Vísir - 11.02.1926, Blaðsíða 1
Afgreiðsla
AÐ ALSTRÆT
Sími 400.
16. ár.
Fimludaginn ll. febrúar 1926.
35 t.bl.
GAMLA BÍÓ
Fypirmynd málarans
Gullfalleg mynd í á 11 a þ á ttu m
Aðalhlutverkin leikin af:
Conway Tearle - Corinne Griffitli
Elliot Dexter.
Frændi minn, Sigurður Finnsson í'rá Kjörseyri við Hrúta-
fjörð lést 9. þ. m. á Landakotsspítala.
Fyrir hönd fjarstaddrar móður og annara vandamanna.
Reykjavík, Suðurgötu 20, 10. febr. 1926.
Oddný Sigurðardóttir.
Hjartans þakldæti til allra þeirra sem sýnt hafa okkur
samúð og kærleiksrika hluttekningu við fráfall og jarðarför
minnar elskulegu eiginkonu porbjargar Eiriksdóttur.
Fyrir hönd móður, systur og dætra.
Jóhann P. Guðmundsson.
Innilegt þakklæti til allra fjær og nær, sem sýndu okkur
hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar, systur, unn-
nstu og mágkonu, Karenar Ólafsdóttur.
Eyrarbakka, 9. febr. 1926.
þórunn Gestsdóttir. ólafur Ólafsson.
Ragh. ólafsdóttir. Haraldur ólafsson.
Kjartan Ólafsson. Vilbergur Jóhannsson.
* Sonur og bróðir okkar þorsteinn Guðmundsson, andaðisi
í Landakotsspítala í gær, 10. febr.
Guðríður Guðmundsdóttir. Sigurlaug Guðmulidsdóttir.
Guðmundur Guðmundsson.
Matar
Súkkulaði
Avaxta
l»votta
Stell
POSTULINS BOLLAPÖR frá 50 aurum parið.
ÍJRVALIÐ MEST. VERÐIÐ LÆGST.
Versl. Jóns Þópðarsonap.
Nýja Bió
Dorrit litla.
Stórfenglegur sjónleikur i 10 þáttum, eftir heimsfræga
skáldið Charleá Dickens. (Lille Dorrit).
Aðalhlutverk leika frægustu leikarar Dana, til dæmis einsog
Karina Bell. Karen Caspersen.
Gunnar Tolnæs. Frederik Jensen o. m. fh
A. W. Sandberg er þegar orðinn þektur fyrir sjnar
ágætu myndir, sem hann hefir gert af Dickens sögunum;
má þar sérstaklega nefna David Copperfield, sem sýnd var
hér, og þótti sérlega góð; þessi mun þó standa henni fram-
ar, sérstaklega að leik Frederiks Jensens, sem er með af-
brigðum góður. Aðgöngum. má panta í síma 344 frá kl. 1.
I
’íiX&SZ
LeiKFjecflG
Dansinn í Hruna
verður leikinn í kveld kl. 8.
Niðupsett vepð.
ABgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 10—1 og ettir kl. 2.
Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 4 í dag, ella seldir
öðrum.
Sími 12.
Komið í
vepslunina Klöpp,
Laugaveg 18.
og athugið verð á vörum þar áður en þér íarið annað. — Nær-
fatnaðir á drengi og fullorðna afar ódýrir, jakkaföt á karl-
menn með gjafverði, sokkar á konur, karla og böm, hvergi
eins ódýrir. — Góða hvita léreftið komið aftur, tvisttau, kjóla-
tau o. m. fl. selst nú mjög ódýrt.
Efnalang Reykjaviknr
Kemlsk latakrelnsnn og lltnn
Langaveg 82 B. — Siml 1800. — Simnetnl: Blnalang.
Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað
og dúka, úr hvaða efni semer.
Litar upplituð föt og breytir um lit eftír óskum.
Byknr þœgindl. Sparar li.
Netasteinar
og
kúlnr
K. F. U. M.
A.-D.-fundur í kveld kl. 8Yz.
Alþra. Björn Kristjánsson talar.
1000 rjúpnr.
Ágætar rjúpur á 60 aura stk.
ný suðuegg á 25 aura slykkið.
Kjötbúðln i Von.
Simi 1448.
CRAVEN 4‘
sigarettur getið þér
reykt alla æfi yðar
án þess að fá særindi í hálsinn.
CRAVEN ,A’
er bragðbetri en aðrar sigar-
ettnr. Reykið CRAVEN „A“ og
þér munuð sannfærast um ágæti
hennar.
CRAVEN ,A<
er reykl meira en aðrar sigar-
ettur.
CRAVEN ,A‘
fæst allsstaðar.
Bjóðið kunningjum yðar ein-
göngu CRAVEN „A“.
HDIOHIKHIIIfill
nákvæmar og greinilegar,
svo að hver maður getur
sjálfur búið sér til góðan
radio. Allir hlutir til lit-
biinaðar þess fást hjá okk-
ur. Allar upplýsingar til
amatöra ókeypis.
Radiotæki
1-2-3-4-5-6 og 7 lampa.
tilbúnir með öllu, og sem
ná öllum bylgjulengdum,
frá 200—3500 metr.
HLJÓÐFÆRAHÚSH).
?
■
„Hvar færðu svona gott fisk-
fars?“
„Eg kaupi það í versl. Kjöt og
Fiskur, þar fæ eg nýtt kjötfars
og fiskfars á hverjum morgni.
Hefir þú ekki reynt það “
„Nei, en eg hefi heyrt til vél-
anna þegar eg kem þangað inn,
þeir eru víst ný búnir að fá
þær.“
„Já og síðán þeir fengu vél-
amar er farsið hjá þeim svo
dæmalaust gott, það hæla því
líka allir, sem hafa bragðað það.
pað er sent heim ef simað er
eftir þvi, en vissara er aðhringja
snemma, því oft er mikið að
gera.“
„Eg hringi bara sti*ax og
panta í jsíma 828.
Versl. Kjöt og Fisknr.
Laogaven 48, 4
éskasl keyptar.
Nánari upplýsingar 4
Veiðarfæraverel. LIVERPOOL.
Tvilyft hús
á fallegasta stað i miðbænum
fæst keypt nú þegar. peir sem
vilja sinna þessu, geri svo vel og
láta nöfn sin í lokuðu umslagi
inn á áfgr. þessa blaðs, fyrfe li
þ. m., auðkent 2.