Vísir - 06.03.1926, Síða 2

Vísir - 06.03.1926, Síða 2
V 1 S I K Íhaldið Í Hússtjórnapdeild Kveimaskólans getur hraust stúlka komist aJð nú þegar veg-na veikinda annarar. undir merki Sigurðar Þórðarsonar Höíam fyrirliggjandi: Glenora, Gream o! Manitoba, Ganadian Maid. Best Baker. Þessar hveítiteguudir mæla best með sér sjálfar. Símskeytí —x— Khöfn 5. mars. FB. Pípnr, mest úrval á landinu. Landstjarnan. Nýja stjórnin í Noregi. Símað er frá Osló, að Lykke sé forsætis- og utanríkisráð- herra, Konow fjármálaráðhen'a og Robertsson verslunarmála- ráðherra. — Gætin minnililuta- stjórn hægrimanna og frjáls- lyndra vinstrimanna; bænda- flokkur lofað stuðningi fyrst um sinn. Khöfn, 6. mars. FB. Uppþot í kauphöll New York- borgar. Símað er frá New Yorlc borg, að 4 miljónir hlutabréfa hafi verið seldar í gær í kauphöllinni vegna skyndilegrar verðlækkun- ar. Vitfirringsleg 'æsing. Menn börðust eins og um lífið væri að tefla. Fjöldi særðist. Utan af landi. ísafirði 5. mars. FB. Miðvikudag urðu tveir menn fyrir snjól'lóði á Sauðanesinu vestan Súgandafjarðar, Sigurð- ur Greipsson og Ingólfur þ>or- varðsson prests frá Stað; Icst Ingólfur en Sigurður bjargaðist lítt meiddur. — Austanstormur með frosti. Lítil snjókoma. — Ógæftir. Frá Aljþingi í gær. Efri deild. Þar voru þrjú mál á dagskrá. 1. Frv. til fjáraukalaga fyrir ár- ið 1925, kom úr fjárveitinganefnd, sem eigi iiafði haft mikiö við það að athuga, og var það samþ. til 3. umr. Umræður urðu ekki langar. 2. Tillaga til þingsályktunar um fyrirhleðslu fyrir Þverá e'ða brú á hana (síðari umræða). Til- lagan kom frá samgöngumála- nefnd, sem hafði fengið hana til umsagnar. Virtist nefndinni mál- í'ð eigi nægilega undirbúið; fyrir- hleðsla fyrir Þverá og brú á Mark- 'arfljót i sambandi við hana muni verða all kostnaðarsamt verk, sem þurfi mikinn undirbúning áður en það verði hafið, en talið er ill- kleift aö brúa Þverá, sem si og æ breytir farvegi sínum. En aftur á móti fanst nefndinni rétt að gera þarna bráðabirgða fyrirhleðslu fyrir Þverá til reynslu, þegar á þessu ári, og bar fram breytingar- ti'lögu í þá átt, að heimila ríkis- stjórninni að verja á þessu ári allt aö 5000 kr. til bráðabirgða fyrir- hleðslu og skuli telja þann kostn- að á sínum tíma með kostnaði við fyrirhleðslu sarnkv. lögum frá 14. nóv. 1917. Umræður uröu eigi langar og \ar breytingartillaga nefndarinnar samþykt og tillagan, svo breytt, samþykt og afgreidd til neðri deildar. í þriöja lagi var samþ. aö fara skyldu fram sí'öar 2 umræður um Tillögu til þingsályktunar um sæ- símasambandið við útlönd 0. fl. Neðri deild. Þar voru 7 mál á dagskrá, og \oru ]>au öll afgreidd á tæplega 20 mínútum. 1. Frv. til laga um viðauka við lög um verslunarbækur, var um- ræðulaust samþykt og afgreitt til efri deildar. 2. Tillaga til þingsályktunar um leigu á skipi til strandferða (síð- ari umræða), var samþykt og af- greidd til efri deildar. 3. Frv. til laga um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða var sömuleiðis sam]i. umræðulaust til 2. umr. og vísað til allsherjar- nefndar. 4. Frv. til 1. um líkhús. Flutn- ingsmenn Magnús Jónsson og Jak. Möll.er. 5. Frv. til laga um breyting á lögum 9. júlí 1909 um almennan ellistyrk. Flutningsmenn Jón Bald- vinsson, Jakob Möller og Magnús Jónsson. 6. Frv. til laga um breyting á lögum 3. nóv. 1945 um kosningar til Alþingis. Flutningsmenn Jón Baldvinsson, Jakob Möller, Magn- ús Jónsson. 7. Frv. til laga um viðauka við hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaup- stað (n. júlí 1911). Flutnings- menn Jakob Möller, Jón Baldvins- son og Magnús Jónsson, voru öll samþ. eftir stuttar framsögT.ir til 2. umræðu og vísað til allsherjar- nefndar. Frjálslynda menn hér í þessu landi rak í rogastans er þeir lásu „Nýja sáttmála“ Sigurðar Þórð- arsonar. Árásir hans á fullveldi Is- lands vbru svo áberandi, að óhætt má fullyrða, að það kom mjög á óvart, að íslendingur skyldi láta slikt frá sér fara. Þvi var haldið ákveðið fram i pésanum, að fullveldið væri oss til óvirðingar og vér ættum að losa oss við það sem fyrst. Það var og gefið í skyn, að ef vér notuðum uppsagnarákvæði sambandslaga- samningsins, sem var aðalkjarni í samkomulaginu 1918, þá mundi ís- land hverfa undir Noreg. Með ótal tilvitnunum i „Nýja sáttmála'' mætti sýna hvað fast S. Þ. held- ur framangreindum kenningum fram, en þar sem þessar tilvitnan- ir hafa verið teknar upp hér í blaðinu 15. jan. s.l., þá þykir nægja að visa til þeirra. Þá hefir Sig. Þórðarson ráðist mjög fast á Alþingi. Eftir a'ð hann hefir lýst spillingu þeirri, er hann tfelur þjóð- lif vort gagnsýrt af, segir hann: „Hjá Alþingi á spillingin upptök sin og þar þróast og magnast hún ár frá ári.“tjm þjóðina segirhann: „Með henni er að gerast ekki sköpunarverk heldur verk tortím- ingar“. — Á skólamálum vorum kemur og frarn hin megnasta ótrú. Um sjávarútveginn segir, að honum þurfi ekki að sýna neina rækt. Öll er bókin þannig í anda hins rammasta afturhalds. Og það hefði mátt ætla, a'ð slík bók ætti lítið erindi til þjóöar vorrar. Inn- an um árásirnar á fullveldi þjóð- arinnar og Alþingi — en þær árás- ir eru aðalkjarni pésans — er flétt- að inn árásum sérstaklega á þá menn, sem drýgstan skerf hafa lagt til sjálfstæðismálanna, á sjálf- stæðismenn og nokkra menn aðra. En þær árásir eru í sama stíl og tíðkast i blöðum vorurn, í Verði, Morgbl., Tímanum, Alþbl, og eiga aðallega sammerkt í því, að þeirn er sérstaklega snúið að andstæð- ingum Sig. Þórðarsonar, en nán- ustu stjórnmálavinirnir eru látnir í friði. — Þetta er hér að eins rifj- að upp í fáum orðum til þess að minna á hvað í.pésanum felst. Vörður, blað stjórnarinnar, gef- ið út af miðstjórn íhaldsflokksins, lofar mjög „Nýja sáttmála" Sig. Þórðarsonar. Segir blaðið að hann hafi getið sér landsfrægð á fáum vikum. Blaðið segir ennfremur, að allir séu sammála að þakka höf- undi ritið, nema þeir sem harðast verði fyrir árásum þess. Um skoðanir pésans á fullveld- inu segir Vörður: „En þó að eg sé ósamdóma skoðunum S. Þ. á fullveldinu, þá sé eg ekki, að þær geti gefiö tilefni til harðra árása á hann.“ — Mildur er nú stjórnar- vörður. — Og enn stendur: „.. og það því síður sem alt ritið ber fagran vott um sterka ættjarðar- ást — skrumlausa, fagurgalalausa og alvöruþrungna tilfinningu fyr- ir sóma og heill íslands, órólega og kröfuharða þrá eftir si'ðferðis- legri og menningarlegri framför hins íslenska þjóðfélags.“ Líklega nnindi erfitt að finna i þeim mentaða heima stjórnarblað, sem tekur eins vægt á árásum þeim, sem Sig. Þórðarson gerir á fullveldi þjóðarinnar og á Alþingi eins og Vörður gerir. Því þegar ummæli Varðar um árásirnar á íullveldið og á Alþingi eru lesnar í sambandi við hið taumlausa hrós á „Nýja sáttmála", þá sér hver heilbrigður maður, að hér er að eins um yfirklór að ræða, sem hjarta Varðar slær ekki bak við. Blað, sem hefði skilið hvað þungt „Nýi sáttmáli“ slær á hið unga fullveldi vort og á virðulegnstu stofnun vora, Alþingi, mundi ekki geta helt öllu því lofi yfir Sig. Þórðarson, sem Vörður nú gerir. Og margir munu þeir vera, ekki að eins andstæðingar ihaldsmanna, heldur og margir aðrir, sem eiga örðugt með að skilja, að stjórnar- blað megi viðurkenna „Nýja sátt- mála“ á þann hátt sem Vörður gerir, því aðstaða hans í þessu máli verður skoðuð aðstaða stjóm- arinnar og þingmanna hennar. Og mundi hin íslenska þjóð æskja þess, að stjórn hennar tæki sömu aðstöðu til „Nýja sáttmála“ og Vörður nú gerir. Sú stjórn mundi hafa meiri byr hjá íslendingum, sem fremur en að lofa ritið, at- hugaði hvort það væri ekki fallið tmdir refsiákvæði laganna fyrir landráð. Árásir á fullveldi þjóðar- innar eru i hverju landi ekki skoð- aðar í mildu ljósi. Og vel má það vera, að stjórn- arflokkinn eigi eftir að iðra sáran þessarar greinar, og gæti eg trúað því,að þegar ritið væri komið á er- lenda tungu, og þegar erlend blöð færu að skýra frá því og gætu þess jafnframt, að manninum sem ritað hefði, væri af stjórnarblaði íslenska íhaldsflokksins nú skipað öndvægissæti í íslenskum stjórn- málum, að þá mundi marguríhalds- maðurinn bera kinnroða, þvi eng- inn getur sannfært mig um það, að þessi Varðargrein falli þeim öllum vel i geð, en svo verður þó litið á, ef flokkurinn andmælir ekki greininni. Eg sé ekki betur en hér sé eitthvert hið mesta vand- ræðamál á ferðinni, og mér virð- ist það hljóta að verða alþjóðar- krafa, að Ihaldsflokkurinn taki ákveðna og skýra andstöðu gegn hinum ískyggilegu kenningum í „Nýja sáttmála". Aödáunin á rit- inu hefir og komið fram víðar en i Verði, þar sem sagt er að þekt- ur íhaldsmaður í Mýrasýslu, einn af aðalstuðningsmönnum núver- andi stjórnar, hafi viljað fá tillögu samjiykta á þingmálafundi um að gefa rit þetta út á ríkissjóðs kostnað. Og þó að Morgunblaðið liafi gert með þreyttri hendi smá- athugasemd uin að kenningar Sig. Þórðarsonar um sjálfstæðið ætti formælendur fá, þá hefir aðdáun- in á ritinu einnig komið fram í því stjórnarblaði. Eitt virðist þó ljóst i aðstöðu stjórnarblaðanna til rits S. Þ., að með Jieirri aðstöðu ertt dregnar skýrar markalínur á milli íhalds- manna og frjálslyndra manna t þessu landi — því þó að litið sé frá hinum óheillavænlegtt kenn- ingunt um fullveldi vort, — þá er svo niagnað aftur- hald í ritinu, að enginn frjáls- lyndur ntaður í ])essu landi gæti lagt ritinu liðsyrði. Vér verðum því að treysta því, að hinir frjáls- lyndu menn í þessu landi sjái nú, að ekki má lengur við svo búi'ð standa, að þeir haldi áfram einn einasti einn að búa áfram í íhalds- herbúðunum. Hinar undarlegu kenningar, sem nú er verið að halda fram, að íhaldið sé ekki arid- stæða frjálslyndisins, ná ekkí neinni átt. Alstaðar i heiminum standa íhaldsflokkarnir gegn hin- um frjálslyndu. Og veraldarsagan sýnir ljóslega, að það eru alstaðar frjálslyndu flokkarnir sem rutt hafa mannúðinni og framförunum braut í heiminttm. — Ihaldsflokk- arnar hafa yfirleitt jafnan lagt steina í götu framfara þeirra, sem frjálslyndu flokkarnir hafa kom- ið á. Frjálslyndir íslendingar, athug- ið að nú er yðar vitjunartími kom- inn. íhaldið í þessu landi er orðið of sterkt. Innlimunarkenningarnar göntlu eru farnar að grípa aftur í stjórnmálastrengina. Annar „vörð- ttr“ en sá, sem stendur um „Nýja sáttmála" Sig. Þórðarsonar verð- ur nú að taka málin t sínar hend- ur. Enn á ný verðuni vér frjáls- lyndir menn í Jtessti landi að fylkja liði, svo að erlendir menn sjái, a"ð enn standa hér fastar fylkingar ttm fullveldismál ])essarar þjóðar. Vörður hefir nú fengið Sigurði Þórðarsyni merki íhaldsins. Þar sent merki frjálslyndisins fer, þar viljum vér íslendingar nú standa í þéttum fylkingum. Vér höfum áðttr fylgt því merki fast. Svo mun og enn. Frjálslyndur kjósandi. —o— Á síðari árum hefir vaxið mjög áhugi manna hér á landi um bókasöfn, er ljái mönnum bækur með hagkvæmum hætti, en byrgi þær ekki sem helga dóma. Er þessi stefna runnin frá Bandaríkjum i Ameriku; þar eru menn á undan öðrum þjóðum í hagsýni og skynsam- legum athöfnum. Auðmenn þai' í landi og mannvinir sjá ekki annað heillavænlegra framför- nm mannkynsins en að gera öll- um mönnum, háum og lágum, eins auðvelt og unt er að afla sér mentunar; þá leið þykjast þeir sjá gerða greiðasta meðl bókasöfnum. ]?ví láta Banda- ríkjamenn ekkert til sparað til almannabókasafna sinna, þ. e. þeirra safna, sem öllum mönn- um eru ætluð, án stéttagrein- ingar, flokka eða sérmenta. Er það ógi-ynni fjár, sem slik söfri bljóta árlega að gjöf frá auð- mönnum vestra, og vex fjár- hæðin ár frá ári. — Til nánara marks um þetta má benda á al- þýðubókasafnið í New York (aðalsafnið). Sjálft húsið nær yfir 3% vallardagsláttu og er 4 hæðir, all úr marmara; það var gert á árunum 1902—11 og kostaði 9 miljónir dollara. — Lestrarsalir í þvi hafa til sæti

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.