Vísir - 24.11.1925, Side 1

Vísir - 24.11.1925, Side 1
Kfbtjóri) PÁLl, STEINGRlMSSON. Sijffil 1600. irism Afgreiðsla) AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Þriöjudaginn 24. nóvember 1925. 282. t-nmla Bló -«SS „DrottningiEi M Kvikmynd í 8 þáttum eftir hinni góðkunnu og víðlesnu skáldsögu HHfí Eliner Glyn. Aðalhlutverkin leikin af Aileen Pringle og Ganrad Nagel. Börn fá ekki aðgang. . Skóbúð Reykjaviknr verðnr lokuð á morgun, miðvikudaginn 25. þ. m. (allan daginn). Nýkomið. „ORANIER“ ofnár email., allar stærðir. — Ennfremur eldhúsvaskar, fayance-handlaugar, blöndunarhanar með vatnsdreifara, baðker úr steypujárni, filtpappi og m. m. fl. ALT VANDAÐAR VÖRUR. VERÐIÐ LÆGRA EN ÁÐUR. * Á. Einarsson & Fnnk. Tilboð óskast fyrir mánaðamót um alt að: 2050 teningsmetra. af byggingamöl, grjóti eða mulningi og 1150 teningsmetra af byggingasandi, komið á staðinn á Batter- íislóðinni liér í Reykjavík. Einnig um 4200 tunnur cement. Afhending byrji í næsta mánuði. Austurstræti 5. Bræðnrnir Espholin, Sími 1144. NÝJA BtO Sveitalíf. (,,Landmansliv“). ♦ Sænskur sjónleikur í 6 þáttum. Eftir iiinni heimsfrægu skáldsögu FRITZ REUTE R’S. Gerð af snillingnum IVAN HEDQUIST, senl sjálfur leikur aðalhlutverkið. Aðrir leikendur eru: Mona Mártensson, Rickard Lund, Renée Björling, Einar Hansson, Edith Ernholm, Axel Hultman og margir fleiri. Að mynd þessi er sænsk, eru þau bestu meðmæli með henni; sérstaklega þegar Ivan Hedquist hefir gert hana, sem fyrir löngu er þektur hér fyrir sínar ágætis myndir, sem liér hafa verið. Myndinni má hiklaust skipa í flokk þeirra bestu sænskra mynda, sem hér hafa sést. Tekið á móti pöntunum í síma 344, frá kl. 1. Verslnnaratvinna. Stór verslun óskar eftir reglulega duglegum og áreiðanleg- um verslunarmanni. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins nú þeg- ar, merkl: „1. desember 1925“. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir mín, Aldís Eðvaldsdóttir frá Seyðisfirði, andaðist á Landa- kotsspítala, 22. þ. m. Ránarg'. 32, 23. nóv. 1925. Guðfinna Helgadóttir. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum að konsúlsfrú Áslaug Blöndahl andaðist að heimili sínu, Lækjargötu 4, um hádegi í dag. Reykjavík, 23. nóv. 1925. Fyrir hönd eiginmanns,ættingja og vina. Magnús Blöndahl. Fiskhoifar og Fiskbnrstar í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen úrvals gott frá Hvammstanga. Nýkomið. r R. Aðalstræti 6 Sími 1318,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.