalt fyrirliggjandi. Verðið lágt. HJ Benedi kteson. & Co. Síml 8 (3 línur). Landsms besta úrval af rammalistnm. ■yndlr Innrammaðar fljótt og vel. — Hvergl elns ódýrt. Gnðmnndnr Ásbjðrnsson. Simi 555. Langaveg 1. Piano! ua n Tíl 0 mum Útvega Harmonium og pianó, frá M. Hörúgel og öðrum 1. fl. verksmiðjum. Verðið hvergi / lægra. Piano til sýnis á Bókhlöðustíg 10, eftir kl. 8 e. h. Sigurður Þórðarson, (c/o. skrifstofa Coplands. Sími 406.) Kominn aftur VITEGAS-portrát og KOSMOS-bromide ljósmynda- pappír. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson) Stúlka Gætin og góð stúlka óskar eftir fastri vinnu frá 20. september eða 1.. október. Von

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.