Vísir - 09.02.1926, Síða 4

Vísir - 09.02.1926, Síða 4
ViSIR eru sömu föt og sömu Yfirfrakkar á Útsölunni Laugaveg 49, seldir 30 til 60 krónum ódýrara en annarsstaðar? Vegna þess að Útsalan kaupir í einu lagi 500 sett af alfatna.ði og 200 yfirfrakka. — Fyrsta sending kemur í byrjun næsta mánaðar, en ekki fyr, vegna lækkunar verðtollsins. ATHUGIÐ! En til að rýma til fyrir hinum.nýju birgðum verður allm' fatnaður hverju nafni sem nefnist (einnig nær- fatnaður karla sem kvenna) seldur ódýrar en nokkursstaðar innarstaðar í borginni. Sama á sér einnig stað með alla álnavöru, svo sem: Fiðurhelda sængurdúka, flonell, skyrtutau, tvisttau og jdir höfuð allan varning. Sannfærist um þetta þegar í stað og segið öðrum frá. ÚTSALAN Langaveg 49. - Sími 1403. AUir kanpa bestar vörnr Hnkhvita, hrein, 5 teg. Blýhvíta, hrein, 3 teg. Japanlakk, hv., 7 teg. „Duruziue", úti og innifarfi. Misht lökk. Glær lökk, 30 teg. Terpentína, hrein. purkefni, 3 teg. Penslar o. fl. Heildsala. 11 I r Menja (blý). GuII-okkur 2 teg. Ultrumblátt 2 teg. Rautt, 4 teg. Cromgrænt. Gull, ekta gullgrunn. Brons og tinktura. Oðringarpappír. Veggfóður. Hessians Miskinup. Smásala. í verslnnmni „MALARINN'1 Sími 1498. Bankastræti 7 Sagan „Fórnfús ást“ heiir verið sérprentnð, fæst á afgreiðslu Visis og kostar kr. 3,50 Pöntnnarseðill. Afgreiðsla Vísis Reykjavík. Gjörið svo vel að senda mér ...... eint. af sögunni „Fórnfiis ást“ (Verð kr. 3,50), Nafn Heimili...................................... (Skrifið greinilega). KARLMANNS MILLISKYRTUR og KARLMANNS HANSKAR eru niðursettir um 50% og margt fleira í verslun Ben. S. þórarinssonar. CARLSBERGS NY PILSNER kostar nú i verslun Ben. S. pórarinssonar 60 aura innihaldið i fl. Gosch eldspýtur. Gæðamerkið: Tortieisftjild. Samkeppnismerkið: Ualkfrien. K. F. U. M. U.-D.-fundur annað kveld kl. 8V2. Allir piltar 14—17 ára vel- komnir. Rúmstæði, borð og kommóða, vandað og ódýrt, til sölu á Tré- smíöavinnustofunni, Hverfisgötu 30. Sími 1956. (176 Appelsínur 8 aura stykkið í Tó- baks- og sælgætisversluninni á Laugaveg 43. (175 DRENGJA og KARLMANNA- NÆRFATNAÐUR mjög niður- settur. — Nú ódýrast í verslun Ben. S. póraxinssonar. Sem nýtt regnslá til sölu. Lind- argötu 8B, uppi. (174 Nýtt skyr á að eins 50 aura. Versl. á Hoitsgötu 1. Sími 932. -• *Ti 71 | FÆÐI | Áteiknaðir og ísaumaðir ösku- pokar fást í stóru úrvali á Bók- hlöðustig 9. (182 Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (65 Ferðabók Þorvaldar Thorodd- | HÚSN ÆÐ7“1 sen fæst keypt á Framnesveg 40. (x8i Iierbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar eða 15. febrúar. — Uppl. í síma 333. (173 Betlikerlingin og Leiðsla (5 sönglög) eftir Sigv. Kaldalóns, fæst i öllum nótnaverslunum og bókabúðum. (149 Herbergi með húsgfögnum ósk- ast fyrir einhleypan reglumann. Tilboð sendist Vísi, auðk, ; „Her- bergi“. (169 Til sölu með vorinu einn besti reiðhestur í Skagafirði, fá- ist gott tilboð. — Tilboð sendist afgreiðslu „Vísis“, fyrir 10. þ. m., merkt: „Reiðhestur“. (51 Herbergi, helst með miðstöðv- arhita, óskast til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl, í síma 1684. (166 | KAUPSKAPUR | Þeýtirjóma, skyr og rjómabús- snxjör sel eg gott og ódýrt, í Mjólk- urbúðinni, Laugaveg 49 og Þórs- götu 3. (58 Munið eftir oturskinns- og pels- húfunum. Verð frá kr. 32.00. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 21. Sími 658. (329 1 Ka-upið klossana og klossa- | 1 stígvélin með brennibotn- 1 1 um og tækifærisverði á 1 Útsölunni, Laugaveg 49. i Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykui kraft og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs.Apóteki. (324 Nýtt orgel til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (183 VINNA 1 Stúlka óskast strax. Uppl. í SÍma 1050. (180 Góö stúlka óskast í hæga vist. Lindargötu 30. C1/?' Trésmiöur óskast nú þegar. —• Grímur Sigurðsson, Bifreiðastöö’ Steindórs. ■ (178 Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup, Uppl. á Laugaveg 46 B. (177 Stúlka óskast í vist til 14. maí. Uppl. á Njálsgötu 55. (172 Dönsk stúlka, 26 ára gömuh óskar eftir atvinnu strax. Tilbotf merkt: „Dönsk“ sendist Vísi, (170 Bakaranemi, sem er hálfnaður með tímann, óskar eftir atvinnu^ A. v. á. (168 Ef þið viljið fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Fljótt og vel af hendi leyst.(355 Hulsauma Guðrún Helgadótt- ir, Bergstaðastræti 14. — Sími 1151. (2 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Bergstaðasti*æti 49. (158 I KBN3LA 1 Undirrituð véitir tilsögn í píanó- spili. Kernur heim til nemenda. Uppl. í síma 1770, kl. 10—12 f. m. Guðný Elísdóttir. (167 FÉLAGSPRKNTSMIÐJA.N KYNBLENDINGURINN. Lyrir augnabliki. — ESa þá þegar best léti, eittlivert : langur af kynblendingum, eins og til dæmis litlu orm- amir þarna.“ Hún leit til hans hvatskeytlega. „Jæja, —■ hvað væri að því?“ „Hvað værí að því?--------Indíána-kerliiigar og kyn- t lendingar! — Svei því öllu saman! —■ Henni virtist takmarkalaus fyrirlitning í röddinni, Necia stóð upp og krakkarnir stungn höndunum í lófa kennar. Hún leit á hann, hálf-hrædd, spyrjandi og ásak- andi, og þrátt fyrir varúð hennar var augnaráðið hvast. „Eg er hrædd urn, að þér skiljið þetta ekki sem best, iiurrell Iiðsforingi,“ sagði hún. — „Þetta er Molly Gale, systir mín, og þetta er Jón litli, bróðir minn.“ — Báðir litlu angarnir kinkuðu kolli í kveðju-skyni. — Þau drápu titlinga framan í hermanninn, sem nu reis á fætur, hálf- \ andræðalegur og kafrjóður í andliti. Úr herbergjunum innar af búðinni heyrðist rödd Indí- ána-konunnar: „Necia! — Necia!“ „Eg kem undir eins,“ svaraði stúlkan. — Því næst sneri hún sér að liðsforingjanum og mælti rólega: „Móðir mín þarf að finna mig. Veriö þér sælír!“ II. kapítuli. Snarræði Poleon Doret’s. Hús kaupmannsins stóð utan við bæinn, ofar í hæð- inni og sólarmegin' Það var stór, einmanaleg bygg- ing. — Og oftast var þar rólegt og kyrlátt. — Húsið var vel viðað og traust, bygt í rússneskum stíl og vand- að að öllu. Mosi var hafður fyrir tróð milli veggja, og svo var það hlýtt, að með ódæmum var talið þar uin slóðir. Margir höfðu reynt byggingarlist sína á því, er árin liðu og herbergjum var fjölgað. — Mátti og heita svo, að herbergin, hvert um sig, bæri vitni meistara sínum, alla leið frá Kalla fagra, leiðsögumanninum, sem manna best kunni að beita öxinni í viðureign við Indíánana þar við fljótið, til Larsons timburmanns, sem vann þarna einu sinni og dó síðar úr hungri í Koyukuk. — Húsið hafði stækkað ár frá ári, því að oft hafði verið margt um manninn þarna, þegar veiðimenn og námamenn, bæði hvítir og rauðir, komu hópum saman til aö skifta við Gale, eða voru að slæpast þama tímunum saman við mas og hégóma. — Á vetrum, þegar hreindýrin vom farin norður á bóginn og fátt var um elgsdýr, komu fjölskyldur innborinna manna og settust að þama, því að Alluna, kona Gale kaupmanns, hélt trygð við kyn- flokk sinn. —< Og Indíánunum fanst sjálfsagt að hann miðlaði þeim af nægtum sínurn, af því að hann drotnaðí yfir þeim. En þegar fyrstu gæsir flugu hjá, fóru þeir að tínast burtu, og þegar laxgangan kom, varð húsið aftur autt og hljótt og enginn eftir nerna Alluna og ungviðið. —< Fyrir það sem Gale lét í té með þessum hætti, fékk hann mikið af grávöru, og gnægðir af nýju kjöti ókeypis. —1 Og að haustinu voru forðabúr hans full af hertum fiski; var það mestmegnis „kongalax“ afarstór og mikils virði- hverjum ferðamanni. Til eru menn, sem hugsa leifturhratt og eru svo hert- ir og tamdir líkamlega, að þeim svipar til villidýra. —< Þannig var John Gale. En þrátt fyrir ágæta vitsmuni var honum ósýnt um bóklestur, og kaus því heldur að sitja með pípu sína og sökkva sér niður í hugsanir sín- ar, en að taka sér bók i hönd i tómstundum sínum. Hann' þurfti lítinn svefn, og marga nóttina sat hann einn uppi lengi fram eítir og vöknuðu þær Neicia og Alluna stund- um við það, er hann fór að lokum í rúmið. —• Engunv gat dulist, að hann lxugsaði rnargt og var niðursokkinn í hugsanir sínar, svo að hann virtist stundum eins og úti á þekju. - Hann mætli ekki orð frá vörum stundun- um saman, sat hreyfingarlaus og augun ein báru þess vott, að hann væri lifandi. —• I kveld var hann aftúr

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.