Vísir - 31.03.1926, Page 3

Vísir - 31.03.1926, Page 3
VÍSIR heldur þér uppi. í heildsöln hjá Ásgeiri Sígurðssyui. Páskamessur. í dómkirkjunni: Skírdag- kl. n, síra FriSrik Hallgrímsson og síra Bjarni Jónsson (altarisganga; skriítir kl. ioj4). — Föstudaginn langa kl. n, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, sira FriSrik Hallgrímsson (altarisganga). — Á páskadag kl. 8 árdegis, síra Friörik Hallgríms- son; kl. n, sira Bjarni Jónsson. — Á annan páskadag kl. n, síra FriSrik Halgrímsson; kl. 5, sira Friörik Friöriksson. í frikirkjunni: Skírdag kl. 2, síra Friörik Friðriksson (altaris- ganga). — Föstudaginn langa kl. 2, síra Ámi Sigurösson; kl. 5, síra Haraldur Nielsson, prófessor. — Á páskadag kl. 8 árd., síra Árni SiguriSsson og kl. 2, síra Árni Sig- urösson ; kl. 5, síra Haraldur Níels- son. — Annan páskadág kl; 2, cand. theöl. SignrtSur Einarsson. í Landakotskirkju: Skírdag kl. 9 árd. pontifíkalmessa; kl. 6 síöd. guðsþjónusta. — Föstudaginn langa kl. 9 árd., guösþjónusta, þrír prestar tóna píslarsöguJesúKrists; kl. 6 siöd. prédikun meö kross- göngu. — Laugardag fyrir páska kl. 6 árd., guðsþjónusta. — Páska- dag kl. 6 árd., söngmessa; kl. 9 árd., upptaka krossins, helgiganga og pontifíkalmessá meÖ prédikun ; kl. 6 siðd. pontifíkalguðsþjónusta með prédikun. — Annan páska- dag kl. 9 árd. hámessa, og kl. 6 síðd. levitguðsþjónusta með pré- dikun. Sjómannastofan: Almehn guðs- þjónusta alla helgidagana kl. 6 síðd. Allir velkomnir. í Adventkirkjunni: Skirdag og föstudag langa kl. 8 síöd., síra O. J. Olsen. Páskadag og annan í páskum kl. 8 síðd., síra O. J. Olsen. Avextir í dósum, Súklíulaði með tækifærísverði. Gunnap Jónsson, 8kml 1S80. V öggur. Veðrið í morgun. Frost i Reykjavík 3 st., hiti i Vestmannaeyjum 3, Isafirði frost 2, Akureyri 1, Seyðisfirði 1, Grímsstöðum 3, Raufarhöfn 1 (ekkert skeyti frá Hólum i Hornafirði), pórshöfn í Færeyj- um -{- 2, Angmagsalik (i gær) 6, Iíaupmannahöfn hiti 5, Utsire 4, Tynemouth 6, Leirvik 5, Jan Mayen — 1 st. — Mest frost í Rvík síðan kl. 8 i gær- morgun — 6 st., minst 2 st. — Loftvægislægð fyrir sunnan land. — Horfur: I dag: Vax- andi austlæg átt á Suðurlandi og suðvesturlandi. Kyrt veður annarsstaðar. I nótt: Austlæg átt á Suðurlandi og suðvestur- landi. Sennilega allhvöss við Suðurland. Norðaustlæg átt á Norðurlandi og Austurlandi. Víðvarpsmálið. t gærkveldi var haldinn fjöl- mennur fundur í félagi víð- varpsnotenda. Var þar og mætt- ur form. viðvarpsféí. hr. Lárus Jóhannesson. Spunnust alimikl- ar umræður út af sérleyfi Víð- varpsfél. til reksturs víðvarps- stöðvar. Kom þar fram einróma óánægja víðvarpsnotenda yfir sérleyfinu og reglugerð Víð- varpsfél., sem birt er í Löghirt- ingablaðinu í gær. Komu jafn- vel fram raddir um að fá víð- varpsnotendur til þess að liafa samtök að láta taka niður mót- tökutæki sín. Varð þó að sam- komulagi milli félagsins og for- manns Víðvarpsfél. um að ekk- ert skyldi að hafst fyrstu tvær vikurnar og var nefnd kosin til þess m. a. að ræða við Víðvarps- félagið um nýjan grundvöll þessa máls. Á hún að hafa lokið störfum innan 14 daga. Voru þessir kosnir í nefndina: Lúðv. Guc|mundss. mentaskólakennari (form.), porkell p. Clements, vélfræðingur og Magnús H. Thorberg, útgerðarmaður. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 talar cand. BrynjóKur Bjarnason um hina svonefndu „efnislegu söguskoð- un“ (materialistiske Historieop- fattelse) serrt einkum er kcnd við Karl Marx, og jafnaðarmenn byggja mjög á. Fyrri fyrirlest- ur Brynjólfs var allvel sóttm% þótti fróðlegur og skörulega fluttur. — Til þess að geta tal- að með eða móti jafnaðarstefn- unni, þurfa menn að kynnast skoðunum þeim sem þessi fyr- irlestur fjallar um. íþökufundur i kvöld. Útvarpssöngur. Mætiö stundvíslega. í heilbrigðisreglum bæjarins er bannað að bera sal- ernaáburð á tún eöa garða, sem liggja að alfaravegum. Samt mun þetta þó látið óátalið, ef það er gert í trássi við leyfi og reglur, sé ekki kært yfir. En bæjarfélagið sjálft mun ekki þurfa að biðja um undanþágu né fara eftir sett- um reglum, — eða telst ekki t. d. Skothúsvegur alfaravegur? V. Næsta blað Vísis kenuu- út laugardaginn fyrir páska. Gullfoss koni frá Vestfjörðum i nótt. Draupnir kom af veiðum í nótt. Es. Ingerto kom hingað í morgun, með salt- farm. Skipið lá undir Kjalarnesi í norðanveðrinu. L ö gbirtingablaðið (aukablað 30. mars) flytur reglugerð um rekstur h.f. „Út- varp“. Reglugerðin er i 18 grein- Gengi erl. myntar. Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr. danskar ........— 119.28 100 — sænskar.........— 122.32 joo — norskar ... A . — 97-39 Dollar ..............— 4-56)4 100 frankar franskir ..'—- 15.86 100 — belgiskir — J7-59 100 — svissn. ... — 87.97 100 lirur ................— t8.55 100 pesetar ............. — 64.47 ioo gyllini ............ — 183.21 100 mörk þýsk (gull) — 108.60 Bifreiðafæri er nú austur yfir Hellisheiði. Sjá augl. írá B. S. R. Heimsókn „Einingarinnar" verður væntanlega fjölmenn, og Hátiðamatar. 2000 kg. af norðlensku hangi- kjöti, afar góðu, íslenskt smjör, ódýrt, kjötlæri af völdum dilk- um, nýtt og saltað, að ógleymdu öllu til kökugerðar. Glóaldin (appelsinur) og epli. — Alt á einum stað. VON, símar 448, 1448 og útbú á Brekkustig 1. eru félagarnir hér með mintir á auglýsinguna hér i blaðinu í gær. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá V. P., 5 kr. frá N. N., kr. 6,05 frá Álf- konu, 50 (fimtíu) krónur frá Ó. B. E. Athygli skal vakin á augl. frá Bakara- meistarafélaginu. Hitt oé Þetta. Slys í heimskautaför. pegar leiðangursmenn Wil- kins norðanfara voru komnir til Fairhanks i Alaska, laust fyr_ ir miðjan þenna mánuð, vildi svo slysalega til, að fréttaritari einn frá Bandaríkjunum, varð fyrir skrúfublaði á einni flug- vélinni, sem verið var að reyna á landi, og lamdist til bana. - Hann hét Palmer Hutchinson og ætlaði að taka þátt í norðurför þeirra Wilkins. Járnbrautarslysið mikla, sem varð í Costa Rica i Mið- Nýkominr RYKFRAKKAR úr ullarefni frá 50 kr., eimig I £3 ip kápur sniðnar fyrir peysu- j KantiO í fðiii áður en þið festið kaup annarstaðar. — Hvergi fáið þið eins góð kaup á kari- mannsfötum og yfirfrökk- um. Fegurstá snið og best efni í borginni. — Best að versla í FATABÚÐINNL Nýkomið: PETER ■'-skotfæri, adskonar, stúrt úrval, ódýrt. Spartiuli Reykjavíkur. (E nar Bjftrnsson). Ameriku sunnudaginn 14. þ. m., er eitt hið mesta og ógurlegasta slys þessháttar, sem sögur fam af. Talið er að 248 manns hafí beðið bana en 93 meiðst. pús- und manns var í lestinni, mest bændur og verkamenn, og voru að skemta sér. Lestin rann af teinunum og brotnuðu þrír vagnar; einn þeirra féll út af brú, sem lestin var að fara yfir, en hinir héngu á gljúfurbann- inum, sem var 190 feta liár. — Rauði krossinn í Costa Rica hóf samskot til að bæta úr brýnustu neyð ekkna og bama þeirra, sem fórust, og var forsetinn í Costa Rica efstur á samskota- listanum. Mannfjölgun í Frakklandi. Heilbrigðisráðuneytið i Frakk- landi hefir nýlega látið birta skýrslur um mannfjölgun þar í landi. — Rað hefir lengi verið áhyggjuefni Frakka, að tala fæddra barna hefir farið sílækk- andi, svo að horfa þótti til þjóð- arböls. En samkvæmt þessum nýju skýrslum hefir þetta breyst svo til batnaðar, að tala fæddra barna fer hækkandi, — var 191 móti 10 þúsundum 1913, en 192 árið 1924, en meðal allra ann- ara stórþjóða fer tala fæddra barna minkandi, og er t. d. í Englandi orðin lægri en í Frakk- landi. það þykir undarlegt, að fjölgun barna hefir orðið til- tölulega mest i þeim héruðum, sem harðast urðu úti í viður- eigninni við f>jóðverja 1914— 1918. Bamadauði í Frakklandi er ekki svo ískyggilegur sem af hefir verið látið. Fyrir 25 ámm dóu þar 170 börn, yngri en árs- gömul, af hver jum 10000, en ekki nema 85 árið 1924, og þó hefir dánartalan lækkað síðan. — Til samanburðar má geta þess, að í Englandi er dánartala bama á fyrsta ári 75, en í J?ýskalandí 108, Ástraliu 139 og Rúmeníu 207 af 10 þúsundum. Eins og áður er sagt, fæðast nú hlutfallslega færri böra i Englandi en Frakklandi, en dán- artala þeirra er lægri. Til Frakk- lands flvtjast á ári liverju fleiri menn, en til nokkurs annars lands í álfunni og eru Frakkar nú ókviðnir um fólksfækkun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.