Vísir - 21.12.1925, Page 2

Vísir - 21.12.1925, Page 2
VlSlR Við Sigurður vorum vinir. — Við höfðum þekst lengi og altaf farið vel á með okkur. Hann var óvanalegur maður, fyrir ýmsra hluta sakir. J?að, sem sérstak- lega einkendi liann, var frábær ósérplægni. Hiin var svo mikil, að mér fanst stundum ekkert vit í henni. J>ó var maðurinn vitsmunamaður með afbrigð- um. Gáfurnar ljómuðu af and- liti hans og gerðu það mjög að- laðandi, þó eiginlega væri • það ekki frítt. pær tindraðu eins og glilrandi gneistar í ræðu hans og riti. Annars fékst hann mjög lítið við ritstörf. Nokkur sendi- bréf, — annað ekki. Aldrei hefði mér dottið í hug, að hann gæfi sig við skáldskap. Hann liafði alarei minst á það einu orði. En eg komst að þvi á einkenni- legan hátt. Eg lieimsótti hann einu sinni. Hann var ekkiheima, er eg kom. En lierbergi hans var ólæst, og eg gekk inn. Eg var altaf eins og „lieimagangur“ hjá honum. Eg sá á ýmsu, að hann mundi hafa brugðið sér út í skyndi, og hafa ætlað sér að koma að vörmu spori aftur. Eg tók því fyrir að bíða eftir hónum. Á skrifborði hans lá bunki af þéttskrifuðum blöðum. Eg sá undir eins, að hönd hans var á blöðunum og að þetta vora ljóð. Með hálfum huga blaðaði eg í bunkanum og tók að lesa. Undrun mín var ekki lítil: parna var hvert kvæðið öðru betra. J?arna voru kvæði, þrungin af viti og tilfinningu, og slétt eins og liefluð fjöl, — kvæði, er jafnvel hvert Nobels- verðlaunað skáld hefði getað verið stolt af að hafa orkt! Eg var sokkinn niður í lesturinn, þegar Sigurður kom. Eg sá, að honum brá dálítið, er hann varð þess var, að eg liafði verið að. hnýsast í blöð hans. „Eg heilsa skáldi, stórskáldi!“ sagði eg. — Hann roðnaði og þagði. „Hví í ósköpunum gefur þú þetta ekki út?“ sagði eg. „Hvers vegna erí þú að pukrast með þetta. þú grefur þarna dýrmætt pund í jörðu! pú setur ljós þitt undir mæliker! Með því að birta þessi kvæði þín, mundir þú i einu vet- fangi vinna þér nafn, sem stór- skáld. Ef þú sæktir um skálda- styrk, myndirðu fá hann. Jafn- ótvíræð skáldgáfa og þín mundi áreiðanlega verða viðurkend og styrkt.“ — Sigurður brosti og sagði: „Fyrir löngu hefi eg á- kveðið, að engin einasta vísa eft- ir mig skuli komast á prent, að mér lifandi. þeirri ákvörðun minni verður ekki haggað. Eg segi þér það í eitt skifti fyrir öll. En úr því að þú, illu heilli, hefir uppgötvað þetta leyndar- mál mitt, er best að eg segi þér það, að langt er síðan eg byrjaði að fást við skáldskap, — mjög langt. En að eins tveir menn, fyrir utan þig, vita um það. Og eg hefi beðið þá að koma ekki upp um mig. J?egar eg er dauð- ur, mega þeir gefa út þessi and- ans fóstur mín, ef þeir lifa mig. Svo er ekki meira um það!“ En livers vegna viltu ekki birta neitt eftir þig?“spurði eg. „Jafn- skynsamur maður og þu, hlýtur að hafa einhverjar ástæður, ein- hverjar mikilvægar ástæður? er styðji þessa ákvörðun þína. -—■ Láltu mig heyra þær ástæður.“ Hann þagði litla stund, eins og hann væri að hugsa sig um. Mér virtist honum jafnvel verafrem- ur óljúft að tala um Jætta. Loks sagði hann: „Ástæður mínar eru margar. Eg slcal segja þér þær helstu. Fyrsta ástæðan er sú, að eg yrki að eins fyrir sjálfan mig, — ekki nok'kurn annan mann. Og eg vil vera frjáls maður, al- gerlega frjáls. En í áliti og skoð- unum annam manna er altaf fólgið eitthvert aðhald, hvort sem menn vita af þvi eða ekki. Alveg ósjálfrátt verða menn æf- inlega fyrir áhrifum af skoðun- um annara, hvort sem þær eru réttar eða rangar. Hinsvegar er eg viss um, að mörgum myndi alls ekki geðjast að mörgum lcvæðum mínum. Margir myndu misskilja þau, og sum þau kvæði, er eg tel best, myndu aðrir telja lítilsnýt eða einskis- virði. pú þekkir ritdómarana! peir, sem. ekki geðjaðist að kvæðum mínum, myndu kalla mig „leirskáld“, eða þegar best léti, að eios „hagyrðing“. peir myndu segja, að eg væri óþrosk- . aður, milli vita, og þar fram eftir götunum! Illgirni og öfund myndu rísa gegn mér eins og holskefla á reginhafi. Og þó að báturinn minn myndi, ef til vill þola þá ágjöf, er þó algerlega óþarft að vera að hætta á það! Á hinn bóginn er eg lieldur ekk- ert sólginn i hrós manna. Eg fyrirlít liina miklu eftirsókn efi- ir opinberu lofi og metorðum. Eg liefi aldrei verið neinn sam- kepnismaður! Eg mundi una mér alveg eins vel í sambúð við elskaða konu, þó enginn í heim- inum vissi um samvist okkar! Sama get eg sagt um afstöðu mína til skáldgyðjunnar. Eg met það einskis, hvort nokkur eða enginn veit að eg liafi nokk- uð saman við liana að sælda! Eg aumkva sum skáldin. parna eru þau alla æfina að leitast við að framleiða einhver andleg verðmæti, og það er nú í sjálfu sér langt frá þvi að vera ámæl- isvert. Eu alt verður að gefa út! Vesalings menti! I mínum aug- um eru þeir andlegir betlarar, sísníkjandi þurfamenn! Og all- ir vilja vera mestir. Nei, eg hefi enga löngun til að taka þátt í þessu heimskulega kapphlaupi. Eg hefi enga löngun til að „troða upp“, sem kallað er, standa uppi á einhverjum palli, og gala framan í lýðinn, eins og hani! Skáldin mega hafa fyr-. ir því fyrir mér. Og ritdómar- arnir mega setja á sig spekings- Jólagjafir í fjölbreyttn Slifsi. Silki i svuntur, svört og misl. Silki í kjóla og upp- hluti. Silkislæður. Silki og ullar-treflar. Skrautdúkar í miklu úrvali. Ballkjólaefni. Handtöskur. Seðlaveski. Viftur fyrir börn og dömur. Hárskraut. Hálsfestar óvenju fallegar. Armhringir. Naglahreinsunartæki (Manecure). Ilmvötn margar teg. og Ilmvatnskassar með sápu, sem allir vilja eignast, og því sérlega hentugir til jólagjafa og ótal nxargt fleira. Verslumn GULLFOSS Laugaveg' 3. . . Sími 599. Bæjarins besta hveiti er: ALEXANDRA, að eins................. kr. 0.60 kg. Gerhveiti, besta teg.................<■— 0.70 — Kex, ósætt, góð teg.................. — 1.80 — Kex sætt, góð teg................... -— 2.30 — Sætar kökur, margar teg................— 5.00 — Ávaxtamauk i lausri vigt og glösum, gott og ódýrt og alt til bökunar. Margar teg. súkkulaði og konfekt. Nýir og niðursoðnir ávextir, mikið úrval, og' margt fleira. Hringið í síma 1315 og vörurnar verða sendar heim. Verslua Ókís Einarssouar Laugaveg 44. liuk&upaknar á 1—2 krónur hver. — Ábyi’gð tekin á því, að hvér pakki inni- haldi það verðmæti, sem hann selst fyrir. Tíunda hverjum pakka fylgir ein eða tvær krónur í pen- ingum. Siprður SMlason. svip, eins og þeir væru að kveða upp hæstaréttardóma, sem ekki er hægt að áfrýja. En geng fram hjá þessu öllu saman með lxopp- andi og hlæjandi fyrirlitningu! En eg hefi gert ráðstafanir til þess, að eitthvað af Ijóðum mín- urn verði gefið út, þegar eg er dauður. J?ú mátt ekki skilja þetta þannig, að eg sé hræddur við að birta kvæði mín. Síður en 'svo. En eg he.fi orðið þess var, að eg er altaf að breytast. — Tilfinningar mínar breytast, hugsanir mínar breytast, — alt bi’eytist. Ýmislegt, sem féll mér vel i geð i fyrra, er mér alls ekki geðfelt nú. Eg geri ráð fyr- ir að undir æfilokin líti eg alt öðrum augum á sum kvæði mín en nú. pá er gott að geta vins- að úr, breytt og lagað. Eg hefi altaf hugsað mér, að þegar mað- urinn dæi, myndi honum renna upp nokkurskonar dómsdagur hinumegin. En það er nokkurs- konar dómur haldinn yfir hon- um hérna megin lika, þegar hann deyr, eins og allir vita. Eg kýs að dómurinn yfir mér sem skáldi fari fram um leið og dæmt er um líf mitt að öðru leyti. Mér liggur elcki á þeim dómi fyr. Og þá er ekki liægt að segja, að jeg hafi verið að yrkja mér til „orðs eða frægð- ar“, eða með það fyrir augum að uppskei-a neitt í þessu lífi. En jafnvel þó ekkert sæist eftir mig dauðan af skáldskap, væri mér alveg sama. Mest er um það vert að vera skáld, gott skáld, í lífi sínu og breytni. En unx þá skáldfrægð er ekki kept!“ pctta var aðalinntakið í máli hans. Eg var eitthvað að, malda í rnóinn, en jeg fann, að. mót- bárur mínar voru máttlausar. Eg kvaddi og fór. Síðan hefi eg oft hugsað um það, að líklega hafi þessi vinur minn haft alveg rétt fyrir sér í þetta sinn — eins og of tar! —--------— G. Ó. Fells. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.