Vísir - 12.09.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1925, Blaðsíða 1
BStatjérft £AEE KTHN6KÍMSS0N. SinS £600. Afgreiðsla'í AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Laugardaginn 12. seplember 1925. 220. tbl. 5IMI W03 Ta 'UTSALAN LAUGAVEB - 'tf *r- • >*» jðhVJ? Á; NÆSTU DAGA verða seld við ódýrara verði en þekst liefir síðan fyrir slríð, nýtt úrval af karlmannsalfatn- aði, tvíhneptum og einhneptum af öllum stærðum, verðum, lilum og gæðum. Verð kr. 59.50 til kr. 122.00. — Komið meðan úrvalið er sem mest. — Sami vandaði frágangurinn og áður liefir verið. — Fjölda margar nýjar vörutegundir hafa bæst við. Til að rýma fyrir nýjum vörum verða kristalsvöruleifarnar seldar með þriðjungs af- slætti.-Spaxið nú ekki sporin inn á Laugaveg 49. GAHLA BÍÓ Earlmenn. Paramountmynd í 7 þáttum eftir Dimitri Birchowetzky. Aðalhlutverkin leika: og Börn fá ekkl aðgang. Starfsstúlka óskast að Vífilsstöðum 1. október. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar- konunni. Sími 265. Mjðg mikið úrval nýkomið. Viðnrkendur sannleikur, að aliar músik-vömr, hvort heldur hljóðfæri (píanó, org- el, grammófónar og önnur smærri), plötur eða nótur, er best að kaupa í Nótna- og hljóðfæraverslun issonar Lækjargötu 4. Sími 311. Halið þetta hngfast. Bjólhestar, gúmmí og varahlatir i heildsölu. H. Nleísen. Westend 3, Kjöbenhavn. Eversharp-blýin eru komin. Jónatan Þorsteinsson. Banbabyggs- mjöl fæst i nýlenduvörndeiid Jes Zimsen. Nýtt. Appelsinnr, Epli, Vínber, Helðnnr. Nýkomið i N ýlenduvörudelld Jes Zimsen. 1. og 2. vélstjóra vantar nú þegar á nýjan línubát. Gisli Jðnsson umsjónarmaður. Sfmi 1084. NÝJA BtO Sigrún á Snnnuhvoli Sjónleikur eftir hinni alþektu^sögu Björnstjerne Björnson. Aðalhlutverk leika: Lars Banson og Karen Molander. Þrátt fyrir það, þó mynd þessi hafi verið sýnd hér áður, hafa margir óskað eftir að myndin yrði sýnd og verður hún því sýnd í kvöld kl. 9. Með síðustu skipum fengum við hinar marg eftirspurðu: „Sollys“ eldspýtnr. EL Benecli k teson Co. Síml 8 (3 llnur). I Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Katrinar Pét- ursdóttur fer fram frá heimili hinnar látnu Austurgötu 16 í Hafnarfirði mánudaginn 14. september og hefst með húskveðju kl. 1 e. m. Hafnarfirði 10. sept 1925. Guðmundur Olafsson og synir. Bykfrakkar og Regnkápor nÝJiomlö. VersL Gnllfoss. Sími 599. — Laugaveg 3 Þóhhim lcœrlega vinum okkar ollum, sem mintust ohkar á fertugasta hjúskaparafmœli okkar í gœr. Ingibjörg Pálsdótttr og Ólafur ólafsaon frá Hjarcfarholti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.