Vísir - 09.12.1925, Síða 1

Vísir - 09.12.1925, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. ITXSIR Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Miðvikudaginn 9. desember 1925. 295. Gamla Bió I I Afarspennandi Paramount- mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Alice Brady. David Powell. Það er einhver besta og skemtilegasta sakamálssaga, sem mynd hefir verið gerð af. St. íþaka. Fundur í kvöld kl. S1/^. Mjög fræðandi hagnefndar atriði. Mætið vel og stundvíslega. Æ. t. Regn- Og Rykfrakkar seljast til jóli rneð 10— 15% afslætti, þó að káp- uroar séu nýkomnar og með nýjasta markaðsverði. Einnig nokkrar kvenkápur bláar stór númer með 20% af'lætti. Komið niður í Aðalstræti 16 og gerið góð kaup. NÝJA BtO Síðasti ntsölndagnrinn er fimtudaginn, 10. des. Sérstaklega er fólki bent á, að þar seljast: Bamasokkar (rúml. 100 pör) með 20—30% afslætti. 25 Drengjaföt (fyrir þriggja til sjö ára) fyrir hálfvirði. 200 Drengjapeysur, alullar, meö 25% afslætti. Kven-regnkápur, frá kr. 28.80. Nokkrar Unglinga taukápur fyrir hálfvirði. Rúmteppi (yfir einsmanns rúm) frá kr. 7.50. Telpu- og Kvensvuntur, með 20—30% afslætti. Kven-léreftsnærfatnaður, afar ódýr! Karlníannsfötin, með 10—20% afslætti. Unglingafötin, með 10—25% afslætti. Manchett-Skyrtur, með 10—25% afslætti. Karlmannssokkar, frá 90 aura parið. Nærföt frá kr. 7.20 settið. Silkitreflar, frá kr. 2,70. Bindi, frá kr, 1.65. Axlabönd, frá kr. 1.65. og m. m. fl. BRAOHS-VERSLDN, Aðalstræti 9. Qólfdúkar bæjarins lang stærsta úrval, m eð Iægsta verði, hjá Jónstan Þorsteinssyni, Vatnsstíg 3. Sími 864. Þjúfnrinn frá Ragdad Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Donglas Fairbanks, Öllum þeim, er sáu Douglas í Hróa Hetti, er leikur hans í fersku minni, og allur útbúnaður þeirrar myndar, en þó tek- ur mynd þessi henni langt fram, því að hér er sýnd list á hæsta stigi í kvikmyndagerð, enda er þetta sú dýrasta mynd, sem gerð hefir verið. Efni myndarinnar er ævintýri, eins og menn kannast við, en það er svo snildarlega útfært, að mað- ur stendur undrandi yfir, hvernig hægt sé að leika það sem sýnt er. „United Artists“ gerði myndina og hefir hlotið mik- ið lof fyrir. Myndin hefir eðlilega fengið feikna hrós alstað ar, enda gengið mymda lengst, þar sem liún hefir verið sýnd, t. d. í „Palads“ gekk hún afar lengi, og voru þá öll blöð full með lofi um hana, og hér hefir hennar verið beðið með eft- irvæntingu. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Sýning kl. 9. Leikfélag Reykjavíkup. Gluggar Sjónleikur í þrem þáttum eftir John Galsworthy, verður leikinn i Iðnó annað kveld (fimtudag), kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 —1 og eftir kl. 2. Sími 12. Nú er síðasta tækifæri. Melis, smáhöggvinn á ............ 0.40 % kg. Steyttur sykur, mjög ódýr. Kandís, rauður .................. 0.50 % kg. Hveiti nr. 1 .................... 0.30 — Hveiti í 7 lbs. pokum á.......... 2.50 pokinn. Hrísgrjón á ..................... 0.30 % kg. Hrísmjöl í pökkum, ódýrt. Sagógrjón. Haframjöl á ..................... 0.30 y2 kg. Sveskjur á ...................... 0.65 — Rúsínur á ....................... 0.80 — Rúsínur, steinlausar á .......... 1.25 — Kaffi, brent og malað ........... 2.75 — „Pette“-kakaó ................... 1.50 — Súkkulaði, margar tegundir, afar ódýrar. Jarðepli á ....... .........’..... 7.50 pokinn. Steinolía, Sunna á 0.32 literinn. Gerið svo vel og sparið yður ómak og hringið í síma 1 7 9 8. Sermann Jðnsson, Óðinsgötn 32. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför frú Elínar Klein. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.