Vísir - 25.11.1925, Page 2

Vísir - 25.11.1925, Page 2
VlSlR Rúsíhuf, Sveskjur, Epli þurkuð, Apricots, Ferskjur, Döðlur, Fikjur. K.F.U.K. Yngri deildin. Snumafundur annnð kvöld kl. 6. Utan af landi. Khöfn, 24. nóv. FB. Briand og stjórnarskiftin í Frakklandi. Símað er frá París, að Briand liafi lofað að mynda einhvers- konar miðstjórn. En ógeming- ur er að segja fyrir um, livort honum muni hepnast J>að, þar scm enginn flokkanna er nú sem stendur fær um að leggja fram viðunandi fjárlagafrum- vörp í þinginu. Frankinn féll í dag vegna óvissunnar. þingið rieyddist til að samþykkja frv. fyrverandi stjórnar um lántöku handa þjóðbankanum, 1—-1% miljarð til innlausna ríkis- skuldabréfa, er falla í gjalddaga bráðlega. * Jarðarför Alexöndru ekkju- drottningar. Símað er frá London, að Al- exandra verði jarðsungin á laugardaginn. Fjórir konungar hafa þegar tilkynt lcomu sína. Ákaflegur viðbúnaður í Eng- landi. Tyrkir og Mosul-málin. Símað er frá Constantinopel, að Tyrkir séu stórreiðir út af umsímuðum úrskurði viðvíkj- andi Mosulmáli. Frá Danmörks (Tilk. frá sendiherra, Dana). H. H. konungurinn liefir á-t kveðið að vera sjálfur við jarð- arför Alexöndru ekkjudrottn- ingar, og leggur af stað á mið- vikudag á farþegaskipinu, sem gengur frá Esberg. í fylgd með honum verður Grut offursti. Að likindum fer Valdemar prins líka. Akureyri 24. nóv. FB. Þingm'álafundur Jóns Baldvins- sonar hófst í gærkveldi kl. 8J4- Fult hús. Mátti svo heita, að nær eingöngu væri um viSureign aS ræöa milli fundarbo'öanda og Lín- dals. í fyrstu fór alt hóflega fram. Jón Baldvinsson var altaf prúS- mannlegur og rökfastur, en Lín- dal slepti sér að lokum og end- aði mál sitt meS ofsa-skömmum og persónulegum dylgjum til Jóns Baldvinssonar og fleiri. Gekk hánn svo af fundi kl. 1, en Jón Baldvinsson rak flóttann. Fund- urinn var mikill ósigur fyrir IhaldiS. Dagur. Akureyri 24. nóv. FB. Jón Baldvinsson hélt hér þing- málafund og hafSi boSið á hann þingmanni kaupstaSarins, Birni Líndal. Voru þeir einu ræSumenn fundarins, aS undanteknum Er- lingi FriSjónssyni, er talaSi nokk- ur orS. Deildu þingmennirnir aS- allega um tolla, skattamál, vara- lögreglu og einkasölu. Hélt Jón því fram í varalögreglumálinu, aS f'-umvarp stjórnarinnar hefSi her- skyldaS 7000 manna og hefSi þaS komiS til aS baka ríkissjóSi 2 milj. króna árleg útgjöld, ef komiS hefSi til greina aS framkvæma. Líndal kvaS þetta fjarstæSur ein- ar, og þennan skilning i frum- varpiS legSi Jón á móti betri vit- und, i þeim tilgangi, aS æsa hugi manna gegn núverandi stjóm. Eftir nær 5 klukkutíma deilur kvaS Lindal tilgangslaust aS halda umræSunum lengur áfram um málin, þau skýrSust ekkert frek- ar, þó aS lengur væri um þau rætt. SiSan kvaddi hann fundarboS- anda meS þökkum fyrir boSiS og gekk af fundi og meS honum meiri hluti fundarmanna. Jón tal- aSi því næst nokkur orS fyrir því nær tómum stólum. Kinnarhvolssystur hefir Leik- félagiS leikiS tvisvar viS góSa aS- sókn. Þykir hafa tekist vel, sér- staklega leikur frú Þóra Hav- steen Ulriku prýSisvel. íslendingur. Fyrsta skilyrði fyrir góðri end- ingu á ibifreiðum er, að þær séu nægilega oft smurðar. En það kemur ekkí að fullum notum nema að smurningin sé góð. Bif- reiðastjórar! Besta smurning sem þið getið fengið á bifreiðar ykkar er » VEEBOL" JÓH. ÓLAFSJSON & CO Attred Olseu & Co, Kaupmannahöfn. Smnrningsolíar allar tegundir. > Umboðsmenn: Þórðar Sveinsson & Co. Bæjarfréttir Jarðarför Benedikts Jónssonar frá Reykja- hlíS Áór íram í gær, og fylgdi fjöldi fólks. HúskveSju og líkræSu fiutti síra Bjarni Jónsson. Kistan var borin af ættingjum og vinum, kaupmönnum og Oddfellowum. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík I st., Vest- mannaeyjum 2, ísafirSi 2, Ak- ureyri ó, SeySisfirSi -j- 6, Grinda- vik o, Stykkishólmi 1, GrímsstöS- um ~ 11, Raúfarhöfn 4, Hól- um í HornafirSi — 4, Þórshöfn í Færeyjum 2, Angmagsalik (í gær) -=- 3, Blaavandshuk 5, Ut- sire ö, Tynemouth 2, Leirvík o, Jan Mayen -4- 9. — Mestur hiti hér í gær 3 st., minstur ~ 2. — LoftvægisIægS fyrir norðan land. — VeSurspá: Breytileg vindstaSa fyrst, síðan norðlæg átt á Norður- landi og Vesturlandi. Mjög óstöð- ugt á Norðurlandi og Vesturlandi. Llætt við norðan hvassviðri og snjókomu á Norðurlandi seinni partinn í dag eða í nótt. Botnía kom frá útlöndúm laust eftir miðnætti í nótt. Meðál íarþega . voru : Ásgeir Pétursson frá Akur- evri, Ritsberg hollenskur aðalræð- ismaður í Khöfn, Björn Ólafsson bæjarfulltrúi, Muiích framkv.stj. frá Flydedokken, Konrup-Hansen verslunarmaður, Ólafur T. Sveins- son vélfræðingur, Rich. Eiríksson frá Leith, A. Meinholt kaupmað- ur, Callin frá National Cash Reg- ister Co. og ungfrú Ingibjörg Zimsen (borgarstjóra). Það er ínishermi, að Sigfús Blöndahl kon- ] súll væri meðal farþega. Hann inun koma á Lyru næst. Gengi erlendrar myntar. Rvík í morgun. Sterlingspund ........kr. 22.15 100 kr. danskar......— 113.59 100 — sænskar ...... — 122.62 100 — norskar ....... — 92.92 Dollar..................— 4-S8þí Skipafregnir. G u 11 f o s s kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun. Goðafoss fór frá Akureyrr t nótt. • . E s j a var á Norðfirði í morg- un. S.. R. F. f. Fundur verður haldinn í S. R. F- í- fimtudagskveldið 26. þ. m. Einar H. Kvaran flytur erindi um dulræpar lækningar o. fl. Sjá augl. Unglingadeildin í K. F. U. M. er í dag 17 ára gömul. Unglingadeildin er fyrir alla drengi 14—17 ára gamla. Gjöf til fátæku hjónanna (sem ný- lega var minst í hjálparbeiðni) 20 kr. frá S., afh. Vísi. t Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá X. íþróttafélag Reykjavíkur heldur dansleik n. k. laugardag 28. þ. m. Sjá augl. Hafnarbætur. __ ^JTekið er að flytja grjót á jámbrautinni innan úr holtum nið- ur á Batterí. Ekki á þó að byrja á hleðslu þessa nýja hafnargarðs fyrr en í vor.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.