Vísir - 28.12.1925, Blaðsíða 4
VIS IR
9
•r langútbreiddasta
„L I N I M E N T“
í heimi, og þúsandir
manna reiða sig á þa6.
Hitar strax og linar verld.
Er boriS á án núnings.
Selt í öllum lyfjabúÖum.
Nákvæmar notkunarregl-
ur fylgja hverri flösku.
FAKSIMtLE
1 PAKKE
M T i HT « n
Roskinn kvenmaður óskast 1
—2 mánuði til þess að vera hjá
sængurkonu. Uppl. i sima 1607.
(501
j______________________________
; Stúlka óskast i vist til por-
steins porsteinssonar hagstofu-
stjóra. (499
| Stúlka óskast í vist um lengri
í eða skemri tima. Hverfisgötu 32
j B, niðri. (507
í------------------------------
i Viðgerðir á grammófónum og
j varahlutir til þeirra fást í Örk-
i inni hans Nóa, Laugaveg 20 A.
Sími 1271. (116
Gljábrensla og nikkelering og
allar aðrar viðgerðir á reiðhjól-
um í Örkinni hans Nóa, Laugaveg
20 A. Sími 1271. (307
------------------------------
Stúlku vantar strax. Sesselja
Sigvaldadóttir, Nýlendugötu 15
B. (511
| KAUPSKAPUR |
Spaðkjöt, hangikjöt, kæfa,
tólg, smjör, rúllupylsur, egg. —
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
(505
Góður kolaofn óskast til kaups.
Uppl. i síma 1356. (500
Ef þið viljið fá góða mjólk,
þá kaupið hana á Vesturgötu
14, þar er að eins seld mjólk frá
Thor Jensen. (101
Kristaltúttur á 20 aura, fimm
fyrir krónu, i versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. (45s
Fersól er ómissandi við blóö-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
hrafta og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (324
Teggfódur
kom með síðustu skipum. Úrvalið mikið og fagurt. Verðið iækk-
að. Malningarrörur allar selur bestar og ódýrastar
,MÁL ARINM*
Sími 1498. Bankastræti 7.
H.l. Þvottahúsið Mjallhvít.
Simi 1401. — Sitni 1401.
Þvær hvitan þvott fyrir «
(>5 aura kdóið.
Sækjum og sendum þvottinn.
I
1
HUSNÆÐI
Herbergi óskast til geymslu.
Má vera i kjallara. A. v. á. (506
1
VINNA
Silkisvunta tapaðist annan
jóladag frá fríkirkjunni að
Bergstaðastræti. Sklist á Berg-
staðastræti 40, gegn fundarlaun-
Flauelsbelti með silfurpörum
týndist á aðfangadagskveld, í
dómkirkjunni eða á leiðinni frá
kirkjunni að Bjargarstíg 2. —
Skilist þangað gegn fundarlaun-
um. (503
Kristaltúttur ekta, stórt úrval
frá 12 aurum stk., 5 fyrir 50
aura. Laugavegs Apótek. (474
Örkin hans Nóa hefir nú feng-
ið öll varastykki í saumavélar,
og býður þvi ábyggilegar við-
gerðir á saumavélum. Lauga-
veg 20A. Sími 1271. (115
Baðáhaldið, þessi ómissandi
eign, sem ætti að vera til á hverju
heimili, fæst í Fatabúöinni. (914
f íngeidar:
Rakettur, KínVerjar Puðurkerl t g-
ar, Blys, títjöruuljós.
Hannes Jónsson Langav. 28.
14 16 ára stúlka óskast til Perlufesti tapaðist á jóladag-
snúninga, sem fyrst. Karitas , inn. Finnandi vinsamlega beð-
Ólafsdóttir, Lindargötu 41, inn ag gj^j^ henni á Vitastíg 20,
(Kaupangi). Sími 1816. (502 gegn fundarlaunum. (509
Maður óskast í sveit fram að
vertíð. A. v. á. (498
i
Iiattur fundinn, merktur. —
Viljist á Ránargötu 32. (510
Tveir nemendur, sem byrjað
hafa dálitið á frönsku, geta kom-
ist i flokk með öðrum eftir ný-
árið. A. v. á. (508
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
FÓRNFÚS ÁST*
hún kemur — afneitar guði sínum og föSur
og kemur. —• Finst þér nú ekkert að þessu?
Greifafrú Peral hefir sagt mér ....“
En nú reiddist Ester. Núnó sá þaö og þagn-
aSi skyndilega.
„Pabbi!“ sagöi Ester, „eg breyti samkvæmt
tilfinningum, sem frú Peral þekkir ekki og
getur aldrei skilið. Annars vildi eg mælast til
þess, a'S þú sæir um, aS húp væri ekki aS
sletta sér fram í mín málefni. Hana varSar
ekkert um mig eSa fyrirætlanir mínar. Þú
ættir ekki að vera aS reisa þig gegn þvi,°sem
eg hefi afráSiS. Hvorki blí'ðmæli né hótanir
breyta ákvörSun minni. Ef GySingar æftu
klaustur, þá gæti eg kannske gert þaS fyrir
þig, aS skifta ekki um trúarbrögS, þvi aS
þá gæti eg komist úr glaumnum eigi aS sí'ður.
— En út úr honum ætla eg aS fara.“
„Þér er þá ekki nóg meS þaS, aS þú ætlir
aS ganga af trúnni. Þú ætlar lika aS ganga
í klaustur! Ester! Þú ert ekki meS öllu viti,
— þú ert sjóSandi-band-vitlaus ! ÞaS er skylda
mín, aS koma i veg fyrir þetta.“
„Eg minni þig á þaS, aS eg er myndug
og.sjálfri mér ráSandi. Frekari umræSur eru
óþarfar."
, „Er þér alvara með aS óhlýSnast?“
„Eg vildi geta komist hjá því, en eg breyti
ekki ákvörSun minni.“
„En þú missir heilsuna og síSan lífiS í
klaustrinu. Þú veslast upp á skömmum tíma.“
„Viltu heldur sjá mig veslast upp og deyja
af sorg fyrir augunum á þér.“
„Svo aS hann er búinn aS leika þig svona
grálega, fanturinn! Eg skal finna piltinn í
fjöru .... eg skal ofsækja hann alla ævi og
hefna .... hefna ....“
„Og eg skal biSja guS aS gæta hans og
fyrirgefa þér.“
Núnó varS alvarlega hugsi. Hann sá, aS
ást barnsins var svo einlæg og djúp, aS hon-
um fanst sem ekkert mundi geta bugaS hana.
Ef hún hefSi einsett sér aS giftast Pont Croix,
þá hefSi hann orSiS aS láta sér þaS lynda.
Hann hef'Si áreiSanlega ekki getaS bugaS vilja
hennar. Hann skalf af vonsku, er hann hugs-
aSi til þess, ef Clement ætti aS verSa tengda-
sonur sinn. ÞaS var ekki líklegt, aS þessi þver-
lyndi aSalsmaSur mundi til lengdar geta staS-
ist ást hinnar fögru, saklausu stúlku. — Og
ekki spilti auSurinn. ÞaS var svo sem auS-
vitaS, aS hann mundi muna í peningana!
Núnó hrylti viS klaustrinu, og þó var þaS
líklega skárra — jafnvel þó aS hún léti þar
lífiS innan skams. Hann sá fram á, aS hann
mundi missa dóttur sína hvort sem væri. Hann
átti ekki um anna SaS velja, en klaustriS eSa
þennan þverbrotna kristna mann. Og hann
kaus þaS, sem honum þófti skárra af tvennu
illu.
„Fyrst þú vilt endilega fara i klaustur, er
best aS þú gerir þa8.“
Ester kraup á kné og þakkaSi honum meS
tárin í augunum.
Klukkustundu síSar sneri Núnó aftur tfl
Parísar.
15-
Eftir þriggja mánaSa fjarveru kom Pont
Croix aftur heim til Commandieré. Hann var
orSinn lei'ður á skemtunum enskra höfSingja
og hann gladdist mjög, er hann sá, aftur
litla, kyrláta bústaSinn sinn, á bökkum Mame-
fljótsins.
Næsta dag fór hann strax á veiSar. Hann
var nýbúinn aS skjóta gamlan hafur, þegar
hann sá Briffó á gægjum milli tveggja runna.
„Jæja! Ekki fá þeir í höllinni þennan! Vel-
kominn heim, herra markgreifi! Okkur hefir
sárleiSst, á meSan þér voruS aS heiman.“
„GóSan daginn, Briffó! Viltu gera mér
þann greiSa, aS koma dýrinu heim til mín?
Eg nenni ekki aS drasla því meS mér.“
„MeS ánægju, herra markgreifi. Hér er nóg
af veiSdýrunum. Þeir hafa sama sem ekkert
skotiS hér, síSan í nóvember."
„Býr þá enginn í höllinni.“
„Ungfrúin hefir búiS þar til skams tíma.
En hún er nú farin til Saint Pons.“
„Til Saint Pons ?“ spurSi Clement undrandi.
„HvaS vill hún þangaS?"