Vísir - 24.11.1925, Page 5

Vísir - 24.11.1925, Page 5
VÍSIR Bestu þýsku steinolíngasvélarnar ,Lipsia‘ ásamt öllum varahlutum. Nýkomnar með nýju verði í JÁRNVÖRUDEILD Lipsia gasvélarnar og Prímusar nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Jes Zimsen. Á Veslurgölu 14 er aðeins seld mjólk frá Thor Jensen. Hreins kerfi * fást af þessum teg. í hverri verslun Parafin, Stearínblöndu Stearín. Hver annarl bctri. Kolakörfnr, Ofnskermar og Kolaansnr i JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. EldavéL Eldavél með tveim hólfum og bakarofni, alt í besta standi, sem notuð hefir verið i eitt ár, verður seld fyrir hálfvirði. Von. Sími 448. Vatnsfötnr nýkomnar. JÁRNVÖRUDEILD Fyrirliggjandi: Bankabygg, Heilbaunir. Hálfbaunir, Hænsnabygg, Hafrar, Hafrar, valsaðir, Kartöflur, Kartöflumjöl, Hrísgrjón, Melasse, Mais, heill, Maismjöl, Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Heilsigtimjöl, Sago, Keks, fl. teg., Hveiti, fl. teg. CAIU Vti*f Hafnarstræti 21. Popnlar mótor til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar gefur JÓHANN J7ÖRLÁKSSON, Nýlendugötu 15 B. Leikföng afar ódýr, nýkomin. Landstjarnan. Borðstofohúsgögn <eik, nýjustu gerðir nýkomin. HÚSGAGNAVERSLUNIN, Kirkjustræti 10. K. F. U. M. 09 K. Munið eftir fyrirlestrinum í kveld kl. 8i/2. Inngangur 1 kr. St. Verðandi nr. 9. Fundur i kvöld. Allir félagar, sem mæta á fundinum, fá ó- keypis aðgöngumiða að haust- fagnaðinum. — Eftir 'það verða þeir seldir. Jes Zimsen. þaksanmnr og venjulegur saumur, ódýrastur í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Nýkomið: Alnllar prjónagarn. 4 og 6 þætt, og verður selt þessa dagana á kr. 3.85 % pund. Flest allir litir. — Verkaxnannabuxur kr. 8.00. Notið nú tækifærið. „Af hverju ætti Rabasson a’S hafa gert þetta?“ Og alt í einu datt honum í hug: „Ætli frú Peral sé ekki eitthvaö viS þetta riðin, og gæti það ekki veri'ö, að Brucken heföi gert þaS? En hvers vegna? ÞaS vissi hann ekki. En það var einmitt þaS, sem hann þurfti aS fá aS vita.“ 1 fyrsta skifti síSan er hann seldi jarSeign sína, steig hann nú fæti á þaS land, og hann kom nú aS ánni, þar sem hann hafSi láti'S báta sina sigla, þegar hann var litill drengur. Hér nálægt brúnni hafSi lík Streh- leys fundist. Hann nam snögglega staSar. Briffó hafSi bent á blett þar sem grasiS var bælt. „HéSan hefir honum veriS' fleygt út,“ sagSi Briffó. Viö árbakkann sáust greinilega sporin eft- ir þá, sem höfSu dregiS líki'S í land. Þeir rnenn höfSu komiS yfir hrúna. Hundur Cle- ments var aS þefa og snuöra í allar áttir og kom svo til húsbónda síns. „ViS skulum athuga veginn, héSan upp aS skálarústunum," sagSi Clement. Clement var annálaSur veiSimaSur og Briffó kæn leyniskytta. Þeir horfSu báSir uiSur á jörSina og héldu þegjandi áfram. Alt í einu kallaSi Briffó: „LítiS þér á!“ og hann benti á för eftir skó meS breiSum, vel sniSnum sóla, sem ómögu- legt var aS skógarvörSur eSa bóndi hefSi haft á fótum sér. Á hælförunum sást aS veriS höfSu ferstrendir naglar i skónum, og vissu sporin aS brúnni. Og það var auSséS, aS maSurinn hafSi hlaupiö. „Þetta eru fótspor heldri manns," sagSi Briffó, og benti á hversu rnikil lægSin var milli hæls og tábergs. „Já, og maSurinn hefir veriS í stærra lagi,“ sagSi Clejnent. „Og hefir hlaupiS meS þunga byrSi,“ sagSí Briffó. „SjáiS^ herra Clement, sporiS er æSi- djúpt. HefSí maSurinn veriS allslaus, mundi hann varla hafa markaS spor.“ „Alveg rétt!“ sagSi Clement. „ViS skulum ganga lengra.“ Þeir fóru ofan aS brúnni, og sáu ekkert athugavert, en hinumegin brúarinnar sáu þeir sömu sporin, en hér voru þau ekki eins djúp, og henti þaS á aS maSurinn hefSi veriS hú-' inn aS losa sig viS byrSina. Clement hugsaSi -sig um og sagSi síöan: „Hér hefir þaS líklega skeS. En hvaS er nú þetta?“ Hann laut niSur og tók upp lít- inn hlut, sem hundur hans var aS klóra x. „ÞaS er gikkur af byssu. Byssan sjálf ligg- ur sennilega í ánni, og hefir vísast verið hrifsuS af veslings Strehley! — Briffó! Byss- an er líklega í ánni, ViS skulum klifra undir brúna.“ Þeir fórn þangaS, en vegna straumhraS- ans sáu þeir ekki í botn. „TreystirSu þér til aS kafa niSur aö botni?'“ spurSi Clement. „Já, þvi aS nú lig’gur xnikiS viS.“ Briffó 'fór úr fötunum. „Þú verSur aS leita á 6 metra svæSi,“ sagSi Clement. „Byssan hlýtur aS vera hægra meg- in viS stóra steininn þarna. SkilurSu mig?“ „Já, herra!“ Og á svipstundu stóS Briffó úti í ánni upp i mitti. „Er vatniS hlýtt?“ sagSi Clement kátur. Honum fanst hann vera farinn aS hotna eitt- hvaS í þessu máli. „Jökulkaltl" Brifíó beygöi sig niSur og fór aS þreifa xnn hotninn. Þrisvar sinnum fór hann í kaf og hélt niSri i sér andanum. 1 fjórSu lotunni var liann nærri dottinn, en loks rétti hann skjálfandi handlegginn upp úr vatninu og hólt á byssunni. „Hérna er hún ! En ]>aS var mál til kom- iS, því aS eg er aS drepastC Markgreifinn hjálpaSi homtm upp úr ánni

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.