Vísir - 15.10.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STELNGRlMSSON. Sími 1600. AfgTeiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Fimtudaginn 15. október 1925. 248. GAMLA BtÓ Þegar réttvislnni skjátlast sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Dalton David Powell. líýtt lifandi fréttablað. Mnrta NÝJA BtO Ný og góð murta er til sölu á BræSraborgarstíg 14 hjá Sigvalda Jónassyni. Sími 912. K.F.U.K. Fundur annað kvöld kl. 81/*. Alt kvenfólk velkomið. VE66FÚÐURVERSLUN SV. JÓNSSON & Co. 150 teg. af VEGGFÓÐRI. Verð 0,40-8.00 rúllan. Einnig: Loftlistar, Loftrósir, Veggpappír, Veggpappi og Gólfpappi. Monna Tanna Stórfenglegur sjónleikur í 6 þáttum. GerS eftir hinu heimsfræga, alkunna leikriti MAETERLINCKS. Leikin af þýskum leikurum. ASalhlutverk leika: —• Poul Wegener, Lee Parry og Olaf Fjord. Mynd þessi er talin ein meö þeim stærstu, sem Þjóöverj- ar hafa látiö frá sér fara; sem dæmi upp á það, koma fram á sjónarsviðiö ca. g þúsund manns í einu, heilar borgir hafa verið bygðar upp, fyrir þessa einu mynd, og yfirleitt ekkert sparað til að gera hana svo vel úr garði, sem mögulegt er. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1, og sé þeirra vitjað fyrir kl. 8%. Alt lækkað í verði am 10— 15%. Verðlækkun. Eoksið kostar nú aðeins 65 krónur tonnið. Mnlið mátn- j lega stórt, bæði íyrir miðstöðvar og ofna. Eostaði á sama tima á fyrra 95 krónur tonnið. 6asstöð Reykjaviknr. HVERBI OHYBARA. Frá kr. 0,45. Glasskálar, Vatnsglös mikið úrval, Þvotta- stell, fáséð og falleg, Hnifapör, Skolpfötur, email. o. m. íl. — Leið yðar liggur. í Edinborg, því þar gerið þér bestu innkaupin. Verzl. Edinborg — Veltusundi 1. Beint á móti Bifreiðastöð Steindórs. = Postnlins matarstellin = fallegu eru loks komin aftur. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Afar falleg-ar Dömutöskur nýjustu gerðir teknar upp. iimmMli nyiiriÉslis. j Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskaða móðir og tengdamóðir, Helga Jónatansdóttir, andaðist í morg- un. — Jarðarförin ákveðin síðar. 15. október 1925. Margrét Þórðardóttir. Ragnheiður Þórðardóttir. Þórður Oddgeirsson. galvaniseraðar, allar stærðir nýkomnar. Verðið mjög sanngjarnt. Einnig vatnshrútar, skolprör 0. s. frv. ísleifur Jónssoo, Sími 1280. Laugaveg 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.