Vísir - 22.09.1925, Side 3
VlSIR
Nokkud nýtt!
I dag verður ný brauðsölubúð
opnuð á Bragagötu 38, og þar að-
eins seldar heimabakaðar kökur.
„Esja“
fer héðan á fimtudag 24. sept.
kl. 9 árdegis.
Stúlka
Uppl. í síma 609.
óskast á fá-
ment heimili
(engin börn).
Dtsalan
hættir í kvöld.
Egill Jacobsen.
Stransykur
fínn og hvítur 0,40 */, kg.
Hrisgrjón
0,30 Ya kg, tæst í
versl. í nmuDððsonor.
Sími 149. Grettisgötu 38.
ágætar
kartöflnr
og
Hvitkál
fæst í
I. i indasonar.
Sími 149. Grettisgötu 38
Athngið
Skólavörönstig 14.
Yisis-kafflð
garir tíhk glaða.
Skaftfellingnr
hleðnr til Vestmannaeyja og Viknr næstkomanði fimtndag
þ. 24. þ. m.
Flutningur aihendist i dag og á morgnn.
Nic. Bjarnason.
Kollafj arðarréttir
og Skeiðaréttir
fará Steindórs þjóðfrægn
Buick hifroidar þannig:
Tii Kollafjarðar á morgnn (miðvikndag)
Til Skeiðarétta fimtndag og föstndag.
Ódýr sæti fraxá og aftur og bestu
farartæki
„If wiiiter comes“. Handliafi
vinsamlega beðinn að skila bók-
inni fyrir veturnætur, enda árit-
uð K. Grönvold. (651
Innilegt þakklæti vottum við
öllum, nær og fjær, sem hafa
auðsýnt okkur velvild með
heillaóskaskeytum og fleiru á
25 ára hjónabandsafmæliokkar.
Sigurbjört Halldórsdóttir, Helgi
Gíslason. (631
Málverkasýning .
Jóns Þorleifssonar, í Listvinafé-
lagshúsinu viS SkólavörSuna, op-
in daglega ro—5. Inngangur 1 kr.
594
I
HðSNCBI
1
í Skeiðaréttir
á fimtudag, kl. 1, fara
bifreiðar stórar og smá-
ar. Sætin eru ódýrnst
eins og áðnr. Farseðlar
seldir i dag og á morgnn.
Símar: 1216 og 805.
Lækjartorg 2.
Zophoníts.
Nýjar, Atlendar
kartöflnr
á 14 kr. pokinn, fást hjá
Eiriki Leifssyni
Sími 822. Laugaveg 25.
Útsahn
Hjólhestar, gúmmí og varahlntir
í heildsölu. H. Níelsen. Westend
3, Kjöbenhavn.
I
TlLJmfHiMQ
1
Ný skáldsaga!
Barónsfrú Orczy:
Fæst hjá bóksölum.
Verð kr. 3,90.
Herbergi óskast til leigu, helst
nálægt miðbænum. Uppl. í síma
389, kl. 3—7 síðd. (693
Tvö systkini, sem ætla að
stunda nám hér í vetur, óska
eftir stofu með aðgangi að eld-
húsi. Uppl. í síma 1152. (690
4 herbergi og eldhús óskast 1.
okt., helst i austurbænum. A. v.
á. (652
1 stofa, stór og sólrík, og önn-
ur minni með öllum þægindum,
til leigu fyrir reglusama og á-
byggilega menn. Uppl. á Lauga-
veg 28 D. (649
heldur áfram til laugardags.
Alt með mjög góðu verði.
Buðm. B. Vikar.
Laugaveg 5. Sími 658.
Tvær tunnur voru teknar urn
síðustu helgi úr portinu frá Jóni
Jónssyni beyki. peim var komið
tii aðgerðar til hans, og er stór
ábyrgðarhluti að taka það, sem
aðrir eiga, ekki síst þegar það
er í aðgerð hjá ráðvöndum
manni, og það mega þeir vita,
sem tunnurnar tóku, að til
þeirra sást og enginn skyldi
leika þetta oftar við Jón beyki,
því að þá verður hart tekið á
þvi, og best er nú að skila tunn-
unum aftur sem fyrst. (689
Tannlækningar 10—3. Jón
Jónsson, læknir, Ingólfsstr. 9.
(527
pótt eg sé manna langharð-
astur, er eg samt svo lasinn enn,
að eg get ekki skift mér af poli-
tík fyr en í október n. lc. Með
virðingu. Oddur Sigurgeirsson,
bæjarmálapóhtikus. (666
Stúdent óskar eftir lierbergi.
Uppl. Ingólfsstræti 18, uppi. —
(638
Herbergi óskast, mætti vera
í kjallara. Uppl. í pingholtsstr.
8, niðri. (637
Einhleypur maður óskar eft-
ir vsólarherbergi í austur- eða
miðbænum. Fyrirfram greiðsla.
A. v. á. (627
Stúdent óskar eftir sólríkri
stofu. Tilboð merkt: „10“, send-
ist Vísi. (634
Skrifstofustúlka óskar eftir
herbergi 1. okt. Uppl. i síma
1408, milli 10 og 12 f. h. (673
Einhleypur og reglusamur
maður óskar eftir herbergi. —
Skilvís greiðsla. Uppl. í síma
1492, kl. 1—-3«g8—9 síðd. (663
prjú herbergi fyrir einhieypa
verða til deigu í haust í húsi
Boga Ólafssonar, Sölvöllum. —
(661
f - 2' 1 —1' ■■■■« . ■' ; 3
Reglusamur maöur óskar eftir
herbergi meS húsgögnum, nú þeg-
ar eSa i. oktöber. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 1258. (620
jgjgp- Lítil íbúð óskast 1. okt.
eða strax handa rosknu, barn-
lausu fólki. Fyrirfram greiðsla
mánaðarlega. — Tilboð merkt:
„Roskin“ sendist afgr. Vis";.