Vísir - 22.01.1926, Qupperneq 4
VlSIR
Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð glesraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau séu keypt, Svarið mun verða: Faxið þér í Laugavegs Apótek,
þar fáið þér þessi ágætu
ipT BLERAOGD. ^£3
par fæst best trygging fyrir gæðum. par er úr miklum og góðum birgðum að velja. Vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öUmn kröfum nútímans.
Öll recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Verðið óheyrilega lágt. ÖIl samkepni útilokuð. — Miklar
birgðir af sjónaukum, stækkunarglerum, loftvogum og loft-hitamælirum.
Laugavegs Apotek, s|óntœk|adeildin.
FuUkomnasta gleraugna-sérverslun á íslandi.
LODIT-sndasúkkulaði.
Einalsng Beykjsviknr
Kemlsk jatafereíEsma eg Uten
Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Etealang.
Hrsinsar með nýtíwku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaD
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð fðt og breytir um lit eftir óskum.
Eyknr þægindl Sparar !é.
y Höfum nú aftur nægar birgðir af:
Hnjám,
Beinum rörum,
Eldfærahringum,
Ofn- og eldavélaristum,
Eldföstum leir,
Eldföstum stein,
Ofnstein,
Ofnkítti,
Sótrömmum,
Gufurömmum,
og eins og venjulega allskonar aðra varahluti
til e I d f æ r a.
Johs. Hsnsens Enke,
Laugaveg 3. Sími 1550.
A
.AA
Nytt:
Rau'ðbetíur, hvítkál, gulrætur,
selleri, púrrur, gulrófur, kartöflur
ódýrt. Kjötbúðin, VON. Simi 1448.
VINNA
Hreingemingakona óskast. A.
v. á. (375
Bind kransa. Guðrún Helga-
dóttir, Bergstaðastræti 14. Simi
1151. (376
Hulsauma. — Guðrún Helga-
dóttir, Bergstaðastræti 14. Sími
1151. (377
Ungur maður óskar eftir að
innheimta reikninga eða aðra
létta vinnu, kunnugur í bænum.
Uppl. Laugaveg 50 B. (373
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Hverfisgötu 99. (372
Get bætt við nokkrum stúlk-
um i léreftasaum og hanyrðir.
— Hólmfriður Kristjánsdóttir,
Amtmannsstig 5. (371
Stúlka óskast i matvöruversl-
un, hálfan daginn. Uppl. í síma
932. (369
Stúlka óskast í vist. — Uppl.
Njálsgötu 53. (365 -
Stúlka óskast i vist. Uppl. í
versl. Guðbjargar Bergþórsdótt-
ur, Laugaveg 11. (356
Tek að mér alla innanhúsmáln-
ingu, betrekkja og strigaleggja. G.
R. GuSmundsson, Grettisgötu 53B.
Heima 12—1 og 7—8. Sími 1232.
302
GótSur og reglusamur harmon-
ikuspilari óskast á kaffihús nú
þegar. A. v. á. (331
Stúlka óskast í vist hálfan eða
allan daginn. Uppl. á Norðurstíg
7* (332
FÉLAGSPRKNTSMIÐJA.N
| HÚSNÆÐl |
Gott herbergi með húsgögn-
um, mega vera eingöngu skrif-
stofuhúsgögn, óskast nú þegar.
A. v. á. (323
Ibúð, 2 herbergi og eldhús
fyrir barnlaus hjón, óskast 14.
maí eða fyr. A. v. á. (368
Alþingismann vantar húshæði
um þingtímann. Uppl. í síma
395. (362
Herbergi með húsgögnum til
leigu, handa þingmanni yfir
þingtimann, á besta stað í bæn-
um. A. v. á. (354
Flestir borða þar, sem best
og ódýrast er, enda er altaf fult
við matborðið á Fjallkonunni.
(364
Vönduð, ný kápa, alsilkifóðr-
uð, nýtisku snið, einnig önnur
kápa á unglingsstúlku, frá 9 til
11 ára til sölu með mjög góðu
verði, á Grettisgötu 6 A. Sími
1228. (379
wflgr Hús til sölu; eitt þeirra
laust til íbúðar þegar. Uppl. í
sirna 1492. (378
Ungur vagnhestur, vagn og
aktýgi til sölu. — Uppl. Briems-
fjósi. (374
Lítinn notaðan kolaofn ásamt
frittstandandi eldavél vantar. —
Uppl. í síma 1731. (376
Epli á 40 aura kg., appel-
sinur 10 aura stk. Versl. Guð-
jóns Guðmundssonar, Njáls-
götu 22. (367
Til sölu: Mislitar smekksvunt-
ur, verð frá 2.90 og drengjahúf-
ur, verð frá 1.50. Ivlapparstig
27. (366
Reyktur lax mjög góður,
mjólkurostur'frá 1.25 % kg. —
Versl. Kjöt & Fiskur, Laugaveg.
48. Sími 828. (363
Ferðakista óskast til kaups.
A. v. á. (361
íslenskt smjör er ódýrast í
versl. Ólafs Einarssonar, Lauga-
veg 44. Sími 1315’. (300
Nýtt píanó og orgel til sölu.
Sigurður þórðarson, Bókhlöðu-
stig 10. Sími 406. (358
Vefjargarn hvitt og misKtt,
ódýrt. Verslun Guðbjargar Berg-
þórsdóttur, Laugaveg 11. (357
Notað píanó til sölu, mjög
ódýrt, sökum burtferðar. Ing-
ólfsstræti 21 B. (355-
íslenskar kartöflur og gulróf-
ur ódýrar í versl. ólafs Einars-
sonar, Laugaveg 44. Sími 1315.
_____________________________(359'
Fersól er ómissandi vi8 blóB-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuöverk. Fersól eykur
krafta og starfsþrek. Fersól gerfcf
líkamann hraustan og fagraii.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (324-
HÚSIÐ NR. 10.
tá á loðnu gólfklæði i miðri stofunni, sem var for-
ktmnarvel skreytt, og var steindauður. Hann hafði
verið stunginn í brjóstið og hlotið bráðan bana. —
Morðvopnið virtíst útlendur kynjagripur. pað var
oddhvass rýtíngur og skaftið með tyrkneskri gerð.
Hankey hafði kallað á lögregluþjóna og komu þeir
inn um leið og eg. Sagði hún okkur með tárin i aug-
;uum, að hún hefði komið þama inn um morguninn
til þess að draga upp gluggatjöldin, en herbergið hefði
verið uppljómað af rafljósi og húsbóndinn hefði
legið þama á miðju gólfinu í sömu skorðum sem nú,
og ekki lífsmark með honum.
„Ln þér voruð hér í húsinu i alla nótt, eða hvað?“
sagði eg við hana, „heyrðuð þér ekki neitt?“
,JEg? herra!, sem fór heim tíl min klukkan 5 í gær-
kveldi tíl þess að hita manninum minum miðaftans-
taffið.“
„Komuð þér ekki hingað eftir það?“ sagði eg, „eg
flá þó ljós í gluggunum nálægt miðnætti þegar eg
gekk hér um.“
Eg hélt, að það væri ekki vert að geta þess þá, að
«g hefði séð hana við hliðið. það vom sönnunargögn,
«em best var að herma lögreglunni sjálfri.
„f>að hlýtur þá að hafa verið húsbóndinn sjálfur,"
sagði hún, „þvi að hann hafði lykil og lét þess getíð,
að hann væri að hugsa um að dveljast þar um kveld-
ið — og þurftí eg ekki að bíða eftir honum.“
„Og hafði nokkur annar lykil?“, spurði eg hana.
„Nei, ekki svo að eg viti til,“ sagði Hankey með
mikilK varkámi, en eftir nokkra umhugsun sagði
hún, að hún hefði reyndar tapað útílykh að húsinu
og hún vissi ekki, hvar hann væri niðurkominn.
Eg benti lögreglustjóranum á þetta atriði, og hann
fekk sterkan gran á, að Hankey sjálf væri við glæp-
inn riðin, og það væri rétt að halda henni i varðhaldi.
En mér fyrir mitt leytí þótti mjög ósennilegt, að
þessi heiðarlega kona og vinnugefna ætti nokkurn
þátt í morðinu. Ekki virtíst það vera framið í fé-
fangaskyni, því að bæði peningar mannsins og gim-
steinar voru óhreyfðir, og ekki varð séð, að snert
hefði verið á nokkrum dýrgrip þar inni. Að visu
mátti vera, að einhver hlutur hefði verið tekinn, sem
við vissum ekki um, en alt var í þeirri röð og reglu,
að óliklegt var, að nokkur innbrotsþjófur hefði geng-
ið svo um. '
„Miklu líkara hefnd,“ sagði lögreglustjórinn við
mig. „Eg hefi einu sinni þekt shkt atvik áður, og
það var einmitt kveldið fyrir brúðkaupsdaginn, að
sagt var.“
petta var efni, sem eg mátti leiða hjá mér, og þeg-
ar eg hafði gert skyldu mína, fór eg að búast til brott-
ferðar. Eg Iitaðist um í stofunni áður en eg fór, þeg-
ar maðurinn hafði verið borinn burtu, tók eg eftír'
dökkleitum blettum á gólfdúknum og brotnum stól-
fæti, sem orðið hafði fyrir um leið og hann féU. En
mér bar fleira fyrir augu: J?að glitraði eitthvað í sól-
argeislanum rétt undir borðfætinum, eins og það
hefði oltið þangað. Eg tók það upp, án þess hinir
tæki nolckuð eftir þvi og fól það i lófa minum þang-
•að til eg var kominn út. Eg get ekki sagt, hversvegna
eg gerði þetta, þvi að auðvitað var það skylda min
að fá lögreglunni það í liendur. En satt að segja varð
eg svo forviða og frá mér numinn þegar eg sá, hvað
iþað var, sem eg fann, að eg vissi i fyrstunni ekM
hvað eg slcyldi við gera. pvi að eg hélt á steinhring-
inum, sem frú Peyron hafði mist yfir borðum heima
hjá mér daginn áður. Eg var ekki i neinum vafa
um það, þvi að hringurinn var svo frábærilega ein-
kennilegur og fáséður. J?egar eg skoðaði hann betnr,
sá eg að grafið var innan i hann fangamark og voru
það samandregnir stafimir J. Le. B. Eg gekk enn-
fremur úr skugga um, að þetta var sami hringurinn
þegar eg sá, að gulum silkispotta var hnýtt um hann,
einmitt spotta af silkinu, sem hún Rósa litla dóttir
min hafði tekið úr saumakörfu mömmu sinnar. Eg
læstí hringinn niður i skrifborðinu og ásettí mér að
ihuga málið betur, áður en eg hefði orð á því eða
gerði nokkuð frekara.