Vísir


Vísir - 21.12.1925, Qupperneq 5

Vísir - 21.12.1925, Qupperneq 5
VÍSIR Bamagull Vagnar hreyfanlegir, Smíðatól, Klæddar brúður, Birnir, Boltar, Byssur, Litarkassar, Penalhús, Kaffistell, • Munnhörpur, Ska,ut- *r, Saumefni í öskjum, Kerta- klemmur o. m. fl. VERSL. B. H. BJARNASON. Nýkomið: Hveiti, „National Choice“ og „Venus“ i 63 kg. og 7 lbs. sk. Kartöflumjöl Sagógrjón Maismjöl Mais, heill Mais, kurlaður Fóðurmjöl Högginn Melis Flórsykur Kaffi, óbrent Kaffibætir, „Kvörnin“ Sun-Maid rúsínur í pk. og lausri vigt Bakararúsínur, „Sun-Maid“ Sveskjur, með steinum Sveskjur, steinlausar Gráfíkjur Döðlur í pökkum purkuð epli purk. Apricosur / Matarkex, sætt, „Crown“ Perur, niðursoðnar Ananas, niðursoðið Eggjaduft Bökunarduft Átsúkkulaði, allsk. Konfekt Brjóstsykur í glösum Laldcrísborðar Liptons Rjóma Toffee Kaffibrauð, „Family“, o. fl. \ Liptons Te, No. 1, 2, 3 I Liptons Marmelade Liptons Tomat Ketchup Liptons Mixed Pickles Liptons Worch. Souce Bakarafeiti Spil, mjög ódýr Spil, „Congress“ Handsápur pvottasódi Ofnsverta „Zebra“ Ofnlögur „Zebo“ pvottablákka Hollenskt súkkulaði do. kókó do. overtræks-súkkul. Vandaðar vörur. — Lægst verð. HEILDVERSLTJN. Pósthússtræti 17. Sími 144. Listvinir. I bókaverslun Ársæls Árna- sonar eru nokkurar möppur með „Raderingum“ eftir Guð- mund Einarsson til sölu. wammammiamnmmásumam Píano og nokkur ORGEL úr mahogni, bnottré og eik með fílabeinsnótum, er ennþá hægt að fá keypt og heimflutt fyrir jóhn. Borg- unarskilmálar ágætir, 1 til 5 ár eftir stærð hljóðfær- isins. Verksmiðjuverð að viðbættum flutningskostn- aði. HLJÓÐFÆRAHtSIÐ. NB. Nokkrar smekkleg- ar nótnahillur úr mahogni verða seldar með 10% af- slætti. Hangikjöt af 80 til 90 punda sauðaskrokkum, 2. og 3. vetra, kom nú með Esju að norðan. Gerið svo vel og sendið pantan- ir ykkar tímanlega. Flest er það, sem fæst á jólaborðið i versluninni Von, sími 448, og kjötbúðin 1448. spilað á plötu af Sv. Svein- björnsson (fást einnig á nótum). 10 ný lög Sigurðar Slcagfeldt. HLJÖÐFÆRAHÚSIÐ. Péturs og Eggerts plöturn- ar einnig á boðstólum. masssmasBBSB^ssiBassamt Jólaverð á ávöxium: Vínber besta teg. 1.00 V9 kg. Kassaepl! ranð og sæt 0,75 V2 kg. Appelsinnr ágætar 0.15 stk. Notið símann 389. Landstjarnan. Verslnii Lðiiiiti 64 Sísiai 1580 Selur meðal annar eftirtaldar vörur: Kaffi, Sáldsykur, Hveiti, Súkkulaði, Kex og kökur, Smjör- líki, Plöntufeiti o. fl. matvörur. SÆLGÆTI: Átsúkkulaði, Konfelct, Lalcrits, Piparmyntur, Mentol Brjóst- svkur. ÁVEXTI: Appelsínur, Epli, Vínber, Banana. — Hreinlætisvörur ým- islconar. — Bölcunarefni allskonar. — Leikföng. — Spil stór og smá. — Kerti stór og smá. — Leir og postulínsvörur, fall- cgar og ódýrar. — Álnavöru og tilbúinn fatnað, ytri og innri.. Tölur, tvinna og margt fleira. Gjörir svo vel að athuga verð og vörugæði hjá mér, áður en þér afgerið kaup annarsstaðar fyrir jólin. — pó verslunin sé ný, mun verða reynt af fremsta megni, að fullnægja þörf ykkar. Sigurðar Sknlason. gjgjgr*- Munið símanúmerið 15 8 0. Frá. Ziandssímastöðinni. peir, sem ætla að senda skeyti á jólunum, eru góðfús- lega beðnir að afhenda þau á landssímastöðina sem fyrst, og helst ekki seinna en á porlálcsmessu, og skrifa efst á skeytin: Aðfangadagskveld; annars má búast við að skeytin komist eigi til viðtakanda fyr en 1. eða 2. jóladag. Oisli J. Ólafson. TilkynniDg frá Baðhúsinn. Til þess að gefa sem flestum kost á að fá sér bað fyrir jólin, verður Baðhúsið opið þriðjudaginn 22. og miðvikudag- inn 23. þ. m. til kl. 12 á miðnætti. Á aðfangadaginn verður að eins opið til kl. 12 á hádegi. pau kerlaugaböð, sem hægt verður að afgreiða, þurfa að pantast samdægurs. lÉliiIti fiiiar (1. hefti endurprentað) er lcomið út og fæst hjá flestum bóksölum í bænum. par fást og öll heftin 5 bundin saman i slcrautband — góð jólagjöf handa bömum. Ný brauðabúð verður opnuð i dag á Grettisgötu 54. Sími 1913. Viljið ekki reyna viðskiftin i yersluninni Vesturgötu 35. — Vörur sendar heim. Hringið i síma 1913. GÓÐ JÓLAGJÖF er nýr grammófónn, cirka 1% mtr. á hæð, i eikarlcassa, góð saumavél og fallegar veggmynd- ir i ramma og án, o. m. fl. Lausafjármuna- og fasteigna- salan, Laufásveg 5. Opin kl. 7 —8% siðd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.