Vísir - 30.11.1925, Blaðsíða 1
Kftrijórls
EÍLL BTEINGRlMSSON.
VXSIR
Afgreiðslal
AÐALSTRÆTI 9B.
Simi 400.
15. ár.
Mánudaginn 30. nóveraber 1925.
287.
Gamla Bió
Bíræfinii
bilstjórl.
Gamanmynd í 6 Iþáttum,
eftir Robert W. Thornby.
Aðalhlutverk leikur:
Patsy Ruth Miller.
Alex B. Francis.
Wally Van.
Jesse J. Aldridge.
Milka
í
hvers manns
mnnni.
Heilttliirgi tír Eiríkur Leifsson, ReM
NÝJA BtO
Sjónleikur i 7 þáttum.
Leikin af:
John Bowers
og
Marguerite de la Motte.
Síðasta sinn í kvöld.
Stúdentadagurinn er á morg-
un. Kaupið Stúdentablaðið. —
Sækið skemtun stúdenta. —
Skemtiskrá dagsins fylgir Stú-
dentablaðinu.
Skemtinefndin.
Söngmenn
Nokkrir góðir söngmenn óskast í karlakór, sem verið er
að stofna.
Menn gefi sig fram við
Signrð Þórðarson.
Bókhlöðustíg 10. — Sími 406.
Verfi á OSRAM-lömpnm
220 velta, 10 til 50 kerta,
glærnm pernm lækkarfrá
1. desember i kr. 1,60.
Landsbankinn
veröup iokaðup á mopgun
eftiF kl. 12 á hádegi.
r
Islandsbanka
vepöup lokaö á morgun eit-
ip kl. 12 á liádegi.
Álaborgar sement
altaf fýrirliggjandi.
Fáum farm i byrjun desember.
Veröiö lækkað.
J. ÞORLÁKSSON & N0RDMANN.
Hér með tilkynnist, að guðfræðisnemi Priðjón Krist-
jánsson andaðist í morgun.
Fyrir hönd foreldra og systkina.
Óskar Kristjánsson.
Húsfrú Oddbjörg porsteinsdóttir frá Jaðri í Hruna-
mannahrepp, andaðist 22. nóvember i Landakotsspítala.
Kveðjuathöfn fer fram frá spítalanum, þriðjudaginn 1.
desember kl. 2 síðd., áður en líkið verður flutt austur.
Fyrir hönd eiginmanns, ættingja og vina.
Guðm. Guðjónsson.
Jarðarför dóttur okkar og systur minnar, Aldísar Ed-
valdsdóttur frá Seyðisfirði, fer fram frá dómkirkjunni
miðvikudaginn 2. desember kl. 12 á hádegi.
Guðfinna. Helgadóttir. Edvald Eyjólfsson,
Eyjólfur Edvaldsson.
V. B. K.
Hinav margeltirspurðn, handsnúnu og stignn
saumavélar
ern ná komnar aftnr.
Verslnnin Björn Kristjánsson.