Vísir - 24.11.1925, Qupperneq 3
VÍSIR
]?riðjudaginn 24. nóv. 1925
« »
■m SIMI M(B U
IITSALAN
IAUGAVES
* A(9
LINOLEUM
Afslœttir
10°|„, 15° 25°|„, 40°|o,
verða gefnir af öllum varningi Útsölunnar
til nýjárs, undanfekningalaust. Sérlega ódýr
verður skófatnaður Utsölunnar, sem og al!-
— — — ur fatnaður. — — —
♦♦♦
Mikil verðlækkun. Miklar birgðir iyrirliggjandi.
Helgi Magnússon & Go.
Fyrsta skilyrði fyrir góðri end
ingu á bifreiðum er, að þær séu
nægilega oft smurðar. En það
kemur ekkí að fullum notum
nema að smurningin ségóð. Bif-
reiðastjórar! Besta smurning sem
þið getið fengið á bifreiðar ykkar e<
„VEEDOL'
JÚH. ÓLAFSSON & 00.
Hltt o|_þ8tta
Nýr landstjóri
hefir verið skipaður i Indlandi,
Mr. Edward F. L. Wood, ráð-
herra landbúnaðarmála og fiski-
veiða, og tekur hann við því
embætti i aprílmánuði eða jafn-
vel fyrr. — Reading lávarður
hefir gegnt þvi starfi undanfar-
in ár.
Færeyskur dansflokkur til
Noregs.
Nýkomin norslc blöð skýra
frá því, að á Lyrá síðast liafi
komið til Björgvinjar allfjöl-
mennur flokkur Færeyinga, —
karla og kvenna, sem sýna ætli
ýmsa færeyska þjóðdansa víðs-
vegar í Noregi. Fyrirliði Færey-
inganna er Páll Paturson,
kongsbónda. — Var þeim haldin
vegleg veisla í Björgvin og tal-
aði þar porleifur Hannaas pró-
fessor fyrir minni þeirra. Voru
þar fjölmargar ræður fluttar,
þar á meðal ein fyrir minni Is-
lands, en landi vor Jón Ey-
þórsson veðurfræðingur svar-
aði. Að lokum var stiginn dans
og þótti áhorfendum mikið til
færeysku dansanna koma.
Kvikmyndaleikari ræður sér
bana.
Max Linder, hinn kunni kvik-
myndaleikari, og kona hans,
réðu sér bæði bana í gistihúsi í
París um síðustu mánaðamót.
—■ pau liöfðu drukkið svefn-
lyf, en voru þó með lífsmarki,
Ásgárður.
þegar 'þau fundust, en urðu al-
drei vakin. — Konan var ekki
nema tvitug, og hafði Max Lin-
der hlaupið á brott með hana
fyrir tveim árum, en siðar geng-
ið að eiga hana ,og áttu þau eitt
barn. Skömmu eftir brúðkaup-
ið, fór að bera á því, að Linder
væri ekki með öllum mjalla, og
sat hann um að fyrirfara sér.
Ekki vita menn, hvað hann setti
fyrir sig, en víst var það ekki
fátækt, því að hann var talinn
sæmilega efnaður. — Nú er tal-
ið, að þau hjón liafi tvivegis
gert tilraun til að fyrirfara sér,
en þeim kom læknishjálp í tæka
tíð og var látið svo í fyrstu, sem
þau hefði í ógáti drukkið svefn-
lyf, en síðari tilraunin fór svo
lágt, að ekkert vitnaðist um
liana fyrr en eítir lát þeirra.
y. b. k.
Til jóla
verða allar vefnaðarvörur og pappírsvörur
seldar með 10% afslætti frá hinu lækkaða
verði, gegn greiðslu út í hönd.
'■ Verslunin
Bjðrn Kristjáasson
Kvefpillnr
óbrigðwlar. selur
Landstjaruan
J* Jts• & Oo»
Bankastræti 8.
01
10
o sfsláttur
af öllum vörum til jóla.
Muaið eftir því
að efnishest og
smjöri likast er
Smára-smjdrUkið
]Í0 Bj
Drengja-
fataefuið
á 3,85, er komið aflur.
[flill jacobsen.
.jr
„ Zinkhvíta frá 1,60 pr. kg.
Blýhvíta,
Menja,
Terpentína,
Þnrkefni,
Fernisolía,
Japanlökk,
Þurrir litir,
Penslar o. fl.
Lægsta verð í borgtnni.
Bestar vörur.
Íisis-Mið gerir alla glaóa.
Málarinn.
Bankastræti 7. Sími 1498.