Vísir - 28.12.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 28.12.1925, Blaðsíða 3
VÍSIR * Nova fór ihéðan á 2. í jólum norSur um land íil Noregs. MeSal farþega voru: Snæbjörn Arnljóts- son kaupm., Magnús Thorsteins- son bankastjóri frá ísafirði og systir hans, Þórólfur Beck skip- stjóri, Capt. Iversen, Páll Vil- bjálmsson o. fl. Baldur og Gylfi komu af veiö- um á jóladag og lögöu út héSan samdægurs af staö til Englands. Fisktökuskipin Columbia og La France fóru héöan á 2. i jólum í fisktökuferS kringum land. Arinbjöm hersir fór út á veið- ar i gær. Menja og Kári komu bæ’öi af veiöum í gær og fóru héSan sam- dægurs áleiöis til Englands. Villemoes er væntanlegur til Vestmannaeyja í dag. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá Stúlku, 2 kr. frá Dreng, 1 kr. frá Bob. Gengi erl. myntar. Rvík í morgun. Sterlingspund . . . . . kr. 22.15 100 kr. danskar ... — 113.13 100 —. sænskar ... — 122.74 100 —- norskar . ... — 93.10 Dollar 4.57% Drúsar. Drúsar heita þeir menn, sem Frakkar hafa átt í höggi viS í Sýr- landi í vetur, og eru deilur þeirra ekki enn til lykta leiddar, sem kunnugt er. MeS því aS fátt mun hafa veriS ritaS á íslensku um Drúsa, birtist hér grein um þá eft- ir Englendinginn Mr. Z. D. Ferri- mann, sem hefir haft náin kynni aí þeim fyrir nokkurum árum. Hann segir svo frá: Fyrsti Drúsi, sem eg sá, var vikadrengur i gistihúsi í Haifa. ÞaS var skýrlegur og viöfeldinn hnokki, og svo ólíkúr ööru fólki þar í svip og framgöngu, aS eg spuröi húsbónda hans, hverrar þjóSar hann væri. „Eru allir Drúsar viSfeldnir menn?“ spurSi eg. „Hvernig ætti þaS aS vera? Þetta eru villutrúarmenn," svaraSi húsráSandi; hann var sjálfur mót- mælandatrúar. Skömmu síSar var eg staddur í Dahliet, sem er annaö Drúsa-þorp, af tveimur, á Karmel- fjalli. Eg haföi aldrei áSur komiö þar, sem ekki væri kirkja, musteri eða GySinga-samkunda, og þótti rrtér þetta einkennilegt. — Sam- kunduhús Drúsa, sem kölluS eru K a 1 w e h, eru í engu frábrugS- In öSrum húsum hiS ytra. Ekki kemur allur almenningur þangaö aö jafnaSi, heldur þeir einir, sem vigSir hafa veriö. Gæslumaöur er þar á veröi, svo aS óviökom- andi menn fari ekki inn. — Þó er aökomumönnum stöku sinnum leyfS innganga, en ekki fá þeir aö vera viS helgihöld. Enginn hefir enn lýst helgisiöum þeirra meS vannindum. Almannarómur er þaS, bæöi meS kristnum mönnum og múhamedstrúar í Sýrlandi, aS Drúsar tigni kálfa, en sá orSróm- ur hefir ekki viS betri rök aS stySjast en hin forna skoSun heiS- ingja, aö asninn væri dýrkaöur meS kristnum mönnum. Er þetta sprottiö af því, aS Drúsar halda mjög leyndum helgisiSum sínum. Þeir reyna ekki til þess aS telja nokkurn mann á trú sína, og ef einhver spyr, hverju þeir trúi, þá spyrja þeir í móti, hverju sá trúi, sem viö þá talar. Ef hann svar- ar: „Kristinn“, eöa „tnúhatneds- trúar“, þá segir Drúsinn: „Eg er þaö líka.“ Þó vita menn um sum atriði í trúarbrögöum þeirra, og veröur síSar að því vikiS. Eg ætlaöi aS vera nætursakir í Dahlieh og varS mér ekki skota- skuld úr því aS fá náttstaS. Mér var meira aS segja boSin gisting, án þess aS eg leitaöi eftir henni, því aS gestrisni er heilög skylda n'eö Drúsum, eins og flestum þjóS- um Austurlanda. Mér var boöiö inn i herbergi, sem ekki var í neinu frábrugöiS íbúSum hinna eínaöri Araba. Þar var breiöur legubekkur meö tveim veggjum i herberginu, gólfiS þakiö ábreiSum úr fléttuSu strái. Hreinlæti var í besta lagi. í veggjunum voru stór- ir skápar, og þegar leiö aS hátta- tíma, voru teknar út úr þeim dýn- ur og þykkar ábreiöur, sem eg var látinn sofa viö. — En heim- ilisbragurinn var annar en eg átti j aS venjast þar eystra. Á heimilum múhamedstrúarmanna heföi kon- an haft þykka skýlu fyrír andliti og á kristnu heimili hefSi kven- fólk setiS sér í stofu, og ekki lát- iS sjá sig án þess aS hylja nokk- urn hluta andlits síns. Á þessu heimili gengu konur hispurslaust um beina, án þess aö hafa slæSur fyrir andliti. Þær vo'ru mjög friö- ; ar sýnum,háar og tígulegar,líkast- ; ar því, sem hinum forn-rómversku konum er lýst. En þær tóku eng- aiT þátt i viöræSum. Eg hefi ein- livers staöar lesiö þaö, aS konur Drúsa hylji andlit sín meS þykk- um slæöum, jafnvel þegar konur komi í heimsókn til þeirra. Þetta þykir mér undarlegt, því aS aldrei hefi eg séS þær meS andlitsblæjur, hvorki á Karmelfjalli né í Anti- Libanon eöa Jebel Hauran, þar j sem eg hefi oft notiö gestrisni Drúsa. Eg veit ekki, hvernig högum var háttaö á þessu heimili, sem eg hefi lýst. En eg býst viS, aS þar hafi búiö bræöur meS konmn ■ sínum, því aS Drúsar lifa viö f in- i kvæni. Karlmennirnir töluSu, en ekki annaS en þaS, sem kurteisi kraföi. HöfuSeinkenni heimilis þessa var alvara og göfgi. — Vist- ir, sem fram voru bomar, vöru í engu frábrugSnar þvi, sem tiök- ast meS öSrum íbúum Sýrlands. j ÞaS var kindakjöt, steikt á teini, ■ vínber og „leben“, þaS er súr mjólk, borin í skálurn og sett á lága stóla, og fylgdu þeim horn- spænir. Hinna réttanna var neytt i meö höndunum einum. — HúsráS- | endur, bæSi karl og kona, kvöddu Vélstjórafélag Islands. Jólatpésskemtun á morgun (þriðjudagiun) í Iðnó kl. 5 siðdegii. Aðgöngumiðar hjá Fossbeig Klapparstig 29. Skemtlnefndin. mig kurteislega, þegar eg for, og vildu ekki þiggja neina borgun. En eg lagöi gullpening í lófa eins barnsins, þvi að eg þekti nokkuS til siða í Austurlöndum. Engin gjöf er kærkomnari meö Drúsum eu flórín meS mynd Viktoríu drotningar. Þegar sættir komust á i Sýrlandi, eftir óeirðirnar 1860, þá mun Dufferín lávaröur, sem þar var höfuöfulltrúi Breta, hafa gert eitthvaS (sem eg veit þó ekki hvaS var), sem Drúsum þótti mjög vænt um, og síöan eru Bret- ar þeim velkomnir. — Drúsar eru langminnugir. Drúsar á Karmelfjalli eru ein- angraöir frá öSrum þjóSbræSrum sínum. Þeir eru fjölmennari í Her- mon, og þar kyntist eg þeim fyrir fám árum, en flestir þeirra búa á jarSeldasvæðinu handan viS fauSa hálendiS hjá Hauran, og þang- aS hafa þeir veriö aS safnast hin síöari árin. Þar sá eg Drúsa síS- ast 1907, á leiS frá Deraa til Salk- baö, og fór eg þá um suma þá staði, sem nú hefir veriö barist á. Besta vígi þeirra er Lejah, hinn einkemíilegi, eldbrunni útjaSar há- lendisins, sem er eins og lágur og dökkur klettur til aS sjá, en þegar nær dregur, sést aS alt er sundurtætt af giljum og leyning- um, sem engir þekkja, nema íbú-1 arnir, og útlendingum er torsótt- asta völundarhús. Þar beiS egypski herinn mikinn ósigur, undir for- ustu Ibrahims pasha, og féllu 15000 manna, og áriS 1852 sættu Tyrkir svipuöum hrakförum þar, undir forustu Kibrislys pasha. Allir Dúsar bera vopn frá 15 ára aldri, og margsinnis hefir raun boriS vitni hreysti þeirra. Þeir kunna ekki aS óttast dauöa sinn, því aö þeir eru sannfærSir um, aS þeim opnist nýr og betri heimur, ef þeir falli í orustu fyrir frelsi sínu. Eitt atriöi i trúarbrögöum þeirra, og ef til vill hiS sterkasta, er endurholdgunarkenningin, sem ætla mætti, aS komin væri til þeirra úr trúarbrögSum Ii^llands. Þeir segjast sjálfir hafa búiS í Kína, endur fyrir löngu, og sumir ætla, aS þeir eigi eftir aS búa þar. Suinir fullyrða jafnvel, aS þeir muni fyrri tilveni sína. Ekki iðka þeir bænahöld eöa föstur. Þeir segja, aS sannleikur sé betri en bænahöld. Þeir deila ekki um trú- arbrögS annara, en segja, aS sín sé best. Þeir trúa á guð, sem er einn og ofar vorum skilningi, en hefir birst hvaS eftir annaö í líki spámanna, af ætt Fatímu, og var Hamza kalífi síðastur þeirra.Hann var uppi á 10. öld. Þeir, sem búa á Karmelfjalli, tigna Elía spá- mann. ÁriS 1907 sögöu Drúsar í Hau- Stjörnaljós, Knöll, Flngeldar alskonar. ísleifnr Jónsson, Laug&veg 14. Gijálsrensla. Látið gljábrenna og nikkelera reiðhjól yðar í Fálkanum, þvi þá hafið þér tryggingu fyrir vand- aðri vinnu. Hjólin eru gljá- brend þrisvár sinnum, og geymd ókeypis yfir vetur- mn. Fálkinn, Sími 670. Frú Lanridsens Skole Hnsholdningsseminariet, Ankerhus Sorö, Danmark, tekur ungar stúlkur til náms, hvort sem þær ætla sér að verða kenslu konur síðar, eða taka einungis þatt í venjulegum 5 mánaða uámskeiðum, sem hefjast i maí og nóvember. Nánari upplýsingar veittar þeim, er þess óska. ran mér, aS sumir þjóSbræSur þeirra hefSi flutt sig til Vestur- heims, og kom mér þaS mjög á óvart. — Þeir eru manna stærstir og föngulegastir í Sýrlandi, og er þar þó margt glæsilegra manna i fjalllendunum. Þeir kunna enga tungu nema arabisku, og eru aS líkindum komnir frá Arabíu. Eng- inn þjóöflokkur í Sýrlandi hefir unniS sér meiri samúS meS Eng- lendingum en hinir hraustu og sannsöglu Drúsar. Þeir eru gædd- ir riddaralegum mannkostum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.