Vísir - 16.04.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1926, Blaðsíða 1
/ irwmKim PÉUL STEINGRÍMSSON. Sfmi 1600. JT Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Föstudaginn 16 apríl 1926. 87. tbl. Fataefn ,* verulega góð og falleg eru nýkomin. Sjóvetlinga-lopi, Blágrár | lopi, sauðsvartur og mórauður, fæst daglega.. Best frá Álafossi. r Afgr. Alafoss, Hafnarstr. 17. Sími 404. wmmmmtmmmamm**.. GAMLA BlÓ Börn anðmannsins. ParamouQtmynd 1 8 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur: Bebe Daniels. altkje íáórhöggvið af veturgömlu fé og sauðum. Stórhöggvið ærkjöt mjög óílýrt. Rullupylsur. — Fæst hjá Simbandi isL samvinnaféUga. Sími 1020. Barnabo aýkomnir, allar slærðit, verð frá 0,30 aur, einnig svampboltar. K. Einarsson & Bjðrnsson Bankastr. 11. Leikfélag ReykJavíknF. A útleií (Ontward bonnd.) Sjónleikur í 3 þáltum, eftir Sufton Vaiie verður leikinn í k^öld. Aljíýd'asýníiig Leikurinn hefst með forspili kl. 78/4- y ABgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10— l og ettir kl. 2. Sími 12. V. B. K. Kærkorgnasta ferming&rgjöfm vejður: ConKlin’s lindarpenni, ^■*mm**>-'* _ gull- og silfurblýantur eoa bréfaveski. Verslnnin Björn Kristjánsson. Verkfræðingsstaða. Bæjarstjómin hefir á fundi sinum 13. þ. m. ályktað að ráða, til eins árs fyrst um sinn, byggingarfulltrúá fyrir bæinn sem fastan starfsmann, er sé fær um að gera uppdrætti að miðstöð, klóak-leiðslum, vatnsleiðslum, og hafi svo mikla verk- lega þekkingu, að hann geti séð um verklegar framkvæmdir fyr- ir bæinn, einnig haft eftirlit með fyúirhugaðri skólahússbygg- ingu o. fl. Laun eru ókveðin 450 krónur um mánuðinn, fyrir störf þau öll, sem að framan greinir. — Umsóknir um stöðu þessa séu komnar til hæjárstjóra eigi síðar en 30. þ. m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 14. april 1926. Hagaás Jðnsson. Fermlngar- og tækíiærisgjsfir. 500 stk. nýtísku dömutöskur. — 200 stk. Manicure. — 1 hundraðatali buddur og seðlaveski o. fl. o. 11. í leðurvöru- deild okkar, selst fyrir innkaupsverð. Öll samkcpni úfilokuð. Leðurvörud. Hljóðfæpahússins. um „Verslonarm^iMfélagsins Merkúr“ verður haldinn i Iðnó, síðasta vetrardag (miðvikudag 21. þ. rn.), og hefst kl. 9 síðd. Aðg’ang fá að eins meðlimir félagsins og þeirra gestir, sem geta vitjað aðgöngumiða sinna i Bókaverslun pórarins porláks- sonar og Bókaverslun ísafoldar; lil kl. 12, miðdagá þriðjudaginn. Skemtinefndin. Visis-kaffið gerir alla glaða. NÝJA BÍO HMI Sviknll vinnr Sjónleikur í 7 þáttum. Eftir Jules Marys alþektu sögu, „STRAFFEFANGEN“ Aðallilutverk leikur hinn alþekti ágæti rússneski leikari. IVAN MOSJOUKINE, sem nú er annálaður fyrir sína miklu leikhæfileika. Mymd þessi er talin í flokki þeirra hest gerðu mynda, er gerðar voru á árinu 1925 og á hún það fullkomlega skilið. Efnið er mikilfeng- legt og útfærslan ágæt. Utsata lokar i dag. Síðasti útsölu- dagurinn er á morgun (laugardaginn 17. þ. m.). Heppileg feraingsr- og snmar- gjöf. Nokkrar kommóður verða lil sölu í dag og næstu daga með mjög . sanngjörnu verði á tré- smíðavinnustofunni á Grettis- götu 13. Versltmiratvinna. Stúlka, sem er vön afgreiðslu á vefnaðarvörum og hefir þekk- ingu á þeim vörum,. óskast til að veita forstöðu vefnaðarvöru- verslun frá 14. maí. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum sendist afgreiðshi „Vísis“ fyrii’^20. þ. m„ merkt: „Vefnaðarvöruverslun“. fSS gRitvél vóskast til kaups eða leigu. Uppl, í síma 194. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.