Vísir - 01.02.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
v
Afjfreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400^
16. ár.
Mánudaginn 1. febrúar 1926.
26 t.bl.
r
A morgun byriar stór útsala á tanbútnm í Af»reiðsln Alafoss-
w J M ______ _________________:___ Hafnarstræti 17' Sín
Sími 404.
GAMLA BÍÓ
Siðferdi karimaima.
Paramount kvikmynd í 7 þáttum,
eftir Allan Dwa.nn. ASalhlutvérkin leika:
I
Tom Moore og Grloría Swansson
]?etta er saga um fátæka búðarstúlku, er í dægurstríði
lífsins dreymir um alt, sem æskan þráir: Gleði, gaman,
dans og fagran klæðnað. En þegar hún fær óskir sínar
uppfyltar ]>á sér hún, að þar sem „sól er er einnig skuggi“,
og yfirgefur að lokum gleðilífið. Gloria Swansson leik-
ur þetta hlutverk sitt af hreinustu snild.
I
J?að tilkynnist, að elsku litli drengurinn okkar, pór-
ir, andaðist 27. janúar. Jarðarförin fer fram frá dómkirkj-
unni, fimtudaginn 4. febr. kl. 2. e. h.
Jóna Magnúsdóttir. Páll Kristjánsson.
Hér. með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarð-
arför elsku litla drengsins okkar Braga, fer fram á þriðju-
daginn 2. febr. kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Grettisgötu 58.
Ágústa ]?. Jónasdóttir. Leópold Jóhannsson.
iinur
verður laugardaginn 6. febr., kl.
9 á Hótel ísland. Félagsmenn
vitji aðgöngumiða sinna fyrir
miðvikudag í Tóbaksbúðina og
í Grettisbúð.
Stjórnin.
G.s. Island
fer þriðjudaginn 2. febr. kl. 4 siðdegis til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar og bingað aftur. Farþegar sæki farseðla
í dag. Tekið á móti flutningi að eins í dag^
C. Zimsen.
heldur Kvenfélag Fríkirkjunnar
i Reykjavík, þriðjudaginn 2.
febr. á venjulegum stað og tíma.
Kosin stjórn o. fl.
Stjórnin.
Saltkjöi
(læri)
fæst í
Nýlenöuvörudeild
Jes Zimsen.
Nýkomið:
Kandíssykur,
Molasykur, smá höggvinn,
o. fl.
iJiwon&Kvn..
Austurstræti 7. Simar 890 og 949.
Fyr á tímum
þá kostuðu
Oillette
rakvélar
15 til 25 krónur, en kosta
nú að eins kr. 4.50 með
einu blaði.
VÖRUHDSIÐ.
i
Nýja Bió
Borgin eilífa
(Den Evige Stad).
Sjónleikur í 8 þáttum eftir heimsfrægri sögu:
HALL CAINE.
Aðalhlutverk leika:
BARBARA LA MARR,
BERT LYTELL,
RICHARD BENNETT og
LIGNEL BARRYMORE.
]?etta er í alla staði ljómandi falleg kvikmynd, bæðiað
efni og ljómandi fallegur rammi utan um það, þar sem
myndin er leikin að mestu leyti í sjálfri Rómaborg. Félag-
ið First National sendi sina ágætu leikara þangað til að
gera myndina sem best úr garði, svo það er alt virkilegt.
Mussolini tók sjálfur þátt i leiknum og sést hann þvi
í myndinni.
Aldrei á árinu
1926
gefst yður kostur á að kaupa eins ódýrar Postulins-, Leir-,
Gler- og Aluminium-vörur eins og á
útsölunni
hjá okkur. T. d.
Postulins-Kaffistell 12 manna frá 12.50.
Matarstellin fallegu, Postulin, 60 stk. á 124.00.
Bollapör, postulin, 40 teg., frá 0.45.
« Do. postulin, áletruð á 1.40.
Barnadiskar, ineð mj-ndum, postulin, á 1.00.
Barnakönnur á 0.40. Mjólkurkönnur frá 1.00.
. Diskar frá 0.40. Blómsturvasar fra 0.60.
Katlar, alum. frá 5.40. Mjólkurbrúsar frá 2.60.
Einnig: Myndarammar frá 0.60. Speglar frá 0.20.
Barnaleikföng. Dömutöskur og Veski.
Allar vörur verslunarinnar með '20% afslætti til fimtu-
dagskvelds.
K. Einarsscn & Björnsson,
Bankastræti 11.
L 0 UI T-suáusúkkulaði.
Visis-ksífið gerir alla glaða.
Skjaldarglíman verdur í kvöld kl. 812 í Idnó.
Aðgöngumiðar fást í
Iðnó eftip kl. 7 í k völd.