Vísir - 02.02.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1926, Blaðsíða 1
T’ Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. AfgreiSsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. ÞriSjudaginn 2. febrúar 1926. 27 t.bl. í dig og á morgii heldir utsalii áfram i B.™rfjðsltl Alafos£ Sími 404. GAMLA BÍÓ Sidferdi kaFlmanaao Paramount kvikmynd í 7 þáttum, eftir Allan Dwann. Aðalhlutverkin leika: I I Tom Moore og Grloria Swanssou )?etta er saga um fátæka búðarstúlku, er í dægurstríði lífsins dreymir um alt, sem æskan þráir: Gleði, gamau, dans og' fagran klæðnað. En þegar liún fær óskir sínar uppfyltar þá sér liún, að þar sem „sól er er einnig skuggi“, og yfirgefur að lokum gleðilífið. Gloria Swansson leik- ur þetta hlutverk sitt af hreinustu snild. Jarðarför mannsins míns, Kristjáns Péturssonar, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 3. febr. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Þórsgötu 28, kl. 11 f. h. Stefanía Stefánsdóttir. m Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur hluttekningu við missi dætra okkar. Aðalbjörg Jakobsdóttir. Gísli Pétursson, læknir. I “SWWWBBII fHBte3ðíi!GH5!i£55i Inar eru þektustu eldfærin á íslandi. Höfuln á v a 11 nægar birgðir af þessum og öllum öðrum eldfærum frá L. Lange & Co. A.s. Svendborg. Johs Hansens Enke. Sími U50. Laugaveg 3. Fyrirliggjudi: Rúgmjöl, „Havnemöllen“, rúgur, Iiveiti, „Sunrise“, do. „Standard“, bankabygg, heilbaunir, hænsnabygg, hafrar, haframjöl, kartöflur, kartöflumjöl, hrísgrjón, maismjöl, mais, sagó, kex, fl. teg. Cacao, súkkulaði, „Konsum“, do. „Husholdning“, eldspýtur, „Spejder“, máccaroni, mjólk, „DANCOW“, ostar, rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, grænsápa í 5 kg. ks. sódi, sykur. C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21. Fyrirliggjandi: Oliipils, Kvenoiiukápnr, Kvengúmmistigvél, Olinsvnntnr, Ermar. Bestar vörur, Lægst verð. V eiðarfær a versl. jGeysir^. AGFA-filmup Stórkostleg verðlækkun. — Sportvörnhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). B Sffi! Nýja Bió Borgin eilífa (Den Evige Stad). Sjónleikur i 8 þáttum eftir heimsfrægri sögu: HÁLL CAINE. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. 1 Fataeíni mikið úrval nýkomið. 0. Bjarnason & Fjeidsted. Eggert Stefánsson heldur söngskemtun í þjóðkirkjimni í Mafnarfirði n. k. fimtudag 4. þessa mánaðar kl. 8 Sigvaldi Kaldalóns aðstoðar. AðgöngumiBar seldir í brauB sölubúBum GarBars Flygenrings og Magnúsar BöSvarssonar. Allar stærðir PIANO og ORGEL eru nú komin aftur. Bestu borgunarskilmálar. Hlj óðfær ahúsið. Nýkomið : Kandis, Melis, smáhögginn, Haframjöl, Hrísgrjón, Kaffi, Dykela.nd dósamjólk, Rúsínur, mjög ódýrar og góðar, Sveskjur, Fíkjur. I. M Símar 890 & 949. Nýkomnap vandaðar og ódýrar vörur: Svart alklæði mjög fallegt 14.75 m. Upphlutasilki, margar teg, ódýrt. Upphlutsskyrtuefni frá kr. 3.50 í skyrtuna. Kápuefni, ullar, 8.50 m. Bamaregnslá frá 7.50. Regnhlífar frá 8.75. Morgunkjólatau, mikið úrval. Kven-prjónatreyjur frá 13.50. Hattar og Húfur á böm, mikið úrval. Léreft og Bróderingar, afar ódýrt. Verslun nr BeifrsÉtir Sími 1199. — Laugaveg 11. Á útsölnnni á Bókhlöðustíg 9 verða meöal annars áteiknuB dyra- tjöld fyrir liálfvirBi. - Mikill af- sláttur af öllum útsaumuSum dúk- um. Tisis-Mið gerlr alla gíaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.