Vísir - 21.12.1925, Page 1

Vísir - 21.12.1925, Page 1
Bitstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. VXSXR 15. ár. Mánudaginn 21. desember 1925. 307, m Aldrei liefur eins heyrst. FLEIRI HUNDRUÐ KRÓNUR GEFNAR, MEÐ J?VÍ AÐ ALLAR VÖRUR LÆKKA í VERÐI DAG- ANA TIL JÓLA. — EKKERT UNDANSKILIÐ, HVORKI SMÁTT NÉ STÓRT. SÝNISHORN A F VERÐINU: Hveiti, Alexandra, /2 kg. 0.28. — Sama, í smápokum, 2.80. — Dósamjólk 0.60. — Smjörlíki og Plöntu- t'eiti /2 kg. 1.05. — Sveskjur /2 kg. 0.70. — Rúsínur, steinlausar, /2 kg. 1.00. — Ávextir, niðursoðnir, % dós frá 2.50. — Kassa-Epli /2 kg. 0.85, — Consum súkkulaði /2 kg. 2.20. — Husholdnings súkkulaði /2 kg. 1.80. — Pilsner, ísl., /2 fl. 0.50. — Sítrón /2 fl. 0.40. — HANGIKJÖT 1.55 /2 kg. (í frampörtum), 1.65 (í afturpörtum). Munið að verðlækkunin er á öllum vörum verslunarinnar þessa 4 daga. ATH.: Fólk er beðið að senda pantanir FYRRIPART DAGSINS. VerssluE Criiðjóus Jónssouar, H?orSs^Sta 50. Iieikfélagr Beykj avíkur. Simi 12. DAN SXKTKT í HRUNA Sjónleikar í 5 þáttnm eitir Indriða Einarsson. Musikin eftir Sigv. S. Kaldalóns og Emil Thoroddsen. — Dansamir eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verSiu1 annan jóladag, kl. 8 síðdegis, og næstu daga. ASgöngumiðar seldir í ISnó í dag, kl. 4—8 síSdegis, og á morgun og miSvikudaginn kl. 10—1 og 2—7. Gamla Bió Miðnætnr drottningin. Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: MAE MURRAY, MAULL BLUE, ROB. MAC. KIM. Leikurinn gerist aðal- lega í Mexico á vorum dög- um. Mae Murray er hríf- andi, sem kvenhetja í myndinni, og margt og mikið gerist, og snýst hvert atvik um hana. Bar- dagar og deilur út af ástar- málum o. m. fl. kemur fyr- ir í sögunni, sem er svo spennandi, að hún mun halda athygli áhorfend- anna fastri frá upphafi til enda. tmemmmmi I Yisis-kaffið gerir alla glaða Hreins barnakerti pakkinn á 75 aura. Versl. VÍSIR. Abyggilega bestu kaupin á öllum júUíatuði er í versl. Kiöpp, Laugaveg 18. Sími 1527. Tófnskinn, blátt, fallegt til söln. Aðalstræti 9 B. Síml 1264. m Nýja Bió Þeir grímuklæddu. Mjög spennandi sjónleikur í 7 þáttum. — leikur hinn ágæti leikari Milton Sills. Aðalhlutverk wmmmimsm-aii K DANSLEIK með Kotillon og Jaz-hand heldur klúbbur Islendinga og Dana á Hótel ísland, laugardaginn 2. janúar 1926. Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna fyrir kl. 4 næstkom- andi laugardag. STJÓRNIN. J?að tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðrún Guðmundsdóttir kaupkona, andaðist að heimili sínu, Vest- urgötu 12, 19. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Ættingjar. iMHMiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiinrMmmioiii'iiiiiiiiiitirimiirrn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.