Vísir - 28.12.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9 B. Sími 400. M VISER wm mP mm bW 15. ár. Mánudaginn 2.8 desember 1925. 311. Siíll 1403 fútsalan IAUGAVEG _ ^ q - - Um áramótiu er allup gleðskapup góður, [en [fnllkomnnn sinni nær hann best með því, að kaupa alt til gFÍIHU Og álSadansleÍka i ÚtsölnnálTLaiigaTeg 49. UAML'A BSOJ Kúgun kvenna. Paramountmynd 1 6 þáttum trá Miðurh'dseyium. Aðalhiulverkið leikur ALll E liRADY af mikilli snild. Myndin er áhrifamikil og spennandi frá byrjun til enda. ~W” ■ tot-íí 1 LEIKFJELAG REYKJAV8KUR Dansinn í Hruna verðnr leikinn á nýársdag og tvo næstn daga. Aðgöngumiðar til allra leikkveldanna seldir á morgun (þriðjudag) og miðvikudag kl. 2—8 síðdegis og dagana sem leikið er. Sími 12. Hnlsanmnr. Onðrún Helgaðáttir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. _Jólatrésskemtnn heldur Framfarafélag Seltirn- inga þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 5 síðd. í Barnaskólanuin á Sel- tjarnarnesi. Félagar vitji að- göngumiða að Nesi, í Bamaskól- ann og á Bræðraborgarstíg 22. K. F. U. M. jJölagleði skáta verður haldin í R. F. U. M. ~~húsinn i kvöld kl. 8T._ Aðgöngumiðar seldir við innganginn. NÝJA BÍO Primadonna. Sjónleikur í 8 þáttum. M Aðalhlutverkin leika hinir vinsæln leikendur MAE MURREY og MONTE BLUE. Myndin er lýsing á lífinu í hinum skrautlegu danssöl- um New York borgar, þar sem auðmenn kasta út ógrynni fjár í allskonar skemtanir og nautnir og lýsir lífi dansmærinnar hinnar fögru, „Rose“, sem heillaði hug allra hinna skemtanafúsu gesta. Skemtilegri og skrautlegri mynd en þessa mun tæpast hægt að bjóða. i I í S. í. Glímnfél. Ármann heldur 20 sra ’afmadishátíð sína í Iðnó, föstud. 8. janúar 1926 kl. 8Va síðd. Félagsmenn verða að vera búnir að skrifa sig á hsta, sem liggur frammi í Tóbaksbúðinni Austursfræti 12, lil 3. janúar. Stjórnin. Jarðarfór Hermanns Ólafssonar, sjómanns frá Eskifirði fer fram þriðjudaginn 29. þ m. kl. ll f. h. frá domkirkjunni. Fyrir hönd ættingja. Ólafur Ólafsson. Dansleiknr kngardiginn 2 jsnáar i klúbb Islendinga og Dana. Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna fyrir kl. 8 amjað kveld. — JónGrtinnarsson. E. Malmberg. Bald- ur Sveinsson. i Okkar elskulegi eiginmaður og faðir, Magnús R. Jóns- son, skósmiður, andaðist á jóladaginn, 25. þ. m. Ósk hins látna var, að þeir sem kransa vildu senda, létu andvirðið heldur renna til Landsspítalans. Jarðarförin tilkynt síðar. Guðrún Jónsdóttir. Theodór Magnússon. Dóra Magnúsdóttir. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.