Vísir - 22.08.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1925, Blaðsíða 3
V 181 R listamanna okkar, þegar þess er .gætt, aS fólk er meS allra fæsta móti um þessar mundir í bænum. Haraldur er í röS meistaranna, af- burSa fimni og listrænn aSlöSun- •arhæfileiki mynda grundvöllinn undir eiginleikum lians sem lista- manns. Hann finnur skyldur gagn- vart höfundum tónsmíðanna (ob- jectiv), t. d. ber hann frekar fyr- ir brjósti tilfinningar og hugsanir tónskálda þeirra, sem í hlut eiga, eins og þær birtast í verkinu, held- ur en þaS aS svala tilfinningum sjálfs sín. Hann hefir sín persónu- legu einkenni og vefur glitblæju skáldskaparins hugsmíSar tón- skáldanna. Hann gerir mjög mikl- ar kröfur til sjálfs sín, og leyf- ir sér lítt aS rifta þeim takmörk- um, sem hann setur sér meS til- liti til þess, sem formiS krefur. Mér finst liggja næst aS líkja spili ha'ns viS jurt gróSursetta í góSum jarSvegi, sem hefir þau skilyrSi frarn yfir þá óræktuSu, aS hún hef- ir átt viS næma og nákvæma um- hyggju aS búa. Skráin var skipuS þrem stór- verkum. Fyrst var Sonate op. iio eftir Beethoven, meS stíleinkenn- um svonefnda þriSja og síSasta tímabils (periode) verka hans, þar sem hann hverfur aftur til eldri tima og tekur höndum saman viS Bach, þar sem hann leitar hins sameiginlega hugsjónarheims tón- listarinnar, og fórnar aS nokkru leyti persónu sinni fyrir hann. — Verkinu lýkur meS fúgu. Næst kom vinsælasta Sonata Beethovens, svonefnd „Tunglskins- sónata“. SíSast var „Waiíderer-Fantasie“ «ftir Schubert, o.fin listauSugum skáldskap, bygS yfir sönglög og -danslög höfundar, og í skrautleg- um og glæsilegum búningi. Var sem sniSin fyrir Harald. B. A. iMessur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra FriS- rik Hallgrímsson. í fríkirkjunni verSur engin messa, meS því aS ekki er lokiS rnálningu kirkjunnar. í Landakotskirkju : Hámessa kl. ■9 árd. Engin síSdegisguSsþjónusta. Gamalmennaskemtunin. Hún verSur haldin á morgun kl. 2—6 á túninu viS Grund, ef veSur leyfir. Mun verSa reynt aS sækja -og flytja ellihrumt fólk og las- hurSa, ef þess verSur óskaS. — Þeir, sem á þeim flutningi þurfa ■aS halda, eru beSnir aS gera aS- vart í síma 101.9, kl. 5—7 síSdegis í dag. — Lesendur blaSsins eru heSnir aS minna gamalt fólk á þetta, svo aS þaS gleymist ekki. — ForstöSunefnd skemtunarínnar hefir beSiS blaSiS aS geta þess, aS þakksamlega mundi þaS verSa J>egiS, ef hljómlistarmenn vildu .OranierS ,Cora‘ 09 ,H‘ ofnar, email. og nikkeleraSir. Fyrirliggjandi: Þakpappi, m. teg.. Linoleum, Ankermerki, • Veggpappi, Filtpappi, Saumur, Eldfastur leir og steinar, Vatnssalerni, Skolprör, Eldhúsvaskar, járnemaileraðir, Vatnskranar, aiisk., Gummíslöngur Va” Fittings, Virnet, Baðker, Girðinganet, Biöndunarhanar Gólí-’og veggflisar, með vatnsdreifara, miklar birgðir. Þvottapottar, Loftventlar, Vatnsrör og 011 tæki Hurðarhúnar og tii miðstöðva, skrár, Vandaðar vörur! — Lágt verð! Hinar velþektu Burg- eldavélar hvítemaileraðar, margar stærðir. Gaseldavélar, marg- ar tegundir email. Verð frá 10 kr. Gasbökunarofnar, hvítemaileraðir. Gasslöngur, Ðamm-smekklásar. A. EINARSSON & FUNK Sími 982. — Pósthússtræti 9. koma vestur á GrundartúniS, með- an á skemtuninni stendur, og skemta gamla fólkinu meS list sinni. Síra ólafur ólafsson, fríkirlcjuprestur, tók prests- vígslu þenna dag fyrir 45 árum. Síra ólafur ólafsson, præp. hon. frá Hjaröarholti, veröur 65 ára á morgun. Gullfoss fer héöan til útlanda kl. 4 í dag. Meöal farþega eru kaupmennirn- ir Jón Björnsson, Magnús Kjaran, Flaraldur Árnason, Ingvar Ólafs- son, móöir hans og tveir bræöur, praefect Richard, Bjöm Björnsson, bakarameistari, Steindór Gunnars- son, prentsmiðjustjóri og frú hans, ungfrúrnar Ingibjörg Zimsen, Arpi, Elín Jakobsdóttir, Ásta Norömann, Ragna Þorvarösdóttir, Sigurborg Ólafsdóttir (Eyjólfs- sonar), lyfsalafrú Anna Christen- sen, Stykkish., Gísli Finsson, járn- smiSur og frú hans, Schmidt- Retnecke, fiöluleikari, Mr. Berry og sonur hans, frú Copland, stúd- entarnr Steinþór Sigurösson, Helgi Sigurösson, Sigurkarl Stefánsson, GuSni Jónsson, Július Björnsson, Jakob Gíslason, Gísli Halldórsson. Esja fór héðan í morgun í hringferð. MeSal farþega: Siguröur Eggerz og frú hans, Jón Þórarinsson, fræSslumálastjóri, Þorgils Ing- varsson, Jón VíSis, Jón Guð- mundsson, Skálum, Sig. Kvaran, Andrés Þormar, Þórarinn Nielsen o. m. fl. Páll ísólfsson og félagar hans 10 úr Lúðrasveit Reykjavíkur, komu til bæjarins í gær frá Þingvöllum. Komu þang- að um Kaldadal frá Akureyri. Þeir léku víöa á lúðra á leiöinni í sveit- um og kaupstöðum og Páll ísólfs- son hélt kirkjuhljómleika þar sem því varö við komiö. — Þeim var livervetna fagnaS mæta vel og gata þeirra greidd á allan hátt. Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastjóri, er nýkominn bingað úr ferS um VestfjörSu. Nic. Bjamason hefir flutt skrifstofur sínar úr Hafnarstræti 15 í hiS nýja hús Ed- inborgar í Hafnarstrætf (1. lofti í vesturenda). Afmæli. Guðmundur Einarsson, Baldurs- götu 22, verSur 68 ára á morgun. Þóra Þorkelsdóttir, Hverfisgötu 100 er 50 ára í dag. Björg HúnfjörS, ÓSinsgötu 24 | á afmælisdag á morgun. i Jóhann Kristinn Jóhannsson, SuSurgötu 8, á afmæli á morgun. Viðeyjarför Unglingastúknanna á morgun verSur frestaS sakir ónógrar þátt- töku. Hafnarfjarðarhlaupið. ÞaS verSur háS á morgún og hefst kl. 2 e. h. frá HafnarfirSi. Keppendur eru fjórir. — HlaupiS endar á gamla Iþróttavellinum. ÞangaS eru allir velkomnir. AS- gangur ókeypis. MR lEGUNMR AFl ÍHKMRTANSSOHÍI K.F.U.M. i Engin samkoma anuað kvöld. Við ölfusá verSur á morgun mjög fjölbreytt skemtun aS tilhlutun frk. GuS- mundu Nielsen. Heyrst hefir aS hún hafi samiS viS bifreiSastöS Stemdórs aS hafa áætlunarferSir þangaS í sínum góSkunu Buick- bifreiSum, og þar sem útlit er fyrir gott veSur, er vissara fyrir þá, sem ■þangaS ætla, aS tryggja sér sæti hjá Steindóri sem fyrst. (Adv.) Áheit á Strandarkirkjn, afhent Visi: 2 kr. frá A, 5 kr. frá IX, 50 kr. frá G. Gjöf ’ til fátæku hjónanna, afhent Visi, 5 kr. frá ónefndum. Áheit j á ElliheimiliS, afhent gjalcíkera, 4 kr. frá E. E. í j — i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.