Vísir - 22.09.1925, Side 2

Vísir - 22.09.1925, Side 2
VlSIR Höfun fyrirliggjanöi: Eldspýtur ódýrar. Raflampar Nýjar birgðir með „Gullfossi“. Meira með næstu ferð. Vandaðar vörur. — Lágt verð. VERSL. B. H. BJARNASON. Símskeyti Khöfn, 21. sept. FB. pinghúsið í Tokió brunnið. Símað er frá Tokió, að þing- húsið liafi brunnið til grunna. Skjalasafnið brann og bóka- safnið. Tjónið 3 milj. yen. Frá Marokkó. Símað er frá Madrid, að land- gönguliðið hafi aftur náð sam- handi við skipin. Árásin hefst á ný. Símað er frá París, að Frakk- ar hafi liafið árásina aftur. Brá aftur til þurka. Marokkómenn biðjast griða í hópum, gegn því að Frakkar verndi þá gegn hefnd Abdel-Krim. Simað er frá Fez, að soldán- inn í Marokkó, Moulay Yous- ■ suf, hjóði þeim hálfa miljón franka, er færi honum Abdel Kriin dauðan eða lifandi. Bók um skuldagreiðslur Frakka. Símað er frá Washington, að forstjóri amerísku hagfræðistof- unnar, hinn heimskunni hag- fræðingur Moulton, hafi gefið út bók um borgunargetu Frakk- lands. Kveður hann Frakka verr stadda en J?jóðverja fyrir Da- wes-samþyktina, og geti þeir undir engum kringumstæðum borgað allar skuldir sínar. '''"////".///j* M' Rýmingar- útsalan heldur áfram. 'r///e ódýr Léreft, Tvisttau, Sirs og Flonel. Lllarkjóla- tau með 20°/o afílætti. Drengjatatatauin eru komin. Falleg Flauei afar lágt verð. Bæjarfréttir 8<=>o E.s. Lyra kom hingað i gærkveldi frá Noregi, eptir tæpra fjögra sól- arhringa ferð. Á meðal farþega voru: Bjami Jónsson frá Vogi og frú hans, skólast. Ingibjörg H. Bjarnason, Jónas Jónsson frá Hriflu, Steindór Gunnarsson og frú hans, Jón kaupm. Björns- son, Herluf og Óskar Clausen, frú Sigríður Fjeldsted, frú Helga Bertelsen, Ásmundul* kaupm. Jónsson (Hafnarfirði), Helgi kaupfélagsstj. Björnsson og frú hans (Borgarnesi), ung- frú Guðbjörg Bjarnadóttir o. fl. Listasafn Einars Jónssonar verður daglega opið til mán- aðamóta kl. 1—3 síðd. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kenslukona, Grundarstíg 12 (áður í Barnaskólanum) aug- lýsir kenslu í blaðinu í dag. Sigfús Johnsen, I I 1 1 I i fl l UTSALÁ £ Allar vefaaðarvöror seldar með 10-20% afslætli og alt að hálfvirðijog marg- ar vörutegundir með eun lægra verðt. Verslnnin BJÖRN KRISTJÍNSSON. Nýnngar Imargvíslegar hefir verslun und- irritaðs fengið með síðustu skip- Ium. — Tökum upp varninginn næstu daga. | VERSL. B. H. BJARNASON. 1. Ii i I TOGARA- KOL Besta tegund af togarakolum ftii sölu í Liverpool á kr. 54,00 nsmálestin, heimkeyrð. — Minsta. " sala ein smálest. | Kolasími 1559. 0 m fr Íí f I 7) Skrilstoía okkar er flutt i EDINBORG" ? Þórður Sveinsson & Co. stjórnarráðsfulltrúi, og frú hans, og frú Jóhanna Péturs- dóltir, eru nýkoinin til bæjarins // íöj landveg austan frá Kálfafells- stað. — Ágætis tíð liefir verið í Austur-Skaftafellssýslu í sum- II zi? ar og heyfengur orðið með II mesta móti. Annie og Jón Leifs halda píanohljómleika bráð- lega, ef næg þátttaka verður. — Sjá augl. Skátafél. Ernir heldur fund’ í kveld kl. 8 e. h. í ISnó uppi. ÁríSandi að allir komi. Vísir er sex síður í dag. Esja fer ekki héðan fyrr en á fimtudag, vegna forfalla. Úrslitakappleikur milli K. R. og Vals var þreyttur á Iþróttavellinum í fyrramorgun. Hafði tvivegis áSur orðið jafntefli með ])eim, en nú sigraöi Valur meS 3 : 2, og blaut verölaunabikarinn. Veöur var ágætt *og margt áhorf- enda. Úrslit mótsins urðu þau, aö Valur hlaut 4 st., K. R. 2, Víking- ur o. - Síöd. á sunnud. hófst kapp- leikur III. flokks, sem i eru dreng- ir innan 15 ára. Þar keptu Valur og K. R. og vann K. R. meö 4 : 1. Ijarta-iis ijöri er vinsælast. mikið úrval. Lanðstjarnan. Þá keptu Fram og Víkingur, og varö jafnftefli með þeim, 1 : 1. Kæliskip, norskt, kom hingað í morgun. Hefir S. I. S. leigt það til kjöt- flutninga. Áheit á fríkirkjuna, afhent Arfnbirni Sveinbjarnarsyni, 5 kr. frá K. S. Réttað verður í Kollafirði á morgun og má búast við, að fjöldi manna fari þangað í bifreiðum, ef vel viðr- ar, því að óvíða er fallegra hér í nánd en í Kollafirði. Bifreiða- vegur liggur fast að réttarstaðn- um, og farið ekki dýrt. '*////>". //, ~ Ljómandi fallegar mJr V/Z 0 Kvenvetrar kápnr Og Tetrardragtir eru nú nýkomnar. Gott úrval

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.