Vísir - 18.09.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 18.09.1925, Blaðsíða 2
VlSIR Höfnm tyrirliggjandi: Eldspýtur Þa8 tflkynnist hér meS vinum og vandamönnum, að'faSir minn elskulegur, Guðmundur Einarsson, steinsmiður, andaðist að heimili sínu, Vitastíg 12, þann 17. þ. m. ♦ * ■; SV- y Fyrir hönd mina og móður minnar. Ámi Guðmundsson. ödýrar. i Allskonar skófatnaðnr: i Landsbankinn 40 ára -O-~■ í dag eru liöin 40 ár frá því að lögin um stofnun Landsbankans öðluSust konungsstaðfestingu. AS- dragandi málsins á Alþingi var ekki mjög langur. Stjórnin lagSi fyrir Alþingi 1881 frumvarp til laga um stofnun lánsfélags fyrir eigendur fasteigna á íslandi; var fyrirkomulag félagsins aS miklu leyti sniðið eftir samskonar félög- Hm i Danmörku. Neðri deild af- greiddi frumvarpið lítið breytt, en nefnd sú, er fékk máli'S til meS- feröar í efri deild, bar fram nýtt frumvarp, sem var um stofnun landsbanka. Samþykti Ed. þetta nýja frumvarp, en i Nd. var þaS íelt. Á þinginu 1883 var aftur bor- iS fram i Ed. frumVarp til laga urn stofnun landsbanka og var þaS svipaS frv. frá x88i. Efri deild af- greiddi frumvarpiS, en í neSri deild féll þaS aftur. Stjórnin tók nú mál- iS aS sér og bar þaS undir stjórn Þjóðbankans danska. GerSi ÞjóS- bankastjórnin tillögur um rnáliS og fylgdi stjórnin þeim i frumvarp.i þvi urn stofnun landsbanka, er bún lagði fyrir Alþingi 1885. Gekk frumvarpiS greiölega og meS litl- urn breytingum i gegn um þingiS og öSluðust lögin konungsstaS- festingu 18. sept. s. á. Skipulag bankans var rnjög einfalt og óbrot- iö, en eigi að síöur að ýmsu leyti mjög merkilegt og frábrugSiS þvi, er tíökaöist í öörum löndunx. Mikl- ar blaðadeilur risu þegar í byrjun um skipulag og starfsemi bankans og komu fram hinar fáránlegustu skoöanir í þessu efni; var þyí meSal annars haldiS frarn, aS út- gáfa landssjóSsseölanna mundi fljótlega setja landssjóS á höfuSiS. 1. gr. laganna er á þessa leiö: „Banka skal stofna í Reykjavík, er kallast Landsbanki; tilgangur hans er aS greiSa fyrir penginga- viöskiftum í landinu og stySja aS framförum atvinnuveganna. Til bess aS koma stofnun þessari á fót, leggur landssjóöur 10000 kr. til." Sem starfsfé lagSi landssjóS- ur bankanum til milj. kr. í seöl- um, er stjórninni heimilaSist aS gefa út; jafnframt ákváSu lögin, aö engum öörum en landssjóSi væri heimilt að gefa út bréfpen- inga hér á landi. Bankanum bar aö greiöa í landssjóö, eftir aS 5 ár væri liöin frá stofnun hans, 1% um áriS í vexti af skuld sinni, og leggja 2% árlega af henni í vara- sjóS'. Samkvæmt lögunum var bankanum ætlað aS reka alla venjulega bankastarfsemi og enn- fremur veittu lögin bankanum ýms tiltekin hlunnindi. í stjórn bank- ans var framkvæmdarstjóri skip- aSur af landshöfSingja og tveir •gæslustjórar, kosnir’sinn af hvorri deild Alþingis. LandshöfSingi skipaSi ennfremur bókara og fé- hirði bankans. Landsbankinn tók til starfa 1. júlí 1886 í húsi SigurSar Kristjáns- . sonar við Bankastræti. Fyrsti framkvæmdarstjóri bankans var Lárus E. Sveinbjörnsson, yfirdóm- ari, en gæslustjórar Jón Pétursson, háyfirdómari, kosinn af efri deild og Eiríkur Briem kosinn af neSri deild. Bókari var skipaöur Sig- hvatur Bjarnason og féhirSir Halldór Jónsson. Skal hér á eftir lauslega vikiS að breytingum þeim og viðaukum er síSar hafa orSiS.á lögunum um Landsbankann. MeS lögum frá 12. jan. 1900 var seölalán landssjóös til bankans aukiS um J4 milj. kr. og.nemur því alls % milj. kr. Enn- frernur var starfsfé bankans aukiö meS* lögumHrá 10. nóv. 1913; sam- kværnt þeim leggur landssjóSur bankanum til 100000 kr. á ári í 20 ár og gengur þetta innskotsfé til þess aS greiSa 2 milj. kr. veöbréfa- lán, sem bankinn hafSi áSur tekiS; af innskotsfénu fær ríkiö sömu hutdeild af hreinum ágóSa bank- ans, sem það mundi fá af jafn- hárri hlutafjárupphæS í hlutfalli viS .annaS eignarfé bankans. — Vegna inndráttar á seSlum Islands- banka var meS lögum frá 1922 ákveöiö, aS ef frekari seSlaútgáfa sé nauðsynleg, þá annist Lands- bankinn útgáfu seSlanna. Fram til ársloka 1909 var stjórn bankans skipuS einum fram- kvæmdarstjóra og tveim gæslu- stjórum. Frá 1. jan. 1910 voru framkvæmdarstjórarnir tveir og héist þetta fyrirkomulag í 8 ár. MeS lögum frá 1917 var svo gerS sú breyting, aS bankanum skyldi stjórnaS af þrem bankastjórum, en jafnframt væri gæslustjóra- stöSuriiar lagöar niSur. Kom þetta fyrirkomulag til framkvæmda 1. jan. 1918 og hefir haldist óbreytt síSan. ÁriS 1900 var stofnuS veSdeiíd við Landsbankann og var þaS fyrsta og fram til þessa eina fast- eignalánstofnun í landinu. Hefir veSdeildin gefiS út 4 flokka af bankavaxtabréfum. Síðasti flokk- urinn tók til starfa 1914. Bankinn starfrækir nú fjögur Karla, kvenna ogfbarna nýkominn Verð og gæði standast allan samanburð. Altaf eitthvað nýtt með hverri ferð. Virðingarfyllst Skóverslun B. Stefánsseuar. Laugaveg 22 A. Sími 628. G.s. Botnia er til útlanda laugardagskvöld kí. 12. Farþegar sæki farseðla í dag Tekið á móti vörum til hádegis á morgun ; Skipið blæs ekki. « C. Zimsen. |B»\ THE FIRST PATEnTÉD SWISS MILK CHOCOLATE WÝ920 (WITH ALWONDS U HONEY) Fæst alsstaðar. Hættið að biðja um „átsúkkulaði“. Biðjið um „TOBLEROI\E“ — Af br&gðinu skulu þér þekkja það. útbú. Fyrsta útbúiS var sett á síofn á Akureyri 1902, annaS á ísafiröi 1904, þriSja á EskifirSi 1917 og fjórSa á Selfossi 1918. Eins og aS framan er getiS hafSi bankinn fyrst húsnæSi í Banka- stræti í húsi Sigurðar Kristjáns- sonar, bóksala. ÁriS 1898 bygSi bankinn eigiö hús í Austurstræti cg flutti í þaS 17. ágúst 1899. En þaS brann í brunanum rnikla í april 1915; frá því og til 19214 leigöi' bankinn húsnæöi, fyrst í pósthúsinu og siSar í húsi Nathan & Olsen. ÁriS 1922 lét bankinn byrja-áS reisa aS nýju bankabygg- ingu á lóö sinni viS Austurstræti og var hún tekin til afnota 1. mars síSastliSiS ár. Símskeyti . —°— .. Khöfn, 17. sept. FB...^ Abdel Krim flúinn. SímaS er frá New .York, a8 fréttaritarar amerískra bíaSa í Marokkó sími, aS Abdel Krim sé flúinn vegna ósamkomulags viS yf- irmann Riff-kynstofnsins.' Skuldaskifti Frakka og Banda- ríkjamanna. SímaS er frá París, aS nefnd fari af staS þaðan í dag til Wash- ington, undir forystu Caillaux, til þess aS semja um afborganir á skuldum Frakka. Ætlan manna er, aS Caillaux ætli aS bjóSa 75 milij. dollara afborgun árlega. Sóknin mikla stöðvuð í bráð. SímaS er frá Fez, at árásin sé

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.