Vísir - 18.09.1925, Side 3
VÍSIR
stöðvuð í bráSina, vegna rigninga
og ófæröar. Veröi áframhald á
illviörum og byrji rigninga-
tíminn nú, mun árásin mikla a‘5
«ins koma aS hálfu gagni.
Raansóknarleiðangur suður í höf.
Símað er frá London, aS haf-
rannsóknaskipiö Discovery hafi í
<lag farið af staS suSur í höf til
hvalveiöarannsókna.
i Khöfn, 18, sept. FB.
Abdel Krim óflúinn.
Símab er frá París, ab það sé
ekki rétt hermt, aö Abdel Krim
hafi flúiö úr landi.
Tyrkir ráðast á kristna menna í
Mosul.
Símað er frá Genf, ab Tyrkir,
sem heima eiga i MosulhéraSinu,
hafi rábist á kristna menn þar af
mikilli grimd. Tiltæki þetta veldur
mönnum miklum áhyggjum hér og
óttast menn, aö þetta kunni aö hafa
hinar alvarlegustu afleiöingar.
Utan af landi.
ísafiröi, 17. sept. FB.
Ný smjörlíkisgerð.
Ný smjörlíkisgerð, h.f. Smjör-
3íkisgefi5 ísafjarðar er nú tekin til
•■starfa hér. Framkv.stj. er Elías J.
•Pálsson, kaupmaður.
Reknetaveiði
hefir verið allgóð þessa viku. —
.Nokkrir bátar liéðan frá Djúpi
'hafa fengið 100 tunnur xá dag, en
unargir voru áður hættir. Sextán
bátar héðan frá Djúpi' hafa stund-
-að hringnótaveiði við Norðurland
-í sumar, þar af þrír gufubátar. Afli
þeirra varð alls 53 þús. tn, eöa
meðalafli 3300 tn. Hæstur varð
'Fróði með 4500 tn., en af mótor-
bátunum varö Eir hæst með
.4300 tn.
Tíðarfar er enn óhagstætt.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 6 st., Vestm,-
•«yjum 7, ís'afirði 9, Akureyri 9,
5eyðisfirði 8, Grindavík 9, Stykk-
ishólmi 6, Grímsstöðum 6, Rauf-
-arhöfn 7, Hólum í Hornafirði 9,
Tórshöfn í Færeyjum 7, Angmag-
.salik 6, Utsire 11, Tynemouth 10,
Leirvik 9, Jan Mayen 5 st. Mest-
<ur hiti í gær 10 st., minstur 5 st.
tJrkoma 14.1 m.m. — Loftvægis-
lægð fyrir suðvestan land. Veður-
;spá: Breytileg vindstaða. Úrkoma
~víða. Óstöðugt.
'Gullfoss
kom hingað kl. 8 í morgun. Með-
~al farþega voru: Prófessor Guðm.
tHannesson, Dr. Ólafur Daníelsson,
frú hans og sonur, Jóhannes bæj-
,-arfógeti Jóhannesson og frú hans,
Helgi H. Eiríksson, Jóhann Krist-
Alt á eintun stað.
Alt í Birninum.
Molasykur 43 aura y kg.,Strau-
sykur 38 aura y2 kg., Kaffi brent
og malað, 2.90 y2 kg., Export 1.30
y2 kg., Haframjöl 30 aura y2 kg.,
Hrísgrjón 30 aura y2 kg., Sveskj-
ur 80 aura y2 kg., Rúsínur 1.00 y
kg., Hveiti, besta tegund 35 aura
y2 kg., Óbrent kaffi 2.00 y2 kg.,
besta tegund af dósamjólk 80 aura
(stórar dósir), Sætt matarkex 1.20
y kg., Kartöflur (nýjar útl.) 0.15
y2 kg., Akraneskartöflur 20 aura
y2 kg., Rúgmjöl 25 aura )4 kg.
Allar þessar vörur eru ódýrari í 5
kílóa vigt. Ýmsar aðrar vörur með
lækkuðu verði. Besta ljósaolía er
hvítasunna á 34 aura literinn, síuð
með sigti. — Alt sent heim. —
Versluniii Bjömmn,
Vesturgötu 39. — Sími 1091.
Kensla
i frönskn og enskn.
Páll Skulason.
Sími 955 (kl. 12-1.)
íbúðarhús
óskast til kaups. Tilboð sendist
Vísi strax, merkt: „Gott hús“.
jánsson, frú Amdís Jónsdóttir, frú
Sigríður Bjarnadóttir, ungfrú
Kristjana Jónsdóttir, ungfrú Sess-
elja Sveinsson, Einar Ól. Sveins-
son, Sigurður Guðmundsson, dans-
kennari, Zöllner, K. Philipsen og
margir fleiri.
85 ára er í dag
ekkjan Guðfinna Guðmundsdótt-
ir, Bergstaðstræti 20.
Harebell,
enska herskipið, fer héðan í dag.
Vísir
er sex síður í dag. Niðurlag bæj-
arfrétta er x aukablaðinu.
Gengi erl. myntar.
Rvík í morgun.
Sterlingspund.........kr. 22.75
100 kr. danskar .. .. — 114.44
100 — sænskar .. .. —- 126.11
margar stærðir, ávalt til hjá
Johs. Hansens Enke,
Laugaveg 3. Sími 1550.
Fermmgargjafir.
Úkeypis nafn
á allar leðnrvörur.
10—25% afsláttur á fráteknum birgðum, þar á meðal: Manicure-
kassar, Ferðaveski, Skrifmöppur, Skriffærakassar, Dömu- og herra-
buddur.
Leðnrvörndeild Hljððfærabnssins,
Fjárbyssnr
pantaðar eftir tilvísun Dýraverndunarfélagsins danska, og
með meðmælum frá slátrurum við sláturhús Sláturfélags Suð-
urlands, seldar hjá
SAMÚEL ÓLAFSSYNI,
Laugaveg 53.
íslenskt smjör
kr. 2,50 per. % kilo.
Ostar
kr. 2 per. % kilo, nýkomið í
Verslunina Visir.
Mnnið eftir
101.
afslættinum hjá
Egill Jacobsen.
Trikotine
Útsala næstn daga
á:
Tvisttauum,
Fataefnum,
Skófatnaði,
Kjólatauum,
Karlmannahúfum,
'Yfirfrökkum,
Kvendrögtum og fl.
Verslunin Klöpp
Laugaveg 18.
r
Ofsalan
heldur .áfram til 27. þ. m.
Hnðm. B, Vikar.
Langaveg 5.
nærfatnaður er
nýkominn i
Matreiðslnkenn
vantar að Korpúlfsstöðum frá r.
október tii 1. júlí eða lengur.
Barniaus hjón gætu komið til
greina, ef maðurinn að einhverju
leyti gæfí unnið áð skepnuhirðingu.
100 — norskar .. ... — 98.24 Nanari upplýsingar hjá Kolbeini
Dollar............ . . — 4.70)4 Ámasyni, Baldursgötu 11, kl..7—
8 síðdegis.