Vísir - 02.02.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
*
Iheildsölu:
Ávaxtalitur,
Bláber,
Bökunardropar,
Creampulver,
Eggjapulver,
Edik,
Blönduð ávaxtasaft.
Edikssýra,
Essensar,
Eggjalitur,
Gerpúlver,
Husblas,
Hjartarsalt,
Hindberjasaft.
Hleypir,
Krydd allsk.,
Möndlur,
Soya,
Tyggegummi,
Sukkat,
Kirsuberjasaft.
Hudcream,
Hárklippur,
Andlitspúður,
Ilmvötn,
Rakvélar,
Rakvélabíöö.
EFNAGERÐ REYKJAYIKUR.
Aiiglýsmpr i „Vísf
þutía Iramvegls si vera komnar á afgreiðslnna eða í
ima í síðasta lagi kl. 10 árd.
að biriast
Jmm dag, sem þær eiga
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 1
kr. frá N. N., 5 kr' frá N. N., 4
kr. frá S. Ó„ 5 kr. frá N. N., 8 kr.
frá Á. M. — Afhent síra Bjarna
Jónssyni 10 kr. frá N. N.
Til Hallgrímskirkju
í Reykjavík, afh. síra Bjarna
Jónssyni, 10 kr. frá Á. Á., 20 kr.
áheit frá N. N.
Gengi erl. myntar.
Sterlingspund.......
100 kr. danskar . . .
100 — sænskar . .
100 — norskar . ..
Dollar .............
100 frankar franskir
100 — belgiskir
100 — svissn. .
100 lírur............
100 pesetar..........
100 gyllini .........
100 mörk þýsk (gull)
lcr.
22.15
112.55
122.06
92.85
4.56%
17.39
20.93
88.07
18.57
64.55
183.18
108.55
Kappskákin.
Síðustu leikir:
1. borC.
Hvítt. Svart.
ísland. Noregur.
40. Ka5 — b6. Rc5 — b3-
2. borC.
Hvítt. Svart.
Noregur. ísland.
38. Khi—gi. Bb7Xe4-
39. Kgi — Í2.
Hitt on Þetta.
, Rannsóknir
„Smithsonian Insíitute".
Svo er sagt i fréttaskeyti, frá
Reuter i Washington, aS visinda-
stofnunin „Smithsonian Institute“
telji sig hafa fengið fullar sönnur
á því, við 25 ára rannsoknir, a'ö
sólin sendi frá sér misjafnlega
mikiö hitamagn árlega, og hafi
þaö bein áhrif á veiSráttu á jöröu
hér. Viö nánari rannsóknir býst
stofnunin viö, að geta sagt fyrir
um veöur nokkuö fram í tiniann.
Þessum rannsóknum er mikill
gaumur gefinn um þessar mundir,
einkum vegna þess, aö fullyrt er,
að þrjú síöustu árin hafi hitageisl-
un sólarinnar verið minni en í með-
allagi. Félagið hefir nú tvær at-
-huganastöðvar til þess aö halda
uppi rannsóknum í þessu efni.
Önnur er í Gjhile, en hin í Kali-
forníu, en nú er í ráði, aö koma
upp þriöju stööinni norðvestan til
í Afríku.
H lí:S NÆÐI.
íbúð með öllum þægindum fæst innan skams, í húsi, sem
bygt verður á besta stað í bænum. — Skilyrði: Fjárframlag
gegn tryggingu og minst 3ja ára leiga.
Tilboð merkt: „Húsnæði“, sendist næstu daga á teikni-
stofu hr. Einars Erlendssonar, Skólastræti 5 B.
Sagau „Fórnfús ást“ hefir verið sérprentuð, fæst
á afgreiðslu Visis og kostar kr. 3,50
Pöntanarseðill.
Afgreiðsla Vísis Reykjavik. Gjörið svo vel að senda
mér ...... eint. af sögunni „Fórnfus ást“
(Verð kr. 3,50),
Nafn ........................................
Hcimili......................................
(Skrifið greinilega).
margeltirspuiða er komið
aftur.
EGILL JACOBSEN.
3-4 góð skrifstofn-
herbergi
í miðbænum óskast nú þegar eða
með vorinu. Afgreiðsla vísar á.
ileiiistu niöturi
sem þiö heyriö spilaðar úti í
liæ, eru frá okkur. Allar ís-
lensku söngplöturnar og
S veinbjörnsons plöturnar, sem
allir þurfa aö eiga, fást nú
aftur.
Grammóiónar.
Polyfónmerkið
ódýrari tegundirnar, eru nú
einnig komnar aftur.
Hljóðfærahúsið.
^hRElfljJ
Þér getið nó
fengið Hreins Skó-
gulu, bæði ljósa og
dökka, hjá kaup-
mönnum, sem þér
verslið við.
í
LBIGA
2 kveiígrimubúningar til leigu.
Bröttugöfu 3 B. (25
Grímubúningar til leigu eða sölu
á Túngötu 48. (24
í
TAPAÐ-FUNDIÐ
Peningar fundnir. Uppl. á Njáls-
götu 29. (12
SíjSástl. sunnudagskveld týndist
á leið frá dómkirkjunni sálmabók
með nafninu Þorbjörg Steingríms-
dóttir. Skilist á Bræðfaborgarstíg
15. (11
Ilerbergi óskast nú þegar. Uppl.
i verslun G. Zoéga. Sími 132. (17
íbúð, 4 herbergi og eldhús, ósk-
ast 14. maí fyrir fámenna fjöl-
skyldu. A. v. á. (15
tlerbergi óskast til leigu. Geir
Finnbogason. Simi 1356. (14
VINNA
Ung dansk Bager, kendt med
alt til Faget henhörende, söger
fast Plads paa Island. Henven-
delse til Fritz Hansen, Havbogade
19, Sönderborg, Danmark. 19
Stúlka óskast í vist. — Uppl. á
Skólavörðustíg -3. (27
Stúlku vantar á gott heimili frá
1. mars til 14. maí. Uppl. í kveld
kl. 6—9 Bergstaðastræti 10, uppi.
(2.3
Hjólhesta-gljábrensla og allar
aðrar viðgerðir á reiðbjólum fást
bestar og ódýrastar í Örkinni hans
Nóa, Laugaveg 20 A. Sími 1271.
Reynið, og þið verðið ánægð.
(260
i
KAUPSKAPUR §
Mjög fallegt úrval af
* dömu undirfatnaðí
selst með afar miklum af-
slætti, sökum þess að það
hefur óhreinkast.
Einnig nokkrar
dömukápur
fra 17 kr. stk.
tsiiluiif ir
Laugaveg 23.
ir
K
ITattar nýkomnir, húfur, man-
chettskyrtur, flibbar, bindislifsi,
niérföt, sokkar, handklæði, axla-
bönd, nankinsföt, vinnubuxur o. fl.
— Einnig gamlir hattar gerðir
sem nýir. — Karlmannahattaverk-
stæðið, Hafnarstræti 18. (26
Divan til sölu með tækifæris-
verði. Óðinsgötu 6. (22
íslensk'frímerki keypt háu verði.
A. v. á. (21
Eitt nýtt eintak af „Encyclo-
paedia Britannica“ i vönduðum
eikarskáp, til sölu fyrir mjög lágt
verð. A. v. á. (20-
Lítið hús óskast keypt. Tilboð
sendist Vísi með uppgefnu verði„
stærð og öðrum upplýsingum,
merkt: „31“. (13
Fersól er ómissandi við blóö-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (324:
Munið eftir oturskinns- og pels-
húfunum. Verð frá kr. 32.00. —-
Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga-
veg 21. Sími 658. (329?
r
KENSU
1
Enska. Eg tek að mér að kenna
ensku. Heima frá 7% til 8J2. —
K. Hansen, Vesturgötu 18. Sími
554- (28-
I TILKYNNING
Sá, sem keypti á uppboðinu síð-
astliðinn föstudag fjórða bindi af
Sudermann, er vinsamlega beðinn
að bringja í síma 955. (18
Dansskóli Sigurðar Guðmunds-
sonar. Fyrsta dansæfing þriðju-
daginn 2. febrúar í Bárunni kl. 5
fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna.
— Aðgöngumiðar að grímudans-
leiknum fást heima hjá mér í
■Bankastræti 14. Sími 1278. (16’
FÚLAGSPRINTSMIÐJAN