Vísir - 22.08.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1925, Blaðsíða 4
VliIH Á morgnn verSur fariö til Þingvalla kl. 9 árdegis og heim aftur a'ð kveldi. SætiS aíS eins á 8 kr. bá'ðar leiðir í kassabifreiS. — Ennfremur skal þess .getið, a'ö hinir þægilegu, litlu fólks- bílar eru ávalt til leigu í lengri og skemri feröalög gegn lægsta gjaldi. Fljót aS ákveða ykkur! Bifreiðastöð Sæbergs, Sími 784. Nýjar Akraneskartöflor nýkomnar í r r I WiliSUi Sími 149. Grettisgötu E8. | Mikið úrvai af Sundfötim Nýkomið Vöruhúsifi. Baðker, Þvottaskálar og Vatns-salerni ásamt varahlutum og öllu tilheyrandi. Veggfiisar, Gólffiísar. Vaskar, Skolppipnr 2l/a & 4” Annast um uppsetningu á öllu þessu. ísleifnr Jónsson Laugaveg 14. Veski með 34 krónum tapaöist nýlega. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 92. (298 í HðSNÆBI I Peysur úr alull fyrir yngri og eldri Prjónanærfatnaður, Kvenfataklæði, Skúfasilki, alt ágætis vörur Sanngjarnt verð. — Nýkomið í versl. Cr. Zoegu. JU.jólhestar, gúmraí og varahlutir í heildsölu. H. ííielsen, Westend 3, Köbenhavn. 1 stórt eöa tvö lítil samliggjandi berbergi óskast 1. október. Uppl. í síma 743. (293 2 herbergi og eldhús handa barnlausri eldri konu óskast frá 1. okt. A. v. á. (307 Húsnæði. 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskast 1. okt. fyrir fá- menna, kyrláta fjölskyldu (3 i heimili). Fyrirfram greiösla fyr- ir hálft til eitt ár. Tilboð auðkent: „Húsnæði", sendist afgr. Vísis. — (301 2 herbergi og eldhús óskast frá S 1. okt. Má vera heil hæö. Fyrir- | fram borgun ef óskað er. Uppl. I í Bankastræti 14, úrsmíðastofunni. | (—99 i * ! 3 herbergi og eldhús, óskast fyr- ir fámenna fjölskyldu 1. okt. — Ábyggileg greiðsla. A. v. á. (280 Kona óskar eftir herbergi nú þegar til 1. okt. A. v. á. (288 Tóbaksdósir hafa týnst frá Rvík og upp að Árbæ, merktar: Kalli. A. v. á. ' (295 Brjóstnæla hefir fundist á göt- um borgarinnar. Vitjist á afgr. Vísis. (294 Kjóllíf tapaðist í gærkveldi á Laugaveginum eða Hverfisgötu. Skilist á Laugaveg 74, uppí. (305 Stúlka óskast í vist 1. sept. hálf- an eða allan daginn. — Herbergi iy.lgir eí óskað er. Simi 366, milli 2-7-4 og s—6 síðd. (297 Stúlka óskast part úr degi eða allan daginn. A. v. á. (3°6 Fullorðin stúlka óskar eftir vinnu í sveit í sumar. — Uppl. í Hjálpræðishernum í Hafnarfirði. (303 Stúlka, sem er vön heyvinnu,. óskast austur i sveit til sláttarloka. Uppl. í Lækjargötu 12 A. (302: Nokkur sæti laus austur aö- Ölfusá á morgun. Nýja Bifreiða- stö'ðin í Kolasundi. Sími 1529. (311 Gott karlmannshjól til sölu. A. v. á. (296' Nýtt karlmannsreiðhjól til sölu nieð tækifærisverði. A. v. á. (309 Til sölu á Skólavörðustíg 8: — Þrír góðir of'nar,, verð 25, 50 og 7.5 krónur. ÞVottaborð, borðstofu- húsgögn, oliuofn, rafmagnslampi (balance), þvottapottur . og Smith Premier ritvél. (3°8- Rúðugler og kítti ódýrast í versl. Katla, Laugaveg 27. (249 ' Gluggablóm til sölu með tæki- færisverði, á Laugaveg 46 B. (304 Til sölu: Blómstrandi rósir í pottum (La France), einnig blómstrandi pelagoníur (marglit flauelsblómstur). -- Til sýnis á Laugaveg 83, uppi, kl. 4—10 í kveld og annað kveld. (300- Leðurvörur svo sem: Dömu- töskur, dömuveski og peninga- buddur, ódýrast í Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (222 Borðstofuborð og lítill buffet- skápur til sölu. Uppl. í síma 1488. (310- FÉLAGSPRENTSMIDJAN. GRÍMUMAÐURINN. „Þá er hefndarþorsta okkar svalað, hvað sem öðru Iíður!“ „Rétt! • rétt! Balde!“, hrópuðu þeir allir. „Gegndu þvi engu,. sem van Rycke segir.“ „Við munum berjast á morgun !“■ „Láta lifið á morgun!“, kölíuðu þeir. „Og flekka samviskuna í dag!“, svaraði Mark.. Hávaðinn för sívaxandi. Sundrungin tók nú að sá illgresi sínu meðal þeirra manna, sem yfirvofandi háski, einhuga manndáð og hreysti hafði tengt traustum böndum. Hin staðfastlega, hljóða, volduga eindrægni, sem fyrir skemstu hafði temgt þá bróðurböndum, var smátt og smátt að rofna fyrir áköfum og æðisgengnum hatursópum, hroðalegum blótsyrðum, leiftrandi augum og reiðulegum andlitum. Höfðingjar þeir og borgarar, sem sendir voru á fund landstjórans, stóðu enn fyrir altarinu, berhöíðaðir og berfættir, með reipi hnýtt um hátsinn, og nærvera þeirra jók á ofsa manna yfir þeirri svívirðingu, sem i þéim hafði’ sýnd verið. Enn. voru þó óróaseggirnir færri en hinir, ' en sundrungin var hafin og uppþot vofði yf— ir, og alvörusvipur foringjanna og harkan í augum Marks van Rycke var augljös vottur þess, að þeim væri þetta ljóst. Mitt i þessu uppþoti, sem brotist hafði út i um álla kirkjuna, og jafnveí út fyrir hana, he.yrS.ist, kvenmannsóp kveða við> hátt og snjalt. Það var ekki angistaróp heldur öllu fremur skipandi hróp, en svo skært og hvelt, að hvert hljóð annað dvínaði í kirkjunni. Fylgismenn Peters Balde setti hljóða, og þögn varð skyndilega . meðal hins mikla mannfjöldinn, sem fám augnablikum áður var að tryllast. Allra hugir sefuðust i svip, eins og öllum yrði ljóst, að óp þetta væri fyrirboði mikilla tíðinda. Og þegar alt var dottið í dúnalogn, heyrð- ist aftur hið sama óp, -r— nema greinilegra og nær fordyri kirkjunnar en áður, svo að allir heyrðu glögt orðaskil: „Lofi þið mér að koma til hans .... fylgið mér til forinjga ykkar .... eg verð tafar- laust að tala við hann!“ En nú hófst háreysti öðru sinni, eins og þrumur í fjarska: — Koiiur og karlar hróp- uðu og kölluðu og heyrðust greinilega orðin: „Njósnari" og „Spánverji". Mannfjöldinn sást hreyfast, — þokast eins og bólgin alda í eina átt, út að fordyri kirkjunnar. Hundruð andlita sáust greinilega við daufa dagsbirt- una, þegar menn teygðu fram hálsana til þess að koma auga á konuna, sem hafði hróp- að. i En bersýnilegt var, að fundarmenn voru henni ekki fjandsamlegir, nema örfáir. Þeir, sem kallað höfðu: „Njósnari!“, voru auð- sjáanlega í minni hluta. Þegar dauðinn stóð fyrir dyrum og vofði yfir hverri konu í borg- inni, þá var hjálpfýsin við hina minni máttar hvað mest. Þeir, sem irmstir stóðu í kirkj- unni, sáu mannfjöldann í framkirkjunni hliða. fyrir tveim stúlkum, sem gengu inn, og þeir, sem næstir þeim stóðu, ýttu öðrum frá sér, svo að þeim yrði ekki varnað inngöngu. Þaö var hærri stúlkan, sem kallað hafði í angist,. og þó bjóðandi röddu, þessi orð: „Lofi þið mér að koma til hans! — Fylgið mér til for- ingja ykkar! — Eg verð tafarlaust að tala við hann !“ Hún endurtók nú þessa beiðni, þegar hún kom að suðurdyrum kirkjunnar, en þangað hafði hún borist i margmenni þvi, sem úti var fyrir kirkjunni. En þegar þangað var komið, tóku sig til þrír hraustir menn úr iðnfélögum borgarinnar, og ruddu þeim leið, Lenóru^og Gretu, með sterklegum olnboga-- skotum og tunnustöfum, þangað til þær voru báðar komnar inn að altarisgrindunum. Jafn- vel á meðan þær voru i vesturarmi kirkjunn- ar, tók hávaðinn að magnast af nýju umhverf-- is Peter Balde, og hinir ungu iðnaðarmenn og námssveinar tóku enn að hrópa: „Hefnd!' Drepið alla fangana!" — Lenóra var í svartri,. síðri yfirhöfn, með hettu yfir höfði, og féll hún niður, yfirkomin af þreytu, nálega við fætur Mark van Rycke og mælti hásum rómi: „Fimm þúsundir hermanna em á leið til' Ghent .... þeir verða komnir hingað eftir- tvær klukkustundir .... reyni þið að forðæ ykku, ef þið getið.“,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.