Vísir - 15.10.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1925, Blaðsíða 3
ylsiR SKDFiTNitlR Karlmenu! Ef yður vaniar sterka, laglega og édýra skó eða stígvél, þá komið til okkar. Höfum fjölbreytt úrval af allskonar karlmannaskófatnaði, sem við vegna sérlega hagstæðra innkaupa getum selt afar ódýrt, t. d.: Karlmannastígvél, sterk og mjög lagleg, aðeins 14.50. Kvenfólk! Við höfum núna fengið aftur í öll- um stærðum hina mikið eftirspurðu Krossristarbandaskó. Verðið miklu lægra en áður: kr. 14.75. Ýrnsar aðrar tegundir nýkomnar, t. d. lakkskór, mjög ódýrir. Höfum miklu úr að velja áf traust- um, fallegum og ódýrum götuskóm. Sjómenn! og aðrir sem gúmmístígvél notið : Hafið það hugfast, að bestu gúmmí- stígvélin eru H-O-O-D. Þið, sem ekki hafið reynt þessa teg- und, ættuð að gjöra það núna, vegna þess að sterkari, 'þægilegri eða ódýrari stígvél getið þér alls ekki fengið. Fyrirliggjandi I öllum venjulegum stærðum og gerðum. Kverg'i betri kaup á dreugjastigfvélum, telpustígfvélum eda telpu- skóm, ad ógleymdum strigaskóm með gfúmmísólum, sem vid seljum á aðeins 3 kr. parid (kveustærðir). Hvamiberffsbrædur.' Verslunarmannafél. Reykjavíkur. ADALFUNDUR í félaginu verður haldinn á morgun (föstud.) í Eimskipafélagshús- inu uppi (Kaupþingssalnum) kl. 8p2 síöd. Stjórnin. GÆBUE kanplr hæsta verðl VERSLUNIN VAÐNES. Sími 228. 9 Drengjafataefni 16.00 viröi pr. meter, seljast meöan birgöir endast á kr. 9,75. pr. mtr. Drengjaföt og frakkar, mik- lu úr aÖ velja, alt nýjar vör- ur. — Regnslög fyrir telpur frá 15.00—19.00 stk. VÖRUHÚSIÐ. J Tilkynning. Sjúkrasamlag Reykjavíkur hefir ákveöiö að halda hlutaveltu i. nóv. næstk. Nefnd sú, sem sjá á um hlutaveltu þessa, biöur félagsmenn Hreins Lanolínsápa fer vel með hör- undið. Biðjið um hana. mina opna ég nú aftur föstudag (á morgun) 16. þ. m. í nýju buð- inní á Laugaveg 12. — Sími 895. Stórt úrval af nýjum vörum. VirSingarfylst Áslaug Kristinsdóttir. og öllum því meSfylgjandi sjúkdómum getiS þér fengiS fulla og varanlega bót. Öll óhreinindi i húSinni svo sem fílapensar, húðormar og brúnir flekkir teknir burtu. Augnabrýr LHaðar og lagaðar. Hárgrefðslustofan. Laugaveg 12. — Slmi 895. Tóma kassa og hálm seljum vlð næstu daga við vörugeymsluhús okkar við Laugaveg I B. Jóh Ólafsson & Co. og aöra, sem unna þessum þarfa og góöa félagsskap, að styrkja sig í starfinu. Hariónikur Tækifæri að senda vðrur frá Hull, með e.s. Rask seint i þessum mánuði. Pantanir óskaat sendar i tæka tið Heilðverslun Gaiðars Gisiasonar. Reykjavík, eða 6 Hnmber Place, Hnll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.