Vísir - 11.03.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁfcL STEINGRlMSSON. Sími 1-600. Afgreiðsla: AÐAISTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Fimtudaginn 11. mars 1926. GAMLA BIO Skálðsaga í 9 þáttum eítlr Elinor Gflyn. Aðalhlutverk leika: Corinne Griffith. Frank Mayo. Húfur og Mattar. Mikið úrval nýkomið. VÖRDEÚSIÐ. •H Ðanskar kartöflur á bo'ðstólum. Ágæt tegund. - Biðjið um tilboð. H. P. RASMUSSEN, Stövring, Danmark. ILeikfélag Meykjavíkiii*. A útleið (Ontward bonnd.) Sjónleikur í 3 þáttum, eítir Sutton Vane, ferður ekki leikið i kvöld né annað kvöld. Mvítabandiö. heldur afmælisfagnað sinn í Iðnó mánudaginn 15. mars, kl. Sy2 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á Uppsölum. — Félagar mega bjóða með sér gestum. — Til skemtunar: Upplestur, söngur og ef til vill fleira. AFMÆLISNEFNDIN. Uppboð verður haldið á morgun, föstudag 12. þ. m. kl. 1 e. h. hjá hey- hlöðu bæjarins við Hringbrautina. Seld verða ýms dánarbú. Samúel Ólafsson. Hatiabúdin í Eolasundi Fyrstu vorhattarnir og húfurnar komnar. Verð fra 8,50. Silkihattar með .fjaðraskrauti 13,00. Barnahattar og Tamo’shanter húfur, strá- hattar frá 2,75, Silkikattar frá 5,25. Ðaglega nýip haítar í gluggunum. Anna Ásmnndsdóttir. Nýkomnir af ýmsum gerðum, sem eru nauðsynlegir til notkunar við húsverk (Husholdnings-hansk- ar) fyrir sjómenn og verka- menn. Kaupið og sannfærist. •— Versl. Groðafoss, Sími 436. Laugaveg 5. fra 1%” til 2%”, tilsalgs i stön-e eller mindre partier. — Billige priser. STAVANGER SKIBS-OPHUGNINGS CO. A/S, Stavanger. Telegr.adr.: „Ophugning“. SA 2418, Norge.. Nýkomið: 20 teg. inorgunkjólaefni mjög ódýr. Skinnkantur og plusskantur. Bróderingar feikna úrval. UUarflauel, svört og mislit. Kjólasilki, margar teg. Fermingarkjólaefni. Verðið og gæðin hvergi betri. V erslun Guðbj. Bergþórsd. Sími 1199. Laugaveg 11. Flosvélap og flosgarn nýkomið. Verslunin Baldupsbpá, Skólavörðustíg 4. Sími 1212. Árgangurinn er hálfnaíSur þ. 20. þ. m. Menn geta gerst áskrifendur nú út árg. fyrir kr. 2,50. | Afgrefðsla í Kirkjustr. 4. Hænsnafóður. Uppbod. veröur haldið laugardaginn 13. mars kl. 2, og þá selt 5 vetra reiö- hestsefni, 12 ær, 5 gemlingar o, fl. Njarðargötu 3. (Beint á móti Briems-fjósi). Kristinn Jónsson. Hveitikorn, blönduð korn, 6 tegundir saman, heill mais, bygg, maismjöl og Spratt hið óviðjafnanlega. — Altaf ódýrast í VON og BREKKUSTlG 1. 59. tbl. STOR NYHED I Agentur tilbydes alle. Mindst 50 kr. Fortjeneste daglig. Bnergtske Persaner ogsaa Damer i allo Samfandsklasser faar stor extra Bifortieneste, hoi Provision og fastLön pr. Maaned ved Salg af en meget efter- spurgt Artikel, som endog i disse daar- ligo Tider er meget letsælgelig. Skriv straks, saa íaar De Agentvilkaarena gratis tilsendte. Banltfirmact S. Rondakl. 10 Drottninggatan 10,Stopkholm,Sverige Fyrirliggjandi: Strsiusykur, hvítnr og fínn, Gold Drops. hrís- grjón, sagogrjón og Vikforínbannir. F. H. Kjartansson & Co. Verslnnarmaimafélag Reykjaviknr heldur fund annað kvöld kl. 8a/2 i Kaupþingssalnum. Hr. Björn Kristjánsson alþm. talar um mik- ilsvarðandi mál. Félagsmenn mætið stundvíslega. (Lyflivélin til afnota frá 8.20 til 9 Stjórnin. BASAR. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarin3 heldur ársbasar sinn n.k. þriðju- dag 16. þ. m. kl. 2 e. m. á Laugaveg 37. Félagskonur eru vinsam- lega beðnar að koma munura þeim, sem þær ætla að gefa á basar- inn, til frú Ingtbjargar ísaksdóttur, Holtsgötu 16, eða Lilju Kristjáns- dóttur, Laugaveg 37, fyrir mánudagskvöld. Reykjavík 10. mars 1926. a Basarnefndin. __ NÝJA BÍ0 Quo Vadis Í sýnd í kvöld í síðasta sinn. SLOAMS er Iangútbreiddasta „LINIMENT44 í heimi, og þúsund- ir manna reiða sig á það. Hitar strax og linar verki. Er borið á án núnings Selt i öllum lyfja- búðum. Nákvæm ar notkunarreglur fylgja hvorri fl ösku. F AKtlMlt.il PAKKt Visis-kaffið gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.