Vísir - 22.01.1926, Blaðsíða 3
V í S I R
10. Kveðjuræðu flutti pórður
Sveinsson til bæjarfulltr. þeirra,
sem nú eiga að ganga úr bæjar-
stjórn, og taldi sérstaklega eftir-
sjá i Gunnl. lækni Claessen, —
G. Gl. og Sig. Jónsson þölckuðu
fyrir hin hlýju kveðjuofð og alla
"samvinnu við bæjarfulltr. þau
-ár, sem þcir iiafa setið i bæj-
.arstjórn.
Með þessari yfirskrift var í
„Vísi“ í gær áskorun til bæjar-
búa um að styðja að þvi, að
konan Kristín Ölafsdóttir gæti
fengið að vera á elliheimilinu
Grund með því að hún eigi ekki
neina þá niðja að, er megni að
standa straum af henni á Elli-
heimilinu, og sveit hennar vilji
ekki greiða kostnað af dvöl
liennar þar.
Ekki vil eg draga úr því að
góðir menn hjálpi bágstöddum
mönnum og reyni að draga úr
raunum þeirra, sem við erfið-
leika eiga að stríða, svo sem er
umr konu þessa, en eg get ekki
komist hjá að leiðrétta það sem
ranglega er sagt um niðja henn-
ar.
Kona þessi á tvo tengdasyni
hér i bænupi, báða sæmilega
velstæða, og eg hygg tvo tengda-
syni annars staðar, en mér er
ekki kunnugt um ástæður
þeirra. Tengdasynir Kristínar
hér í bænum eru þeir þórður
Eyjólfsson, Miðstræti 8 B, og
Halidór O. Sigurðson, Lindar-
götu 36. Eru börn þeirra beggja
öll uppkomin og þeir báðir svo
stæðir, að fátækrastjórnin liik-
ar ekld við að telja þá vel færa
um að sjá sómasamlega fyrir
tengdamóður sinni, en hún á
framfærslusveit í Stokkseyi-ar-
hreppi hinum forna.
Hinn 14. maí síðastliðið vor
kom pórður tengdamóður sinni
fyrir á Elliheimilinu með þeim
formála, að hún gæfi sjálf með
sjer í 1 eða 2 mánuði, en innan
þess tima mundi koma ábyrgð
fyrir greiðslu frá framfærslu-
sveitinni. þetta brást nú samt
og 30. des. sagði stjórn Elli-
heimilisins Kritsínu til sveitar
hér og fátækrastjórnin hér hefir
tekið ábyrgð á greiðslu fyrir
veru hennar á heimilinu fyrst
um sinn frá 1. janúar í ár.
Kristín verður þannig fyrtst
um sinn á Elliheimilinu og
beiðni er komin til lögreglu-
stjórans hér um að tengdasynir
hennar verði með úrskurði
skyldaðir til að greiða meðlag
með tengdamóður sinni, svo sem
lög standa til og efni þeirra
leyfa. — þess vil eg geta, að
Halldór O. Sigurðsson hefir
sagt við skrifstofustjóra minn,
að hann væri fús til að greiða
þann hluta meðlagsins, sem hon-
um bæri, og að hann jafnvel
vildi taka tengdamóður sína á
heimili sill i vor, en fyr hefði
hann ekki húsnæði handa henni.
pessa leiðréttingu bið eg Visi
,að flytja.
Borgarstjórinn í Reykjavik,
21. janúar 1926.
K. Zimsen.
i
k EIMSKIPAFJELAG Í5LANDS V;: HEYKJAVÍK i-Y yj
Es GuUfoss
Ferð skipsins til Vestfjarða er
frestað fyrst um sinn.
Auglýst verður í dagblöðun-
um hvenær skipið fer.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 2 st., Vest-
mannaeyjum 3, ísafirði -t- 5, Ak-
ureyri -f- 1, Seyðisfiröi hiti 1,
Grindavik 3, Stykkishólmi -r- 1,
Grímsstöðum -i- 5, Raufarhöfn o,
Hplum í Hornafirði hiti 2, Þórs-
höfn í Færeyjum 5, Angmagsalik
(í gær) o, Kaupmannahöfn ~ 5,
Utsire hiti 4, Tynemouth I, Leir-
vík 6, Jan Mayen -t- 2 st. (Mestur
hiti hér síðan kl. 8 í gærmorgun
2 st., minstur -4-2). — Loftvægis-
lægð á austurleið fyrir sunnan
land. — Veðurspá: Norðaustlæg
átt á norðvesturlandi, austlæg átt
annars staöar, hvöss á Suðurlandi
eða suðausturlandi. Úrkoma á
Suðurlandi og suðausturlandi.
Blómsveig
lögðu forsetar Alþingis á leiði
Benedikts sýslumanns Sveinssonar
á aldarafmæli hans.
Kaupgjaldsdeila
hefir risið milli Eimskipafé-
lagsins og stjórnar Sjómanna-
félagsins um kaup liáseta og
kyndara á skipum félagsins, og
hefir ekki gengið saman enn.
Gullfoss fer ekki vestur til ísa-
fjarðar, eins og ráðgert var. —
Honum verður lagt á Rauðar-
árvik í dag.
5000 krónur
gaf Jóh. Jóhannesson, bæjar-
fógeti til Stúdentagarðsins á
sextugs afmæli sinu og 750 kr.
gaf hann til Bræðrasjóðs Menta-
skólans.
Rauði Krossirm.
Hjúkrúnarsystir Rauða Kross-
ins er nú farin til Sandgerðis og
verður við hjúkrun þar og í ná-
lægum verstöðvum til vertíðar-
loka.
Royndin
kom frá Englandi i gær. Árn-
björn skipstjóri og Þórarinn stýri-
maður bróðir hans urðu hér eftir
af skipinu til þess að vera við jarð-
arför föður síns, Gunnlaugs Ólafs-
sonar.
Kafari
fer í dag' frá h.f. Hamri til að
rannsaka E.s. íslending, sem
sökk á Eiðsvik í vetur.
Kosningafundur
B-listans var haldinn i Báru-
búð i gærkveldi og var mjög
fjölsóttur. —• Ræðum frambjóð-
anda B-listans var ágætlega tek-
ið og eykst listanum fylgi dag-
lega.
Umsækjendur
um Dvergasteinsprestakall eru
prestarnir síra Sveinn Vikingur,
síra þorvarður þormar, síra
Auglýsingar í „Vísi“
þuría iramvegis að vera komnar á afgreiðslnna eða i prentsmiðj-
nna í síðasta lagi kl. 10 á*d. þann dag, sem þær eiga
að birtast.
Earlmannsföt
jnýkomin i atóru úrvali i
Branns -Verslun.
Aðalstræti 9.
Radio-lampar.
Philips Radió-lampar eru nú fyrirliggjandi.
D I - D II - E.
A 110 - B 406
Verðið lækkað afar mikið.
Jnlins Björnsson,
Eimakipatelagshúsinu.
SL0ANS
or lantcútbreiidiiBta
BLlNIMENt“
í hoijji, og þúiund-
ir rnauna roiða sig
k það. Hitar str»x
og lina. verki Er
borið á án nunings.
Selt i öLLuui iyfja-
búðuin. Nakvtemar
notkuuarregiur
fylgja hverri
iiósku.
t
SLOANS
LINIMENT
LOVIT-snðusnkkulaði.
Sagan „Fórnfús ást“ hefir verið sérprentnö, fsst
á afgreiðsln Visis og kostar kr. 3,50
Pöntnnarseðill.
Afgreiðsla Vfsis Reykjavík. Gjörið svo vel að senda
mér ...... eint. af sögunni „PórnfilS ást“
(Verð kr. 3,50),
Nafn ........................................
Hclmili......................................
(Skrifið greinilega).
Halfdán Helgason og sira Sig-
urjón Jónsson.
Raldur
kom af veiðum i gær með 900
kassa og fór samdægurs til Eng-
lands.
E.s. Union
fór héðan í nótt áleiðis til
Spánar, fuUfermd af fiski. —
Farminn sendi Júlíus Guð-
mundsson.
Borgaraflokkurinn
heldiu- kjósandafund kl. 4 i
Nýja Bíó í dag.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: 5 kr. frá T. N., 5 kr.
frá Jóni, 10 kr. frá G. S.
Útvarpsstöðin
nýja tekur til starfa innan
skamms og er nú veriö að reyna
hana.
Mishermt
var þaö hér i blaðinu nýlega, að
nngfrú Sigríöur Jónsdóttir og
Hallsteinn Hinriksson frá Vik
hefðu birt trúlofun sína. Sögumað-
ur kvaðst heita Guðmundur Jóns-
son og eiga heíma á Bergþórugötu
10. — Fólk hefir stundum áöur
gert sér leik að jivi aö koma
ósönnun. trúlofunarfregnum á
íramfæri. og segir þá rangt til
nafns síns og heimilis.
Gjöf
til fólksins á Sviöningi: 5 kr.
frá O. E.
Gjöf
til Kristínar Ólafádóttur á Elli-
heimilinu: 10 kr. og loforö um
sömu upphæð mánaðarlega.
E.s. Lyng,
steinolíuskip, sem hér hefir leg-
iö aö undanförnu, fór héðan í gær-
kveldi, en kom aftur í morgun.
frá IsleDÉguuj Heui M
Þ. 28. nóv. hélt Einar Bene-
diktsson fyrirlestur um Island á
fundi íslendingafélagsins í New
lY.ork. Fyrirlesturinn var fluttur á
ensku og sagðist skáldinu vel, eins
og búast mátti við. Flestir íslend-
ingar i New York og grendinni
voru á fundi, einnig ýmsir íslands-
vinir af enskumælandi fólki. —•
Miss Florence Thompson, frá
Grafton, sem um nokkurra ára
skeið. hefir veriö í Washington
D. C., skemti einnig á fundi þess-
um með dansi. Miss Thompson er
mjög listfeng í þvi sem kallast
„Tnterpretative Impressionistic
Dancing“ og hefir fengiö mikið
hrós í blöðum, bæöi í New York
og Washington D. C. Hún hefir
dansaö oftar en eintt sinni á skemt-
unum í Hvíta húsinu. Einn dans,
sem hún fær aðallega hrós fyrir,
er Víkingadansinn og reynir hún
að sýna i honum frjálsræði það og
djörfung sem auðkendi hetjurnar
gömlu. — W. H. A. P. víðboðs-
félagið í New York hefir fengið
Miss Thorstínu S. Jackson til þess
að flytja sex erindi um ísland og
íslensku bygðirnar yfir radio
þeirra, og á hún að tala í fimtátt
mínútur í hvert skifti.
„Lögberg".