Vísir - 30.11.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 30.11.1925, Blaðsíða 5
VÍSIR Kol. Skipið fer hé'ðan bráðlega til Siglufjarðar og tekur þar síld fyr- ir h.f. Hrogn og lýsi til Gauta- borgar. Báðir bankarnir veröa lokaðir frá hádegi á anorgun. •Suðurland fer til Borgarness á morgun meS Tiorðanpóst og vestanpóst.— Kem- 0.1 r við á Akranesi í báSum leiSum. Bansskóli Reykjavíkur Æ.fing annað kvöld, — en »ekki i kvöld. Hjarta-ás ijfirlil er vinsælast. EF þér ætlið að kaupa Postulins- vörur, Glervörur? Aluminium- vörur eða Bamaleikföng, þ á gerið svo vel og athugið verð- ið hjá okkur, áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Erum altaf að fá nýjar vömr og ódýrari en áður. K. Eim 5 Bjðrnsson. Bankastræti 11. Bechstein Piano og flygel eru heimsfrægust allra hljóðfæra. Ummæli neðan- taldra og fleiri bestu listamanna heimsins sanna það: — Alt á eg þessum yndislegu hljóðfærum að þakka. Hefði eg ekki haft þau, myndi eg aldrei bafa náð sama hámarki i píanóleik mínum. Eugen d’Albert. Eg dáist að Bechstein-hljöðfærunum sem hinum full_ komnustu á sviði hljóðfærabyggmgar. \ C. Ansorge. Dómur um Bechstein-hljóðfæri getur aðeins orðið á einn veg. í 28 ár hefi eg notað Bechstein, og þau ávalt verið best. Franz Liszt. Bechstein eru fullkomnust allra hljóðfæra. Moritz Moszkowski.» - Aðdáun mín fyrir Bechstein-hljóðfæmm er svo mikil, að hún getur ekki meiri orðið. Edvard Grieg. Bechstein hljóðfæri álít eg hin bestu i heimmum. Richard Sírauss. Bechstein liljóðfæri er og verður ,,ideal“ Jistamannsins. L. Godowski. S*amskonar ummæli ótal fleiri frægra m a n n a. pessi hljóðfæri hefi,eg fyrirliggjasidi og útvega heint frá verksmið j unni. Morgunblaðið ' í gær lætur þess geti'S, út af væntanlegri kosningu í þingsæti 'br. Ag. Flygenrings, aö mi'Sstjórn íbaldsflokksins muni aS sjálf- sögSu telja sér skylt, aö afla sér upplýsinga um, hver vera muni vilji A. F. sjálfs um stuðning viS •■einstaka frambjóöendur, er kunni aö veröa í kjöri. — ÞaS er kunn- ugt, að A. F. muni hafa látiS í ljós eindregiS, aö þaö væri ósk sín, aö j hr. Jóhann Eyjólfsson frá Braut- i -arholti yrSi studdur til jiingsetu ] 1 sinn staS aS þessu sinni, ef hann í gæfi kost á sér. — Má því ætla, aö '.miSstjórn Ihaldsflokksins, vensla- menn hr, A. F. og aSrir vinir og suiöningsmenn, fari aö vilja hans í þessu efni. — En ekki er Vísi '.Jcnnnugt aö svo komnu, hvort J. E. muni hafa hug á aö bjóSa sig 'fram. Fypip kvenfólk. Vetrarkápur og regnkápur mjög | fallegar, afsláttur 10 — 50°/o morg- ! unkjólar. dagkjólar, svuntur, golf- j treyjur, nærfatnaður, hanskar og j sokkar, langsjöl, ýms smávara, prjónar smáir og stórir, tituprjónar, nálar. Állir þekkja vörugæðin i Fatabúðinnl. Be-t að versla í Fatabúðinni. Komið og sannfærist. Alliauce Francaise. Fundinum, sem átti að vera í kveld, verSur af sérstökum ástæö- um frestáS til miSvikudagskvelds kl 8J4, og þá haldinn í litla saln- um hjá Rosenberg. Athugasemd. í Jóhannes S. Kjarval kom inn á 'skrifstofu Visis og baS þess get- iö í bæjarfréttum blaösins, aS hann væri reiSubúinn, þegar tími leyfSi, aS svara alvarlegri grein um skipulagiS viö Austurvöll. En hann telur megniö af grein þeirri, seih Vísir flutti um þetta efni á laugardaginn, eiga heima i skop- b)aSi, og kveSst ekki vilja ræöa niáliö á þeim grundvelli. Vísir er sex síöur í dag. N. N. sem kom meö 50 króna pen- ingabréf á afgr. Visis, síöastliö- inn laugardag, er beSinn aS koma '*tii viötals á skrifstofuna. Handsnyrting og andlitsböð fæst hér eftir í rakarastofunni í Eimskipafélagshúsinu. Sjá augl. í þlaöinu í dag. KAPPSKÁKIN. Síðustu leikir: 1. borö. Hvítt. Svart. ísland. Noregur. 16. R c 3 — d 5. f 5 — í 4-' 17. h 2 — h 3. B e 6 X R d 5. 2. borö. Hvítt. Svart. Noregur. ísland. 16. R b 1 — a 3. D d 8 — e 7. 17. H. f 1 — f 3. H a 8 — a 7. Einkaumboð fyrir fsland. Sími 1815. Lækjargötu 2. V. B. K Gonklins lindarpennar og blýantar fást nú i miklu úrvali. VerslDDÍn Björn Kristjánssen. Nýkomið fallegt úrval al ^etrarirakkaefnnm og fataefnnm. Komið meðan nógu er tcr að velja. Reinh. Andersson. Laugaveg 2. Visis-kaffið gerir alla glaöa. Dansskóli landsnyrting Siffisr Ouðtnufldssflnar. Fyrsta dansæfiag i kvöld kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna í Iðnó. • (Manicure) og andlitsböð, þaií á meðal M u d d - andlitsböðia- frægu, fást eftirleiðis i Rakara- stofunm i Eimskipafélagshús- inu. (Sérfræðingur annast starf- íð).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.