Vísir - 21.09.1925, Side 4

Vísir - 21.09.1925, Side 4
ylsiR Gleraugu! Fallkomin trygging fyrir góðum og réltum gleraugum, fæst í Langavegs Apoteki Þar er útlærður sérfræðingur, sem sér um alla afgreiðslu. Vélar af nýjustu gerð,. sem fullnægja öllum kröfum nútímans. Öll recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. Gæðin ]>au best fáanlegu. Verðið er svo lágt að þér sparið 50% við kaup á gleraugum í Laugavegs Apótek, sjóntækjadeildin. Fánm nýjar vörnritvisvar i mánnði frá fyrsta flokks verksmiðjnm. K. Einarsson & Björnsson, Bankstræti 11. Stúdent, vanur kenslustörfum tekur að sér að kenna bömum og unglingum í heimahúsum. — Uppl. í síma 1341. (416 Kensla. Stúdent tekur að sér kenslu. A. v. á. (486 §§^r- Knipl og hannyrðir kenn- ir Petrea Halldórsdóttir, Hafn- arfirði. (586 Tapast hefir bamataska me'5 skinnhönskum í, í gær, sennilega frá I'Snó'a'ö barnaskólanum. Skil- ist í Grjótagötu 9, kjallarann. (6x9 (919 Kventaska tapa'Sist á laugar- dagskveldiö, frá Laugaveg 49 til Hafnarfjarðar. Sk'ilist á Laugaveg 51B. (612 --------------------------------- 1 óskilum á afgr. Bergenska (frá Lyra) drengjafrakki. (585 'i--:-------=■=------------------ Málverkasýning Jóns Þorleifssonar, í Listvinafé- lagshúsinu viö Skólavörðuna, op- in daglega 10—5. Inngangur 1 kr. ]Pj l 594 Skátafélag K. F. U. K. Þessir happdrættismiðar komu upp: . 1868, plussborSteppi, 110, gull-kvenúr, 1584, spegill, 1986, rafmagnsofn, 2286, silfúrskeið- Handhafar númeranna geta vitj- a5 mun'anna í verslun H. S. Han- son Laugaveg 15. (621 Hringurinn. Hlutavelta verð- ur haldin sunnudagínn 4. okt. Félagskonur eru beðnar að styrkja hlutaveltuna með gjöf- um. Gjafirnar afhendisl til frú Jóhönnu Zoéga, Vesturgötu 22 og frú Helene Guðmundsson, Laufásveg 44 eða í buðina í Pósthússtræti 11. (588 Tannlækningar 10—3. Jón Jónsson, læknir, Ingólfsstr. 9. (527 Reglusamur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum, nú þeg- ar eða 1. október. Fyrirfram- greiðsla, Uppl. í sxma 1258. (620 Góð íbúð, 2 eða 3 herbergi og eldhús, óskast 1. október. Skilvís greiðsla. A. v. á. (iai Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helst í austurbænum. Uppl. i síma 544, milli 7—8. (595 Fæði er selt á Vesturgötu 18. (560 ————————————————— ^ Fæði geta nokkrir menn 3 fengið á Hverfisgötu 30. Helga Ásgeirsdóttir. (529 pjpgj— Gott fæði fæst í Aðalstræti 16, niðri. Jóhanna Hallgrímsdóttir. (481 Hraixst unglingsstiilka, 18—20 ára, frá góðu og myndarlegu heimili, óskast fyrri hluta dags. Uppl. á Bragagötu 29 A, kl. 8—9 að kveldi. (602 2 dnglegir ] «”**£!§ óskast til jarðabótavinnu. \ Uppl á afgr. Álafoss. Stúlka óskast í vist 1. október. Oudmnnda Kvaran Túngðtu 5, Stúlka óskast í vist 1. október, Hverfisgötu 14. (624 Tvær stúlkur óskast í vist. — Guðm. Thoroddsen, Lækjargötu 8. • (623 Vanur matsveinn óskar eftir plássi á skipi nú þegar. Uppl á Baldursgötu 32. (569 Stúlka óskast í árdegisvist á fáment heimili. Uppl. Vestur- götu 57. (590 Stúlka óskast i vist nú þegar. Tage Möllei', Tjarnargötu 11, uppi. Til viðtals kl. 8—9. (617 Góö stúlka eða eldri kvenmaö- ur óskast. Suðurgötu 10, uppi. (615 Stúlka óskast í árdegisvist á fá- ment heimili. — Frú Bjaniarson, Laugaveg8B. (613 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Skólavöröustíg 27. (611 Unglingur, eigi yngri en 16 ára, óskast 2 tíma á dag til að inn- heimta reikninga. Þarf helst að eiga hjól. A. v. á. (608 Duglega stúlku vantar í eldhús- ið á Álafossi 1. okt. Uppl. í afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (607 Vetrarnxann vantar á gott sveita- heimili. Uppl. í Bergstaðastræti 28. (618 Stúlka óskast í vist nú þegar eða frá 1. október. Uppl. á Berg- síaðastræti 34. (604 Stúlka óskást í vist 1. okt. — Uppl. á Lokastíg 2, efra húsið. ;, (ö°3 Stúlka, vön matartilbúningi, óskast í vist 1. október. Ásta Clafsson, ASalstræti 2. (601 Góð og þrifin stúlka óskast nú þegar eða 1. október, þrent i heim- ili. Uppl. í síma 1028. (600 Stúlka sem getur saumað, getur fengið atvinnu. O. Rydelsboi'g, Lxiufásveg 25.. (599 --------------------------s------ Stúlka óskast í vist strax, um lengri eða skemri tíma. Uppl. hjá Hólmfríði Gisladóttur, Þingholts- stræti 28. (597 Saum tekið, fötum vent, press- að og gert við. Lindargötu 8 A. ____________________________ (596 Stúlka óskast nú þegar í vetrar- vist. XJppI. á Grettisgötu 31, niðri. (616 Góð og þrifin stúlka óskast í vist á fáment heimili nú þegar. A. v. á. (570 Ódýr þjónusta fæst á Frakka- slig 10.______________________(593 Stúlka óskast sti'ax í vist. Hátt l-.aup. A. v. á. (606 Rúgmjöl þetta ágæta rúgmjöl (danskt) er nú nýkomið. Mikið lækkað í verði. Einnig komu nolckrar tunnur af góðu, nýju skyri nú fyrir helgina. Símar: 448 og 1448. Vetrarstúlka óskast nú þegar eða 1. október. A. v. á. (592. Plyssering. Eins og að undanförnu tek eg að mér að plyssera silld og ull- artau, einnig að sníða kvenkáp- ur. Ingibjörg Sigurðardóttir, Vesturgötu 53, sími 1340. (591 Góð og vönduð stúlka óskast ■í.léttta vist í Hafnarfirði. Uppl. eftir kl. 6 á Linadrgötu 43 B, uppi- (515 Ábyggdeg stúlka, sem hefir íyrir móður sinni að sjá, óskar eftir fastri atvinnu. Tilboð send- ist Vísi merkt „Atvinna“. (587 Hraust stúlka óskast í vist 1., okt. Uppl. í síma 883. (561 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast í vetraryist, annað hvort strax eða 1. okt. Kaup eftir sam- komulagi. Hansína Eiríksdóttir, Laugaveg 7. (543. Ábyggileg og barngóð stúlka,. óskast í vist 1. okt. n. k. Uppl. á Laugaveg 59. (497 Góð og ábyggileg stúlka óskast seint í þessum mánuði á Þórsgötu 21. (574' Stúlka óskast í vist nú þegar- eða 1. október á fáment, barnlaust heimjli. A. v. á. (5/8 Stúlka óskast í vist. Hlíðdal, Laufásveg 16. r (572 Stúlka óskast í vist í Ingolfs- stræti 4. (539' Þrifin, hraust og dugleg stúlka óskast til eldhúsverka nú þegar eða 1. okt. Guðrún Finsen, Skál- holti. Sími 331. (505 Stúlka óskast í vist. Gott kaup. Lmilía Kjærnested, Hafnarfirði. (470V FÉL/ SPKENTSMIOJ&N.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.