Vísir - 16.04.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 16.04.1926, Blaðsíða 3
VlSIR Nýupptekið: REITASKÓR með hvítum botnum, mjög sterkir, allar stærðir, mikið lægra verð en hér h'efir áður þekst. G Ú M M í S T í G V É L %érstaklega sterk og vönduð tegund með hvitum botnum, karl- raanns, hnéhá, kr. 24.00, Kven- og barna blutfallslega ódýrari. SKÓHLÍFAR karla á 6. 25 parið. INNISKÓRNIR eru að verða búnir. KARLM ANNAFÖTIN og C H E V I O T- FERMING ARFÖTIN einnig. EIRÍKUR LEIFSSON. Laugaveg 25. A vextir Perur, Ananas, apricosur, jarðarber, bláber, ferslcjur, nið- ursoðnir ávextir seldir fvrir hólfvirði, á meðan birgðir end- ast. Jaffa glóaldin, alt á einum •stað. Von. Sími 448. KJÖTBÚÐIN. Sími 1448. Kámskeið Rauða Krossins hefst kl. 8 í kveld í heima- hjúkrun sjúkra 4 Landsbankahús- inu, efstu hæð. ASsókn er svo jnikil sem húsrúm levfir. Hallgrímskver er hverju fermingarbarni holl- ust og best fermingargjöf. Fæst hjá bóksölum í skinnbandi. Greindu og efnilegu fermingarbarni er sjálfsagt að gefa í fermingargjöf „Hrynjandi íslenskrar tungu“ eftir Sigurð Kristófer Péturssou. Fæst hjá öll- um bóksölum í vönduðu bandi. Af veiðum kom í gær Ólafur (með 95 föt). Linnig tveir enskir botnvörpung- ■ar; aiinar til að tíækja skipsmenn, sem hér höfðu legið, hinn til að •fá sér kol. Kolaskip kom. í morgun til firmans H. Benediktsson & Co. Óvist er, hvort kolunum verður skipað upp hér eða annars staðar. ’.TrúIofim sína hafa opinberað Guðrún Þorsteinsdóttir, Framnesveg 3 C og Þorsteinn Guðmundsson, skip- stjóri. Melstað. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá N. N. í 'Vestmannaeyjum, 5 kr. frá Unni, ;20 kr. frá Th. Th. H. Til fátæku ekkjunnar, afhent Vísi: 15 kr. frá konu, 5 kr. frá í. Þ. 12500 króna sekt sætti þýski skipstjórinn á St. Georg frá Cuxhaven i gær, fyrir veiðar í landlielgi. Afli og veiðar- færi upptækt. Fsja fór héðan kl. 9 í gærkveldi, suð- ■nr um land i hringferð, með margt farþega. Taurnllur, Þvottabalar, Bllkkfötur. Nýjar vörur mjög ódýrar Gunnar Jónsson, íSímií 1580. Vöggur, Gfóð f i 51 a til sölu. — Uppl. í slma 194. Til minnis: Harðýsa á 1 kr pr 1 2 kg. er seld á Laugaveg 62. Síini 858. Sig. Þ. Jónsson. MORGUNKIÓLAR, MILLIPILS, ULLARBOLIR. Gæðin alþékt. Best að versla í Fatabúðinni. pSBSKflRi Kökn og desert- pantanir fyrir ferminguna, gerið þér bestar í Björnsbakaríi. Örsiit þingmák frá 27. mars til 10. apríl. —o— i. Lög frá Alþingi: 8. Lög um framlag til kæliskips- kaupa o. fl. 9. Lög um breytingar á lögum nr. 17, 4. júní 1924, um stýri- mannaskólann í Reykjavík. 10. Lög um afnám á gengisvið- auka á vörutolli. 11. Lög um breyting á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosning- ar til Alþingis. J2. Lög um breyting á lögum nr. 43, 3. nóv. 1915, um atvinnu við vélgæslu á gufuskipum. 13. Lög um veðurstofu á íslandi. '4- Lög um breyting á lögum nr. 40, 1919, um forkaupsrétt á jörðum. 15. Lög um breyting á lögum nr. 28, 8. nóv. 1883, um að stofna slökkvilið á ísafirði. 16. Lög um breyting á lögum nr. 17, 9. júlí 1909, um almennan ellistyrk. II. Feld frumvörp: 3. Frv. til laga um bæjarstjórn á á Norðfirði. 4 Frv. til laga um viðauka við hafnarlög fyrir Reykjavíkur- kaupstað, nr. 19, u. júlí 1911. 3. Frv.. til laga um viðauka við Nýkomið: \ Strausykur. Molasykur. Kanðis. rauður. Kalfi, ágæt tegund. Dósamjólkin: Þurkaðir ávextir: Epli. Aprikósur. Bl. ávextir. Rúsiuur. Sveskjur. Fíkjur. Döðlur. Suðusukkulaði. Átsukkulaði. Kakaó 0. m. m. fi I. Brynj rai. Símar 890 & 949. lög um verslunarbækur, nr. 53, 11. júlí 1911. III. Þingsályktanir samþyktar: 3. ‘Till. til þál. um sæsímasam- baudið við útlönd. (Endurnýjun samningsins viö Mikla nor- ræna ritsímafélagið). { 4. Till. til þál. um ellitrygging. 5. Till. til þál. um heimild til til- færslu á veðrétti ríkissjóðs í togurum h.f. „Kára“. IV. Þingsályktun afgreidd með rökstuddri dagskrá: Till. til þál. um hverjar kröfur beri að gera til trúnaðarmanna ís. lands erlendis. V. Rökstudd dagskrá feld: Dagskrá frá minnihl. fjárhags- nefndar i efri deild um að vísa frá tillögu til þingsályktunar um heimild til tilfærslu á veðrétti rík- issjóðs í togurum h.f. ,,Tvára“. I Utsala Vöpuhússins. Síðasti dagur ei» á 11101*91111, laugard. 17. þ. m. Nedautaldar vörur verða seld- ar mjög ódýrt: Grammofonplötur. • Olíufatnaður, lítilsháttar óhreinkaður. Frottétau, það sem eftir er, á 2.00 pr. mtr. Drengjafataefni, úr ull, 140 cm. breitt, 6.00 mtr. Barnæregnslög á 5.00. Vinnufataefni, 140 cm. breitt, á 3.15. Nokkrir alfatnaðir með 33(4% afsl. Nokkur sett af kamgarnsnærfatnaði með 33(4% afsl. gólfteppi fyrir l/2 virði. stráteppi fyrir /2 virði. rúmstæði, sem hafa skrapast við útstillingu. Sokkar (Ijósir), sem hafa. kostað 3.00, nú 1.00. Bólstur á 2.00 pr. mer. Skermatau á 1.65 mtr. Kvenfatacheviot, blátt, á 1.90 pr. mtr. Rekkjuvoðir á 3.50. Drengjapeysur, nr. 1, 2,.3, á 2.00 stk. J?að, sem eftir er af ferðateppum 6.00. Telpukápur, það sem eftir er, fyrir V2 virði. Glanskápur, svartar, fyrir /2 virði. þ>að, sem eftir er af Golftreyjum og peysum, verður selt fyrir það, sem garnið kostar. J?að, sem eftir er af ýmiskonar nærfatnaði fyrir böm, kvenmenn og karlmenn, verður selt óheyrilega ódýrt. Vöpuhúsið* I i útjaðri bæjarins ca. (4 dagsláíta að stærð, óskast leigð til lengri tíma. Kaup gæti komið til mála. peir, sem vildu sinua þessu, geri svo vel að senda tilboð til Visis, auðkent: „Lóð“. „Danmarksfilmen“ verður sýnd mánudag 19. apríl kl. 9 siðdegis i Nýja Bió. Fé- lagar i Dansk-íslenska félaginu og det Danske Selskab i Reykja- vik geta fengið aðgöngumiða á skrifstofu Nathan Sc Olsens, laugardag 17. april ld. 10—12 og 2—5. Nýkomið í miklu úrvali: Kjólaskraut, allavega litt. Glit- og silfurofnar blúndur af öllum breiddum, Silki og perlurósir (motiv), Dún-, fjaðra- og floskantar í 30 litum, Skrauttölur og hnappar, Káputölur, Silki- undirkjólar á kr. 9.00, Rósabönd í undirföt, Spoilnet, alveg ný tegund. Ennfremur Perlubróderað og glitofið efni í nokkrakjóla. Virðingarfylst. Hárgreiðslustofan. Laugaveg 12. Lipnr stúlka getur fengið atvinnu við af- gi'eiðslu í sérverslun. — Eigin- handar umsóknir, helst með mynd, sendist A. S. I. fyrir 20. þ. m., merkt: „Sérverslun“. Vísiskaffið Ktrir aUa glaða. Nýkoœið: Tricotine Undirkjólar og Samfestingar á 7,00 stk. EfilLL IHCQBSLH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.