Vísir - 12.09.1925, Side 3

Vísir - 12.09.1925, Side 3
VlSIR Crimscy Aðalhlutavelta ársins verdur haldin í Bárnnni á morgnn. Hún hefst hl. 5 e- h. (hlé milli 7—8). Þar verða kynstur góðra muna á boðstólum fyrir aðeins 50 aura. seðlar. G-ildir annar þeirra héðan suður í lönd til Þar á meðal tveir far- um Xieith og* London, >en hinn alla leið norður til G-FÍSHSeyjar um Akureyri. Einnig' má minnast á margt fleira, svo sem: Kaffi, sykur, kol og salt, sauðfé, slátur og salt- ur fískur. Hveiti, sement, hafrámjöl, bílferðir. Brauð og besti bjór. Sólningar, járningar, olíuofnar. 81edi verdur þar og* gfaman, því Xiúdrasveit Heykj avihur skemtir. Drátturinn kostar aðeíns 50 aura og* inngfangfur 50 aura. Virðingarfyllst Knattspyrnufélag3 Reykjavíkur. Hlutavelta prentara verSur haldin í IönaSarmanna- húsinu á jlnorgun og hefst kl. 5. í>ar eru margir eigulegir munir. Hlutavelta K. R. veröur haldin á morgun i Báru- búð, og hefst kl. 5 siðd. Þeir fé- lagsmenn K. R., sem ætla aö ■styrkja hlutaveltuna með gjöfum, ■eru beðnir að senda þær i Báru- búð í dag. Vísir er sex síður í dag. í aukablaö- ■inu er m. a. upphaf nýrrar neöan- málssögu, eftir . George Ohnet. Botnia fer til Akureyrar kl. 12 á sunnu- •dagsnótt. Snýr þar viö og keftnur liingaS áður en hún fer til útlanda. Af veiðum kom.Þórólfur í gær, en Belgaum ■>og Hilmir í morgun. George Ohnet, höfundur sögunnar, sem hefst í blaðinu í dag, var frakkneskur rit- höfundur (1848—19x8). — Hefir hann ritaS nokkur leikrit og fjöldamargar skáldsögur, sem :gerSu hann víðkunnan og vinsæl- an rithöfund. 'Ýlmsum sögum hans 'hefir verið snúiö í leikrit, sem sýnd hafa verið víðsvegar um heim, meðal annars á dönskum leikhús- um. Þykja þær sögur hans einna "bestar, og eru taldar afbragð í sinni röð, sem segja frá viðureign gamalla aðalsætta í Frakklandi við ýmsa rnenn, selm eigi eru bornir til xmetorða eða tignar, en brjótast áfram meS öllum ráSum til auSs og valda og eiga sífeldar útistöS- ur viS hinar gömlu ættir. Dansk-islandsk Kirkesag, ágústblaSiS þ. á., flytur rnynd af síra FriSrik Hallgrímssyni og grein um hann eftir síra ÞórS Tómasson, grein (hxeS mynd) eftir sama höfund um dr. Sigfús Blön- dal, bókavörS og orSabók hans, grein urn síSustu prestastefnu i Reykjavík o. fl. Vélasmiðjan Héðinn hefir nýlega fengiS rafmagns- suSutæki, af nýjustu gerS, til aS sjóSa sarnan allskonar vélahluti, gufukatla, skipsplötur o. fl. Eru þetta fyrstu tækin hér á landi, af þessari gerS, og gera þau það kleift að fra|mkvæma hér eftir ýrnsar stórvægilegar viSgerðir sem áSur þurfti aS sækja til útlanda. Gengi erl. myntar. Rvík í dag. Sterlingspund.........kr. 24.00 100 kr. danskar .. .. — 122.01 100 — sænskár .. .. — 132.99 100 — norskar .. .. — 105.66 Dollar .................— 4-96^2 Gjafir til fátæku hjónanna 1 ltr. frá konu og 10 kr. frá konu. • Gjöf til BreiSabólsstaSarkirkju 5 kr. frá kirkjugesti. . Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá Björgu, 15 kr. frá Hafnfirðingi, 10 kr. frá AuSi, 10 lcr. írá S. G., 16 kr. frá x, 6 kr. frá G. Á., 5 kr. frá S. Ó., 5 kr. frá sjúklingi. _____son, íþróttamaður. „Heimskringla“ segir svo frá: „GarSar Gislason varS íþrótta- meistari unglinga í Manitoba, á fvlkisins er tiaid- iS var laugardaginn 11. . júlí. Frammistaöa hans var ágæt. Hann varS fyrstur á 220 yards hlaupi, fór það á 22 sek., fyrstur á 440 yards hlaupi, fór þaS á 58 sek„ sem er ágætur tími fyrir unglinga. || Frcjmstur var hann i langstökki og stökk hann 19 fet og 6 þumlunga, sömuleiðis ágætt, og annar varS hann í kringlukastL GarSar kom hingað til borgarinnar fyrir tæp- um 3 árum. Annar íslenskur piltur, Hannes Pétursson, stóS sig ágætlega á þessu rnóti. Hann varS fyrstur í þrístökki og þriSji í hástökki og sömuleiSis í kringlukasti. BróSír hans, Rögnvaldur Pétursson, fræSinemi, var íþróttameistar lendinga á Islendingadeginun fyrra. sterk og ódýr. Skoðið og sannfærist. I 1 1- VersUmin fijirn KristjánssDii. i íþróttir íslendinga í Winnipeg. Glímuverölaun vann Jens Elías- son, en verSlaun fyrir fegurSar- glímu fekk Benedikt Ólafss. GarS- ar Gíslason vann iþróttabikarinn, en næstur varS R. Pétursson, sé|m vann bikarinn í fyrra, en þriðji Óskar Þorgilsson frá Lundar. Landstjarnan. Almenn samkoma M. annaö kveld. Allir velkomnir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.