Vísir - 24.12.1925, Síða 5

Vísir - 24.12.1925, Síða 5
vísíi: —X- Khöfn 22. des. FB. Titcherin í Berlín. Símað er frá Berlín, að Titcher- ín sé þar staddur, og hafi Streese- xnann boSið honum til morgun- veröar, til þess aS ræSa um rnikils- verS stjórnmál, einkanlega þau, er varSa fjárhag Rússlands ogÞýska- lands. Titcherin sagSi í viStali viS blaSamenn, aS hann teldi úrskurS- irin í Mosulmálinu hættulegan og Locarnosamninginn lítils virSi. <íleðilegra jóla óskar Vísir öllum lesöndum sín- um. Hátíðamessur: í dómkirkjunni: í kveld kl. 6, síra FriSrik Hallgrímsson. — Jóladag kl. II, síra Bjarni Jóns- son. Kl. 2 síSd. dönsk messa, Dr. Jón biskup Helgason. Kl. 5 síSd. síra FriSrik FriSriksson. — Annan jóladag kl. 11 árd. síra Bjami Jónsson; kl. 5 síSd. cand. theol. S. Á. Gíslason. — Sunnu- dag 27. desember, kl. 11, síra FriS- rik Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Rvík: í kveld kl. 6, síra Árni SigurSsson. — Jóladag kl. 12, síra Árni SigurSs- son; kl. 5, prófessor Haraldur Níelsson. — Annan jóladag kl. 5, síra Fr. FriSriksson. — Sunnu- dag 27. des kl. 5 síra Árni Sig- ^irSsson. í húsi K. F. U. M.: 1 kveld kl. 6: GuSsþjónusta, síra Bjarni Jónsson. í Landakotskirkju: í kveld kl. 12 á miSnætti: Pontifical messa. — Jóladag kl. 10 árd. Levítmessa; kl. 6 síSd. LevítguSsþjónusta meS prédikun. — Annan jóladag: Kl. g árd. Levítmessa; kl. 6 síSd. Pontifical guSsþjónusta meS pré- dikun. — Sunnud. 27. des. kl. 9 árd. hámessa; kl. 6 síSd. guSs- þjónusta meS prédikun. f t I í í í fríkirkju Hafnarfjarðar: 1 kveld kl. 7, síra Ólafur Ólafsson. — Jóladag kl. 2, síra ólafur ölafsson. Sjómannastofan: I kveld kl. 7, guösþjónusta. Allir velkomnir. í Garðaprestakalli: 1 kveld kl. 6 í HafnarfirSi, prófastur Árni Björnsson. —• Jóladag kl. 10 á Vífilsstöðum, próf. Á. Bj.; kl. 1 í HafnarfirSi, próf. Á. Bj.; kl. 5 síSd. á BessastöSum, próf. Á. Bj. — Annan jóladag kl. 1 í Hafnar- firSi, síra FriSrik FriSriksson; kl. 1 á Kálfatjörn próf. Á. Bj. — Sunnud. 27. des. kl. 1 1 Hafnar- firCi, próf. Á. Bj. Gömul minning. Þegar eg las smágrein i Vísi, sem hét „Hugprúö ljósmóSir", flaug mér i hug saga sú, sem hér fer á eftir. Finst mér þess vert, aS balda slíkum sögum á loft, til maklegrar sæmdar íslenskum ljós- mæSrum. — ÞaS bar til 7. desem- ber 1896, aS sækja þurfti ljósmóS- ur til Reykjavíkur frá Engey. ÁliöiS var dags og hiS versta norSaustan veSur og kvika. Var þá mannaS út sexróiS far og siglt til lands. Munu þeir allir enn á lífi, sem á bátnum voru, og eiga nú heima hér í bænum. Þeir náöu landi i Sölvhólsvör og fór einn aS sækja Ijósmóöurina, sem var Sess- elja Sigvaldadóttir, kona Stefáns Egilssonar múrara. Hún var ekki beima og dróst nokkuð í tímann, en veöur fór versnandi, og var tekiS aö dimma, þegar hún kom i vörina. Þótti þá illfært og tví- sýnt aS leggja á sundiö, 0g spurSu sjómennirnir, hvort hún treysti sér aS fara. Hún svaraöi því þess- um oröum: „Mér er ekki vandara um en ykkur. Ef þiS treystiö ykk- ur aS hafa vald á stýri og segl- um, þá treysti eg mér til aö sitja ihjá ykkur.“ Var þá lagt af staö, og hefir einn skipverja sagt mér svo siSan, aö hann hafi aldrei i verra veður komist í björtu á Engeyjarsundi, hvaS þá í nátt- myrkri. NáSu þeir undir vestur- enda Engeyjar á seglum, en böröu þaSan austur í vör, en þá var komiS náttmyrkur. Er því mjög viS brugðiS, hve Sesselja hafi ver- iS róleg, er hún steig þar á land. HafSi henni og aldrei brugöið í þessari svaSilför. Seltimingur. Leikhúsið. „Dansinn i Hruna" verður leik- ínn í fyrsta sinn 2. jóladag og síS- an 3 næstu kveld. AögöngumiSar ao öllum leikkveldunum fást á 2. í jólum og dagana sem leikiS er. Næsta blað Vísis kemur út næstk. mánudag. J ólatrésskemtun st. „Æskan“ nr. 1 verður hald- in miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 6 e. m. — ASgöngumiSa fá skuld- lausir félagar ókeypis í G.-T.-hús- inu kl. 1—2 á sunnudag, 27. þ. m. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á því, aS auglýsingar kvikmyndahúsanna eru á 8. síSu í blaöinu. Vísir er 10 síöur i dag. Sagan er i aukablaöinu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá A. B. 2 kr. frá konu, 2 kr. frá S. H. Gjöf til fátæku hjónanna, afh. Vísi: 5 kr. frá J. F., 15 kr. frá St. G. 5 kr. frá í. T., 10 kr. frá Þ. J. THE INSTRUMENT OF QUALITY CLEAP AS A BELL 'Thetíighest Cldss MKingMachine in the World" Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að maður- inn minn, Jónas J’óroddsson blikksmiður, andaðist í nótt á heimili okkar, Laufásveg 2. Reykjavik, 24. des. 1925. Ingibjörg Guðmundsdóttir. r \ notkra daga eru menn beðnir að snúa «ér til Viðskiftafélagsins, Hafnarstræli 14—16 uppi, viðvík andi vatrygaingum. Þorvaldar Pálssoa, læknlr. Tóba ks vörur með mðursettu verði, verða seldar verslunum, 28.—30 þ. m., gegu greíðslu við móltöku LÁNOEf ERSLUiIN. •'T* •’T'* •JJ'» •'T'*' •'J''* ’Vf'i •^T't ✓T'. ^Ts." Lolíacffing fy ir nov o</ des. }||f verður sunnud 27 þ m. 4^ {3 í jóhim) l Bárunnikl. 9. l sÞ •sL- sL« «sÞ» »sU sU •!< . F •'J'. ✓p. r •'jv. ’' •/JS* ' GJeðíleg jól! Hiti & Ljós. \ Gleöilegra jóla 1 óskar öllum p I Verslunin Brynja, Gleðileg jól! Konfektb úðin Laugaveg 12. Fyffip kvenfélk. Vetrarkápur og regnksp ír mjttg fallegnr, afsláitnr 10 — 50"/0 morg- rnlqólar, dagtjólar, svuntur, Nýkomið mikið úrval af ljóm- andi ftllegum golftreyjum og millipilsum. N(etfat'>aður, hanskar og sokkar, larigsjftl, ýms smávara, prjónar smáir og stórir, titupriónar, nálar. Allir þekkja vörugæðin i Fat&búftinni. Best að versla i Fatabúðinni. Komið og •annfærist.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.