Vísir - 16.11.1925, Side 4

Vísir - 16.11.1925, Side 4
VfSlR l-nmlii BJó Landnámsmenn (The covered Wagon.) Stórfræg Paramountmynd í 10 þáttum. Eftir skáldsögu Emerson Hough. Aðalhlutverk leika: J. Warren Kerrigan og Lois Wilson. Landnámsmenn er falleg, fræðandi og skemtileg mynd, sem lýsir er hvítir menn lögðu undir sig vesturálfu heims. f rúmum 300 yfirtjölduðum stórum vögnum lögðu landnáms- mennirnir af stað í hina löngu, erfiðu leið frá Kansas vestur að Oregon og Kaliforniu. — í þessari ferð voru margir Norður- álfubúar, einnig íslendingar. Ferðin var löng og við mikið var að stríða, eins og myndin ber með sér. NÝJA BÍO í Búð Af sérstökum ástæðum fæst góður verslunarstaður til leigu frá 1. desember þ. á. Afgr. vísar á. Nýkomid: Akkeri og keðjir af öllum stærðum. Hvergi eins ódýrt. ir r. r Svartur köttur hefir tapast.— Skilist í Skólastræti 1, uppi. (383 Bankabók hefir tapast í mið- bænum. Skilist á Grettisgötu 62. (377 Síðastliðinn föstudag tapaðist úr bifreiðinni, sem gengur að Korpúlfsstöðum, kassi með föt- um. Finnandi vinsamlega beð- inn að gera aðvart.í síma 1238 eða að Korpúlfsstöðum. (384 r VlNNA Ensku og dönsku kennir Frið- rik Björnsson, pinglioltsstræti 35. (282 TAPAÐ-FUNDIÐ % — ------------—---------9» 4 Kjólatau hefir fundist í Banka- stræti. Vitjist á Grettísgötu 62. (385 Tapast liefir brúim skinn- hanski frá Lækjargötu 12 að verslun Helga Hallgrímssonar. Skilist í Lækjargötu 12 B, uppi. (381 Stúlka óskar eftir léttri vist. Uppl. í síma 1619. (388 Stúlka óskast í vist. uppl. í síma 786. (386 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Vesturgötu 30. (379 Skautaskerping á Njálsgötu 34, (378 Allskonar hnifabrýnsla á Njáls- götu 34. , (224 Hvergi betri viðgerðir á skó- fatnaði en í Aðalstræti 14. Jón porsteinsson. Sími 1089. (134 Stúlka óskast í vist nú þegar. Ingólfsstræti 3, uppi. (366 Fyrsti vélameistari óskast á eimskipið „Eljan“ næsta ár. — Semja ber við Halldór Magnús- son, skipstjóra, Slippnum. (349 Leyndardúmar hjáskaparliisins. Sjónleikur í 8 þáttum frá First National. Aðalhlutverk leikur hin góðkunna ágæta leikkona Norma Talmadge og Eugene O’Brien o. fl. Undantekningarlaust hafa allar myndir, sem Norma leikur í hlotið aðdáun almennings, en um enga hefir ver- ið skrifað jafnmikið hrós sem þessa, og er það að vonum, þvi aldrei hefir hún sýnt sína listhæfileika eins aðdáan- lega og í þessari mynd, þar sem hún leikur sama sem þrjú hlutverk: Unga stúlku, miðaldra konu ogfullorðnakonu,og sýnir hvernig skiftist á gleði og sorg í lífi fórnfúsrar konu. Myndin var sýnd samfleytt í 8 vikur i Palads i Kaup- mannahöfn og var mikið látið af efni hennar og útfærslu. Aðgöngumiða má panta í síma 344, frá klukkan 1. Til að rýma fyrir nýjum vörum, verða nokkr- ar vöruteg. seldar með mjög iágu verði. T. d má nefna: Siikilrefla í mjög fallegu urvali, Ullarflauel , Mðþykk í öllnm litum, Ullarkjölatau mjög ódýr, Náttkjóla sérstaklega vandaða og allir þekkja Morgnnkjólatanið ujá Hstthildi Bjcmsdúttor, Laugaveg 23. KAUPSKAPUR Gamla Sunnudagsblaðið, örfá eintök, fást á afgr. Sunnudags- blaðsins. #(389 Svört plusskápa til sölu, Skóla- vörðustíg 22 (stóra steinhúsið). Sími 86. (387 Lítið hús til sölu. Komið get- ur til mála með lausa ibúð. — Uppl. á Laufásveg 5, kl. 7—8Ý2 siðd. (382 Notað orgel til sölu, mjög ódýrt. Sigurður pórðarson, Bók- hlöðustíg 10. Sími 406. (376 1 tunna af saltaðri síld til sölu á Nýlendugötu 12. (375 Seðlaveski, margar tegundir, frá 2—17 kr., dömutöskur og veski frá 5 kr., peningabuddur og skjala- töskur í stóru úrvali. Verðið mik- ið lækkaö. Alt ágætar fermingar- 0 g tækifærisgjafir. Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 646. (1174 Drifreimar, allar breiddir, ódýrastar í Sleipni. Sími 646. (270 Ágætur strigasaumur. Mjög lágt verS. Einnig niðurskorið sólaleð- ur. Sleipnir. Sími 646. (330 Hárgreiður, höfuökambar, hár- burstar, fataburstar ódýrastir i Laugavegs Apóteki. (326* ; Ef þér þjáist af hægöaleysi, er besta ráöi'S aS nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (325- | Fersól er ómissandi viS blóS-- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuSverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. , Fæst í Laugavegs Apóteki. (324, LHdA 1 Frekar stórt geymslupláss ósk- ast leigt. Uppl. Spítalastíg 8,. uppi. (380 1 —-----------;-------------------* | Kjallarapláss undir kartöflur. 1 óskast til leigu nú þegar. TilboS merkt: „Kartöflur" sendist afgr. í Vísis. (345, r FÆÐI I Gott og ódýrt fæSi fæst á ÓS- ingsgötu 17 B. (308- I FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.