Vísir


Vísir - 06.02.1926, Qupperneq 1

Vísir - 06.02.1926, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afpreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Lnugardaginn 6. febrúar 1926. 31 t.bl. ...______ GAMLA BÍÓ memsemssMsim 9 Siöferöi karlmaima. Tom Moore og Gioría Swansson Verður sýnd í siðasta sinn í kvöld. 1* Jarðarför konunnar minnar, Stefaníu Guðmundsdótt- ur, leikkonu, fer fram þriðjudaginn 9. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Laufásveg 5, kl. 1 e. h. Borgþór Jósefsson. >að tilkynnist hér með, að dóttir okkar elskuleg, Bjamey Gíslína andaðist að Vífilsstöðum 5. þ. m. Soffía Bjamadóttir. Gunnlaugur Magnússon. Jarðarför sonar okkar, Þóris Gunnars, fer fram mánudaginn 8. þessa mán., og hefst frá heimili okkar, Njálsgötu 11, kl. 1 eftir hád. Guðrún Einarsdóttir. Ingvar Ágúst Bjámason. Innilegt þakklæti til allra, er sýndu okkur hluttekningu Við missi litla drengsins okkar. Ágústa Þ. Jónasdóttir. Leópold Jóhannesson. USl og silki í sviintur, komið í versl. Gullfoss, Laugveg 3. Skiifasilkid marg eitirspurða komið í versl. Grullfoss, Laugaveg 3. K. F. U. M. I. Væringjasveit æfing á morgun kl. 10 i Barnaskólanum. ||||[rn||Mt[rw-,-Nýja BÍÓ mTrwrnmTTmBTiiMni TOH HIX sem útvörðup péttvísix&nai*. Afarspennandi sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: TOM MIX. Allar Wild-West myndir, sem Tom Mix leikur í, eru annál- aðar fyrir livað þær eru skemtilegar. Hann hefir sjaldan sést hér, en ekki er það ótrúlegt að hann nái hér fljótt vin- sældum sem annarstaðar, fyrir það þor og áræði, er hann sýnir í hlutverkum sínum. CHAPLIN FÆR ÚTBORGAÐ. (Aukamynd í 2 þáttum). Afskaplega hlægileg mynd, þar sem hinn alkunni ágæti skopleikari Chaplin leikur aðalhlutverkið. Ég tek að mér alskonar þýðingar úr íslensku á þýsku. ReiuliapdL Prinz stud. phil. Á Sóivöllum (hjá Boga Chafssyui) eða sími 860 milli 12-1 og 7-8. Manið eftir: Erfiðisfötin, stakar bnxnr og peysnr. Sterkt og ódýrt. Fatabúðin. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall mannsins míns, Ásgeirs Blöndal, læknis. Kirstín Blöndal. Húsavík. Þakkarávarp. öllum þeim, hinum mörgu vinum og velgerðamönnum móðk ur minnar sál., ekkjunnar Halldóru Magnúsdóttur, er andaðist á Landakotsspítala þann 22. jan s. 1., er á einn eða annan hátt auðsýndu henni hjálpfýsi og mannkærleika hin efri ár æfinnar og nú síðast virðingu og þátttöku allra þeirra, er heiðruðu út- för hennar með nærveru sinni, vil eg hér með votta mínar inni- legustu þakkir. Drottinn minn, sem telur tár ekknanna, og ekki lætur ein£n vatnsdrykk ólaunaðan, virðstu að þekkja nöfn þeirra, og launa þeim af ríkdómi sinnar náðar, þegar þeim best hentar. Reykjavík, Hverfisg. 65 A. 5. febrúar 1926. Aldís JónsdóttSr. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför móður okkar, Guðlaugar Lár- usdóttur. Börn hinnar látnu. ■=. Jarðarför dóttur okkar, Kristínar, fer fram frá dómkirkjuniil mánudaginn 8. þ. m. kl, 11. GÖrðum. Guðrún Jónsdóttir. Guðbrandur Jónasson. Eggert Stefánsson syngur í síðasta sinn í fríkirkjunni, sunnud. 7. þ. m. kl. 8%. — Meðal annars syngur hann gamlar ítalskar kirkju-„aríur“ og fræga enska kirkju-„aríu“, „Last Chord“. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá frú Viðar, Bókaversl. ísafoldar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfærahúsinu og i remplarahúsinu á sunnud. eftir kl. 2. Regnkápnr karla og kveona komu með Islandi. VÖRUHðSIÐ. Þakjárn nr. 24 og 26, 6-10 feta lengdir fáum við með Lagarfossi i dag. J. Þorláksson & Norðmann. Allir kanpa bestar vörnr Grimuböll. Grímur, konfetli o. fl. fyrir grimuböll, selur. Landstjarnan. Sendisvemn duglegur og siðprúður óskast. HÚSGAGNAVERSLUNIN, Kirkjustræti 10. Zinkhvita, hrein, 5 teg. Blýhvíta, hrein, 3 teg. Japanlakk, hv., 7 teg. „Duruzine“, úti og innifarfi. Mislit lökk. Glær lökk, 30 teg. Terpentína, hrein. purkefni, 3 teg. Penslar o. fl. Heildsala. Menja (blý). Gull-okkur 2 teg. Ultrumblátt 2 teg. Rautt, 4 teg. Cromgrænt. Gull, ekta gullgrunn. Brons og tinktura. Oðringarpappír. Veggfóður. Hessians Miskinup. Smásala.H í verslnniimi „MALARINN'1 Sími 1498. ý;- . !v , Bankastnoti 7.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.