Vísir - 01.02.1926, Page 2

Vísir - 01.02.1926, Page 2
X Tekjn- og eignarskattur Hér með er skorað á þá, sem ekki hafa enn þá talið fram eignir sínar í árslok 1925 og tekjur sínar 1925 og ekki liafa frest til framtals, að skila skattstofunni framtölum sínum í siðasta lagi 7. þ. m. Annars kostar verður þeim ákveðinn skattur eftir 33. grein laga nr. 74, 1921. Skattstofan, 1. febr. 1926. Einar Arnórsson. Khöfn, 31. jan. FB. Þeir sem reykja [ fá ókeypis tuttugustu hverja cigarettu. Geymið seðiana. Fást alstadar. — Símskeytí Khöfn, 30. jan. FB. Frá Noregi. Símað er frá Osló, að stjórn- in hafi veitt Otto Sverdrup pól- könnuði 6000 króna árleg heið- urslaun. Almenn ánægja í blöð- unum yfir tillögum gengis- nefndar. Prinainn af Wales. Símað er frá London, að það hafi síðar komið í Ijós, að prins- inn af Wales hafi viðbeinsbrotn- að i fallinu. Blöðin ræða í fullri alvöru að prinsinn verði að hætta hinu glannalega reiðlagi sínu, því hann geti orðið fyrir alvarlegu óhappi. Vilja þau ó- gjarnan, að kryplingur beri kór- ónu Bretaveldis. Bandaríkin og dómstóllinn í Haag. Símað er frá Washington, að Senatið hafi samþykt, að Banda- ríkin aðhyllist framvegis Haag- dómstól Alþjóðabandalagsins. Gerðardómssamningur með Svíum og Finnum. Símað er frá Stokkliólmi, að Finnar og Svíar hafi gert gerð- ardómssamning sín á milli. Frá Ítalíu. Símað er frá Rómaborg, að umræður hafi orðið um breyt- ingar á fyrirkomulagi hersins og hafi Mussolini sagt í því sam- bandi, að vissulega aðhyltist hann Locarnosamþyktina, en samt sem áður væri vígbúnað- ur enn þá eina tryggingin. Spánverjar að fljúga vestur um haf. Símað er frá Madrid, að tveir spánskir flugmenn hafi Iagt af stað nýlega í Amerikuflug og vom þeir í gær á Capverdisku eyjunum. Er búist við því, að þeir verði 18 tíma á allri leið- inni, ef vel gengur. Setulið fer úr Köln. Símað er frá Ivöln, að síðustu setuliðshermennirnir hafi farið frá Kölnarsvæðinu í gær. Brott- för þeirra vakti afskaplegan fögnuð í borginni. SeðJaföIsunin. Símað er frá Budapest, að Frakkar krefjist þess, að 210 menn verði handteknir vegna afskifta af seðlafölsuninni. Frá Ba.ndaríkjunum. - Símað er frá Genf, að Banda- ríkin hafi tilkynt í gær, að þau sendi fulltrúa á undirbúnings- fund undir afvopnunarmálið. __________Vl_SIR__________ Nýkomið: Viktorínbannir ódýrt. V0N og Brekkustíg 1. Lloyd George boðið til Rússlands. Símað er frá Moskwa, að ráð- stjórnin hafi boðið LloydGeorge að koma til Rússlands, svo hann geti séð með eigin augum hvern- ig ástatt er þar í landi. pýskaland og þjóðbandalagið. Símað er frá Berlin, að stjórn- in ætli i þessari viku að ganga i þjóðbandalagið. Utan af landi. --X-- Vestm.eyjum 31. jan. FB. GufuskipiS Lyra frá Bergenska gufuskipafélaginu, kom hingaS 27. j>. m. aS morgni, en vegna illviðr- is var ekki hægt aS komast út í skipið fyrr en kl. 10 f. h. MeS erf- iöleikum náöist póstur og vörur í einn bát. Veörið fór svo batnandi svo afgreiðslumaöurinn sendi loft- skeyti í land til þess aö fá fleiri báta út, þar sem bæði voru fgr- þegar og póstur í larrdi. Um kl. 2 voru sendir út tveir bátar með pósti og farþegum, en er þeir (komu jrangaö, er skipið haföi leg- iö, var þaö horfið, án þess að hafa gefið nokkurt merki og' siglt i burtu án þess að taka póst og far- þega. Sami skipstjóri hefir áður siglt héðan án pósts og farþega í góöu veðri. — Lyra kom aftur _Jjingaö frá Reykjavík 29. þ. m. utn kl. 7 aö kveldi á ytri höfnina, en þar sem bæöi var skuggsýnt og stórbrim, varö skipið aö snúa aft- ur og lagðist undir svonefnt Eiði. Þegar þangað var komið, skaut Hansen skipstjóri út báti, rak far- þega, suma mjög sjóveika, karla og konur, með harðri hendi og ókurteisi á þiljur, og skipaði þeim að fara ofan i skipsbátinn og áttu síðan að flytjast í bj.grguuarskip- ið Þór, er lá þar allnærri, og ef farþegar hlýddu ekki þeirri skip- un, kvaðst skipstjóri sigla meö þá til Bergen. Það sló óhug á far- þega, og þeir tóku þann kostinn nauðugir, að fara ofan í skipsbát- inn. Farþegarnir, sem voru 40 að tölu, voru svo með niiklum erfið- leikum fluttir sem fangar yfir í Þór, og þökkuðu fyrir að losna við skipið og ókurteisi skipstjór- ans. Það getur hver maður hugs- óö sér, hvernig um 40 manns heföi líðið úm borð, hefði illviðrið hald- ið áfram. Um kl. 10 um kveldið batnaði veðrið, svo að hægt var að komast út og ná farþegunum i land úr Þór. Lyra fór þó ekki héðan fyrr en kl. 1 um nóttina. — Þetta athæfi skipstjórans mæl- ist að vonum illa fyrir og er víta- vert, og er vonandi, að Bergenska félagið taki framkomu skipstjóra þessa til athugunar og fyrirbyggi að slíkt komi fyrir oftar. Ritfregn. —o— Kristnisaga íslands frá önd- verðu til vorra tíma, eftir Jón Helgason, Dr. theol., biskup yfir íslandi. — I. Kristnihald þjóðar vorrar fyrir siðaskifti. — Reykjavik, Félagsprent- smiðjan 1925. Dr. Jón biskup Helgason hefir tekið sér fyrir hendur að rita Kristnisögu Islands frá öndverðu til vorra tíma, og verður hún í tveim bindum. Þetta fyrra bindi segir fráíkristnihaldi þjóðar vorr- ar fyrir siðaskifti. Siðara bindið 'kemur út á næstu árum. Höfund- urinn, liefir áður ritað Kirkjusögu Islands á dönsku, ennfremur á norsku stutt yfirlit yfir Kristni- sögu vora, og loks erindi á sænsku um sama efni. —• Þessi islenska saga er þó enganveginn þýðing hinnar dönsku Kristnisögu höf-' undarins, heldur fullkomlega frumsamið rit, og ætlað bæði guð- fræðanemöndum háskólans; og öll- um almenningi. Enginn hefir áður 'orðið til þess að rita Kristnisögu íslands á íslensku, og er hér því bætti úr brýnni þörf, jafnvel þó að til'séu miklar heimildir um það efni víösvegar, svo sem sjá má af heimildaskrá iþeirri, sem riti þessu fylgir. Til þess að gefa mönnum ofur- Utið sýnishorn af riti þessu, skal hér birtur einn kafli úr því; eru það ályktarorð höfundarins um eðlishætti Guðmundar biskups Arasonar hins góða. sem enn er kunnur hverju mannsbarni á ís- landi. Ummæli bískups eru á þessa leið : * „Því er nú síst að neita, að Guð- mundur er afarfrábmgðinn öllum þeim biskupum, sem á undan hon- um höfðu setið á ísleiiskum bisk- upsstóli. Hann er biskup með al- veg n ý j u s n i ð i, er ekkí hafði þekst hér fyrri. í fari íslensku biskupajma á.undan honum gætir litt ,,katólskunnar“ í hugsun og háttum. Þeir eru í senn veraldleg- ir höfðingjar og kirkjulegir tign- armenn, fyrst og fremst þ j ó ð- 1 e g i r, í s 1 e n s k i r biskupar. Guðmundur aftur á móti er fyrst og fremst katólskur biskup, gagntekinn af anda katólskunnar, eins og hann hafði mótast úti í löndum síðan daga Hildibrands, (Gregors VII), og af valds-hug- sjónum hennar, sem með kirkju- lögum Gratians höföu fengið by.r undir báða vængi einnig á Norð- urlöndum. Hann er altekinn af hinni nýju kirkjuvaldsstefnu, er krefst fullkomins sjálfforræðis kirkjunnar um öll hennar mál samkvæmt „guðs lögum“. Þess er ekki að dyljast, að hann hefir ver- ið ráðríktjr fram úr hófi og fast- ari á „rétti“ heilagrar kirkju en góðu hófi gegndi, að framkoma hans hefif einatt verið mjög at- hugaverð og ' yandlæting hans vegna drottins og kirkjunnar ekki með þeirri skynsemd, er var meg- inskilyrði fyrir góðum árangri. En svo ómótmælanlegt sem þetta er, þá er ekki með því gerð full grein fyrir aðalsérkennunum á persónu Guðmundar biskups. Hvernig gat Skóhlífar seljum við nú með eftirtöldu afarlágu verði: Kalmanna ...................... kr. 6.25 Kvenna ......................... — 5.00 Táhlífar kvenna ................ — 3.75 Drengja ........................ — 5.25 Telpu .......................... — 4.25 Barna .......................... — 3.25° NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. Hvannbergsbræðnr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.