Vísir - 12.09.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1925, Blaðsíða 4
yisiE KAUPSKAPUt 1 Bankastræti 8. Verðlækknn.; Álklæði mT 22.50. Eostar nú 18.50. (xardínuefni og tilbúnar gardínur, sem hafa kost- að frá 35—75 kr., kosta nú kr. 25.00—40.00. I.F. U.M. Ylfmgar. Farið verður upp í [Skála á morgun kl. 8 árd* ef veður leyfír. MætiS á Grettisgötu 6. ; H.f. Þvottahásið Mjallhvít.l Simi 1401. — Simi 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kílóið. Sækjum og sendum þvottinn. r HðSNÆBI 1 Barnlaus fjölskylda óskar eftir góðri íbúð, helst i vesturbænum. Ársleiga greidd fyrirfram. Uppl. í síma 1071. (274 Til leigu óskast hús, 13 til 16 áina langt, helst neöarlega vi5 Laugaveginn. Há mánaðarleiga. Tilboö sendist afgr. blaSsins fyrir 20. þ. m. merkt: „ISnaöur, versl- an“. (a96 Til leigu er litiö herbergi me5 forstofuinngangi, fyrir reglusam- an mann eöa konu, að eins til a5 sofa í. A. v. á. , (294 Lítil búð, með geymslu í kjall- ara,, til leigu. A. v., á. (289 Gott herbergí með húsgögnum, handa einhleypuim karlmanni ósk- ast strax e5a 1. okt. Uppl. í síma 270. (284 2 samliggjandi herbergi óskast fyrir stúlku,. helst meö aögang að eldhúsi. Ábyggileg greiösla og ef til vill fyrirframgreiösla yfir styttri eöa lengri tíma. A. v. á. (301 Einhleypur leigjandi, getur feng- iö eitt eöa tvö rúmgóð og björt herbergi í nýju húsi, með öllum ný- tísku þægirfdum; sanngjöm leiga; .kyrlátur staöur og frábærlega fög- ur útsýn. Umsóknir sendist x póst- hóif 871. (225 bifreiðagúmmí, óðýrast og bestrTvalt fyrirliggjandi. JOH. OLAFSSON & CO., REYKJAVIK. r TIUCYMMIMQ 1 Þeir, sem eiga skótau í aögerð á Vesturgötu 30, vitji þess nú þeg- (272 ar. Undirrituð læt það fólk vita, sejtn eg þvæ þvott fyrir, að láta þvotta- bús sín stanla opin á þeim tiltekna tíma, sem eg hefi ákveðið fyrir- fram, svo eg þurfi ekki að standa Iengi úti fyrir og ekki komast að vinnxi. — Virðingarfylst. Guðrún Helgadóttir, Bragagötu 29. (300 Ögmundur Þorkelsson, sem var á Gýgjarsteini á Eyrarbakka, en er nú fluttur til Reykjavíkur, óskast til viötals á afgr. Vísis. (246 I XÆIOA Lítið orgel óskast til leigu. A. v. á (298 Vixmustofa eöa rújm, sem mætti inrirétta fyrir vinnustofu, óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Vinnu- stofa“, sendist afgr. Vísis. (249 f INiA Stúlka óskast í vist. Hátt kaup. A. v. á. (281 Stúlku vantar 1. október til frú Sigríðar á Staðastað, uppi. (278 Morgunkjólar og telpukjólar eru saumaðir á Krosseyrarvegi 1, uppi, Hafnarfirði. (273 Kona tekur að sér að spinna úr Iopa. Laugaveg 70, uppi. (277 Stúlka óskast í vist nú þegar. Kristín Sigurðardóttir, Laugaveg 20 A. (291 Áliyggileg stúlka óskast strax yfir lengri eða skemri tíma. Suð- urgötu 10, uppi. (290 Stúlka, sem hefir fasta atvinnu, óskar eftir herbergi. Uppl. á Nönnugötu 4, á morgun (sunnu- dag). (288 1 Nokkrir duglegir drengir óskast til að selja útgengilegar gaman- vísur á götunum í kveld og á morgnn. Há sölulaun. Kojni kl. 6 í dag á Laufásveg 52. (286 Stúlka, sem kann að sauma, get- ur fengið atvinnu. Ennfremur get- ur stúlka fengið vin'nu við að hjálpa til við sauma. Fermdur unglingur óskast 20. september. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (283 Eldri kvenmaður, hraust og þrifin, óskast strax eða 1. október, ti! að gæta tveggja barna. A. v. á. (304 ___» ■ - . . Dugleg stúlka óskast nú þegar i vetrarvist suður að Kotvogi i Höfntýn. Má hafa barn með sér. Til viðtals milli 6-8 í kvöld á Baldursgötu 32. Hildur Jónsdóttir. (305 Stúlka óskast í árdegisvist. A. v. á. (243 Innistúlka óskast. A. v. á. (163 Stúlka óskast strax á Bergstaða- stræti 6 C. Sími 1544. (232 Nýlegt rúmstæði til sölu. Verð’ kr. 30.00. A. v. á. (280 Húsnæðislausir menn„ sem geta keypt stærri eða smærri hús, ættu að tala við mig strax. Sigurður Þorsteinsson, Bergstaðastræti 9 B. ______________________________(279' Grammófónn, lítið notaður, ósk- ast til kaups, |með tækifærisverði;. góðar plötur mega fylgja. A. v. á. ______________________________(297 Ágætur stofuofn, stór„ til sölu á Skólávörðustíg 24. (293. Balance-olíulampi, 20 lína, til sölu. A. v. á. (292 Eikar-„buffet“, fagurlega útskor- i« og sex hnotutrésborðstofustólars með Ieðri, selst undir hálfvirði. A. v. á. (285 Nokkrar tunnur af fyrsta. flokks kryddsíld og saltsíld vil eg kaupa. O. Ellingsen. (302 Fasteignastofan, Vonarstræti 11 IB., selur hús og byggingarlóðir. SÁhersJa lögð á hagkvæm viðskifti j|beggja aðilja. Viðtalstími frá kl„. |i2j4—2 og 8—9 á kveldin. Jónas ^H. Jónsson, sími 327, (99, Mikið af fallegum legsteinum fyrirliggjandi. Gunhild Thorsteins- son, Suðurgötu 5. Sími 688. (74^ n i í götu 32. Vitjist þangað. Tapast hefir ketlingur, gulbrönd- óttur, með hvítar lappir. Skilist á Laugaveg 70, uppi. (276. Peningabudda fundin. Vitjist á afgr. Vísis. (275, Búr-fugl í óskilum. Hverfis- ___________________________(299’ Silfur-manchettuhnappur fund- ‘ inn. Vitjist á Hverfisgötu 61. (295, l------------------------------- j Kvenveski týndist í gærkveldi,. j frá Gamla Bíó inn á Rauðarárstíg. Skilist gegn fundarlaunum í gos- drykkjaverksmiðjuna Mími. (287- Tapast hefir af túni í vestur- bænum, núna i vikunni, steingrátt mertrippi, 5 vetra, í hafti. Mark: lögg framan hægra. Skilist á Vest- urgötu 25 C. r 1 Tilsögn fæst hjá vönum kenn— ara undir Kvennaskólann eða. Verslunarekólann, eins byrjenda- kensla í ensku. A. v. á. (241 4—5 jmenn geta fengið fæði. A. v á. (282^ FÉIAQSFHENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.