Vísir - 08.12.1925, Page 4

Vísir - 08.12.1925, Page 4
Þriðjudagina 8. des. 1925. SlSIR < < Jólagjafirnar komnar. "tok Barometer með ís'enskri áletrun, stórt úrval, alt með gjalverði. ar • fflslírar allskonar: minímum-, maxímum-, stofu- og gluggamælirar ^ frá 95 aura stykkið. Gleraiiytl, afar fjölskrúðugt úrval, fyrir hið I ‘y landskunna lága jjverð. Komið á meðan úr nógu er að velja. á'; I < 4 > > > Laugavegs Apotek, Sjóufækjadeildm. Fullkomnasta gleraugnasérverslun á íslandi. Mikid úrval at tiibúnum fnitnaði. Vörnhúsið Þér getið nú fengið Hreins Skó- gulu, bæði Ijósa og dökka, lijá kaup- mönnum, sem þér verslið við. w * Muuið eftir þvi að efnisbest og smjöri líkast er Smára-smjörlikið] er langútbreiddasta „L I N I M E N T“ í heimi, og þúsundir manna reiöa sig á það. Hitarstrax og linarverki. Er borið á án núnings. Selt i öllum lyfjabúðum. Nákvæmar notkuparregl- ur fylgja hverrij flösku. fyÁCuitJóyQjn. FAKStMILE PAKKE Fyrirliggjandi: Hestahafrar, hveiti, það besta í bænum, rúgmjöl, haframjöl, hrís- Efnakug Reykjaviknr Kemlsk fatabrelnsun og litua grjóri, melis, kandís, strausykur og egg. — Verðið er lágt. Von Sími 448. Laagaveg 32 3. — Sími 1300. — Símnefnl: Efnalaug. ilrtiiins&r með nýtiaku áhöldum og aSferðum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaSa efni sem er. Litar upplituS föt og breytir um Iit eftir óskura. Eykur þægfndi Sparar fé. FÓRNFÚS ÁST. „Það er ekki á yðar valdi að hafna því,“ svaraöi Pont Croix þóttalega. „Prefont getur komið í kveld, og einvígið farið fram snemma á morgun. Af ástæðum, sem eg og Brucken þekkjum báðir, væri mjög óheppilegt að draga þetta. Við sjáumst aftur,. herrar mínir!“ ‘ Ester heyrði að gengið var um, dyr opnað- ar og lokað aftur, en síðan varð þögn. Bráð- lega var þó þögnin rofin af Brucken, sem ýmist stundi eða ragnaði, eða hótaði og for- mælti óvini sínum. Ester gekk föl og óróleg um dagstofuna og sá Clement í huganum. Hún vissi að hann var farinn. 12. Skógarvörðurinn í Bois Brule átti heima í húsi nálægt Precigny, og vegurinn til Lagny lá þar um. Á miðjum veginum biðu vagnar þeirra Núnós og Prefonts, og hitagufa rauk undan ábreiðunum, sem breiddar höfðu verið yfir hestana, því aö hart hafði verið ekið. Skógarvörðurinn gekk frarn og aftur nteð hendur á baki sér, og horfði við og við áhyggjufullur eftir trjágöngunum, sem lágu inn í skóginn. Þangað höfðu einvígismenn, með vottum sínum og lækni, haldið fyrir stundu. Eftir mjóum stíg af aðalbrautinni mátti komast í birkirjóður. Logn var á og létt skýjadrög liuldu sól. Einvígismöiinimi virtist standa alveg á sama það sem i vændum var; svo ókviðn- ir voru þeir að sjá. Þeir stóðu sinn hvoru megin á blettinum, og töluðu við vini sína, Brucken við lækninn, Pont Croix við Ter- mont. Þeir Francfort og Prefont athuguðu völlinn og mældu. Núnó leið illa á sál og líkama, og var ákaf- lega æstur. Hann var fölur, kófsveittur og skjálfandi, eins og huglaus maður, sem verð- ur að selja líf sitt i hættu. Vollurinn hafði nú verið rnældur. í hverju horni hans var rekin niður stöng, og út fyrir þær og beina línu milli þeirra máttu einvig- ismennirnir ekki hopa. Prefont kallar á Ter- mont til sín, tekur pening upp úr vasa sin- um og á nú hlutkesti að ráða, hverskonar sverð skuli notuð. tlann segir við Núnó: „Mynd eða tölustsafir?“ „Tölustafir!“ segir Núnó. Tölustafirnir komu upp og Brucken á að ráða vopnunum. Hann velur þung sverö og vonar að hann geti þreytt Pont Croix. Ter- mont sækir vopnin og selur þeim í hendur. Brucken brettir upp skyrtuermarnar og held- ur áfraiji að tala við lækninn. Hann er óvana- lega fölur i andliti, en annars mjög rólegur. Ekki er jafnaðargeð Pont Croix minna. Smyr- ill flýgur yfir rjóðrið -og gargar hátt. Pont Croix veitir honum athygli, horfir á eftir hon- um og sér hai;n hverfa eins og depil í fjarska. Kæruleysi það, sem hann sýnir, með því að gefa smyrlinum svo nánar gætur, gerir Núnó bæði hræddan og undrandi, og hann man nú eftir því, að Brucken liefir háð mörg einvígi og er álitinn ósigrandi. Hvernig er honum annars farið, þessum Pont Croix, sem þorir að mæta slíkum fjandmanni? — En hanp fær nú líklega bráðum smjörþefinn af því.“ „Gerið svo vel, herrar mínir!“ segir Ter- mont, og síðan nálgast mótstöðumennirnir hvor annan. Brucken hörfar lítið eitt aftur og bíður þess, að'Clement hefji sóknina. Stundar- korn horfast þeir í augu. Þá hefur Clement sóknina, og beinir höggi sínu í andlit Bruck-, ens. Með leifturhraða ber Brucken lagið af sér. Ef Brucken hefði eigi hörfað fótmál aftur á bak, mundi sverð Clements hafa staðið í höfði honum. Þeir standa aftur teinréttir, hvor gegnt öðr- um, hraustlegir og aðdáunarverðir. Aftur gera þeir hríð hvor að öðrum, og sækjast ákafjega,- en hvorugur vinnur á öðr- um, og má eigi -á milli sjá. Vottunum dylst ekki, að hér er enginn gamanleikur á ferðum. Báðir berjast vasklega, en beita þó fullri gætni. Alt í einu sést blóðblettur á öxl Clements, og einvigisvottarnir ganga í mill-i og vilja skilja þá, svo að eigi hljótist meira tjón af. „Þetta er ekkert,“ segir Pont Croix. „Fyrirgefið, herra markgreifi,“ segir lækn-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.