Vísir - 16.04.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1926, Blaðsíða 4
VlSIR ,,To reveal art and coneeal the artist is art’s aim.“ Oscar Wilde. Þegar Þorsteinn Erlingsson sendi frá sér fyrra Wuta Eiösins ári'8 1913, var hókinni teki'8 tveim höndum. Umger'8 kvæöanna var aö vtsu sótt aftur til þeirrar ald- ar, sem lítt hefir hingaö til fang- a.8 hug almeimings, en skáldinu haföi þó tvímælalaust tekist aS finna heinustu leiöina a8 hjörtum lesenda sinna. Kvæöin voru hvar- vetna lesin og lær8 þegar i stað. Inngangurinn, Til íeSranna, var í senn iinittinn og alvarlegur og hin blæþýSu smákvæði, sem fléttu'5 voru af smekkvísi inn í frásögn- ina, uku ekki hva'8 sist á vinsæld- ir bókarinnar. Ungar stúlkur, upp til sveita, geymdu EiSinn sinn undir koddanum,lásu hann þreytt- ar eftir voriangan dag til aS finna þar hvíld aS loknu starfi og geta síSan látiö sig dreyma eitthva'8 hugþekt, hver á sína vísu. — Og skáldiS haföi ekki ætlað sér aS draga menn lengi á framhaldinu. SíSari hluti EiSsins átti aö koma út fyrir jólin 1914. Hann átti aö vera mn Ragnheiöi biskupsdóttur, bam hennar og dauöa þeirra og svo þá menn ýmsa, er getiö var í fyrra hlutanmn (sbr. ath.gr. höf. aftan á kápu Ei'Ssins frá "1913). L>etta gat þó ekki orðiö, því a'S seint i september haustiS 1914 lést Þorsteinn Erlingsson. Eftir þa'8 birtist aö vísu vönduö útgáfa af Þyrnurn lians, en um framhaldiS af Eiönum vissu menn ekki neitt. ÞaS mál lá i þagnargildi þangaS til kona skáldsins, frú GuSrún, réöst T aS birta fyrra hluta EiSs- íus, sent hafSi veriS uppseldur um 10 ár, á ný nú í vetur og gerSi um leiö grein fyrir sögu verksins í formálanum. — Þorstein dreymdi draum, sem kom honum til aö brenna handrit sitt af síSara hluta EiSsins, nærri fullgert, og húast til aö yrkja hann aS nýju. Um þetta geta rnenn lesiS í formála frú GuSrúnar fyrir hinni nýju út- gáfu. Þar er og fagurt mansöngs- kvæöi, sem má vera mönnum þvi kærkomnara, þar sem þaS er hiS eina, sem höf. entist aldur til aö festa á pappír af því, sem hann ætiaöi aö yrkja, og sumar vísurnar skrifaöi hann eftir aö hann lagS- ist hanaleguna. Nýja útgáfan sýnist vera verki skáldsins samboSin, enda hefir frú GuSrún vandaö svo til hennar, aS hér sýnist vera aö ræ'Sa um merki- legt framfaraspor í íslenskri hóka- gerð. Þetta varS m. a. til þess, aö bókin seldist mjög upp fyriT jólin i vetur. Menn vissu, aS EiSurinn var lientug tækifærisgjöf íyrir alla, og auk j>ess haf'ði hann veriö ófáanlegur í 10 ár, eins og áSur er getiS. Sýnir fátt vinsældir gömlu útgáfunnar, frá 1913, hetur en þaö, aS þrem eintökum var stolíö af EiSnum frá santa mann- inum meS stuttu millihili og gugn- aSi hann loks viö aS kaupa sér í skarði'ð. Nú jægar inenn eru alment í þanu veginn aS velja vinum sín- um sumargjafirnar, þykir rétt aö benda á jjaS, aS enn |)á fást nokk- ur eintök af EiSnutn heima hjá frú GuSrúnu í Þingholtsstræti 33 og sennilega einnig hjá flestum hóksölum hæjarins. Er bókin í skinn og shirtingsbandi og er hvorttveggja gull-fallegt. 1 bók- inni eru 2 myndir af höfundi, önn- ur tekin af honum 22 ára göml- urn, rithandarsýnishorn hans og loks 2 myndir frá Skálholti. Frani- an á bókinni er fögur rnynd, gulli fáö, eftir Tryggva listmálara Magnússon; hpfir hann og gert smekklegt titilblaö. Dylst engum, aS fyrir frú GuS- rúnu hefir þaö vakaS, aö útgáfa þessi yrSi skáldinu til sóma og les- öndum öllum til óblandinnar átiægju, en síst hitt, aS hirSa fé fyrir lélega útgáfu, sem heföi ver- iS Jtessu verki algerlega ósam- boSin. Sigurður Skúlason. Þegar eg las söguna um sjó- ferSina í Lesbók MorgunblaSsins 11. þ. m., flugu mér ósjálfrátt i hug sumar sögurnar hans „Vel- lygna-Bjama“. En á vorum dög- um er margt haft fyrir satt, sem lygilegt er. — „Þá var mörgu log- iS,“ sagöi Gröndal. Er þa'8 ekki fur'Suleg höfuS- skepna, sem á fleygiferö úr djúpi sjávarins rennur á hát og brýtur eöa klippir stórt stykki úr annari hliö hans, án þess hann lyítist upp eöa hvolfist? Mundi ekki þurfa annaS tilsvarandi af 1, auk jmnga hátsins, til þess aS vinna á móti og halda viö jafnvæginu? HvaS segja eölisfræöingar um jietta eSa reýndir aflfræöismenn ? í sögu jiessari segir, aS hvalur- inn hafi runniS á skipiS, reki'S inn i þa'ð hausinn og hagga'8 ]>ar engu viS, nema ij4 álnar breiSri spildu frá kili áS borSstokk. úr annari hli'8 bátsins. Alt var slétt og heilt i kringum jiessa rauf, og þetta ntikla aíl reyndi ékkert á þá hliöarstubba bátsins, sem eftir uröu? — Mér skilst, aö flekinn, sém losnaSi úr hátshli'Sinni, hafi falliö inn í bátinn, en ekki x'it úr lionum, um leiö og hvalurinn kom inn i bátinn. Mátti ekki fella jienn- an fleka í rauíina’, sem hann var úr. Mér skilst aS liann hefði fall- iö þar allvel, jiví aS raufin var slétt sem söguö væri alt í kring. 1 >aö átti belur viö en aö troöa jtar skinnstökkum og hrókum! — En hvernig var hægt aö troöa í ann- aö eins ga]> — iýá alin á hreidd niöur í hotn á skipinu? Þeir eru til, sem giska á, aS ekki þurfi stærra op á hlöönum báti til jiess aö hann kaffyllist á 3—4 sekúndum. ÞaS hlaut aS taka uokkurar mínútur aö ryöja út fiskinum og létta bátinn. Og JiaS híaut aö talca nokkuS langan tíma aö handsama skinnklæöi og þess háttar og troöa því í jietta „gap- hús“. Og á meöan Ásmundur var aö ná fötunni og fylla og hella úr henni, var nógu langur tími liSinn til þess aS báturinn fyltist. Og hvaö gat einn maSur orkað aö atisa meS fötu. ÞaS gat litlu mun- aS.. Svo mikiö afl fylgdi þessari höfuSskepnu, þegav hún kom meS hausinn upp um botn bátsins, aS nokkuð af brólc ei'ns mannsins sópaöist húrtu, án þess aö sá vissi af, sem i hrókinni var, eöa neitt sæi á henni annarsstaSar! — Þetta Fyrirlíggjandi: Þakjám 24, 5—ro ft. --- 26, 5—10 dto. Slétt jám, 24, 8 ft. Þaksavmur 2^2”. Þakpappi „VíkinguT*. Pappasaumur. Panelpappi. Gólfpappi Gaddavír. Saumur 1—6”. C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Þetta j er lang- hesti skóáburö urinn. Fæst í skóbúöum og verslunum. Rowntree’s Milkona er besta átsúkkulaði, sem þiö fáið. Landstj arnan. Til leigu 2 herbergi og eldhús á góðum stað. Miðstræti 4 ,niðri. (395 Stofa með ljósi og hita til leigu. Uppl. í síma 1525. (390 þ*ýsk hjón vilja leigja sér herbergi með tveimurrúmumog sæmilegum útbúnaði og kaffi á morgna frá 30. april til 31. maí. Pláss fyrir ferðakoffort verða þau að hafa. — Semjist svo vilja þau fá allan mat í húsinu. Mjög er litið á gott útsýni frá herberg- inu. Maðurinu lalar islensku. — A. v. á. (331 3 herbergi og eldhús óskast til leigu á góðum stað í borginni. Fyrirframgreiðla fyrir 3 mánuði í einu. Tilboð auðkent; „B“ af- hendist Visi. (407 Tvær stofur og eldlnis til leigu 14. maí, að eins fyrir fulloi'ðið fólk. Tilboð auðk.; „11“, sendist Visi fyrir 20. þ. m. (370 Góð íbúð, 3 til 4 herbergi og eldhús óskast ffá 1. sept. eða fyr. Sími 1425. (368 1000 kr. i fyrirfram greiðslu getur sá fengið, sem lcigt getur 2 herbergi og eldhús 14. maí. A. v. á. (310 má kalla dulmátt, og minnir á jiær „köldu eldingar" • sem stund- um slær niöur í einhverja líkami og eyöa stærri eöa minhi hlutum úr þeinr á svipstundu, án þess aö JiaS sem eftir er af líkamanum -haggist eöa - skemmist. Fyrverandi sjómaður. VINNA Stúlku vantar í gott hús frá 14. maí, í vor og sumar. Gott kaup. Uppl. Grettisgtöu 55 B, uppi. — (393 Stúlka óskast í vist frá 14. maí, ennfremur rmglingsstúlka til að gæta barna. Sigríður 'í’hor- steinsson, Skólavörðustíg 45. —• (391 2—3 stúkur vantar í vor og sumar á gott heimili í Árnes- sýslu. Uppl. Nönnugötu 8. (388 Tveir röskir og ábyggilegir drengir geta fengið atvinnu nú þegar. Mjólkurfélag Reykjavik- ur. (413 Stúlka óskast til að þvo þvotta og önnur í vist. A. v. á. (406 Stúlka óskast liálfan daginn á Klapparstíg 9, uppi. (399 Stofustúlku vantar nú þegar á Hótel Island. Uppl. kL 2—3. (302 Föt tekin til kemiskrar hreins- unar og viðgerða.kemisk hreins- un kr. 10.00, Föt saumuð eftir máli, með besta tilleggi fyrir kr. 75.00. Scliram, Laugaveg 17 B. Simi 286. (72 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (366 Hraust stúlka óskast i vist frá 14. maí. Geirþóra Astráðs- dóttir,, Lindargötu 1. (344 S» TAPAÐ-FUNDIÐ 21 Silfur-úr, í armbandi, hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (397 Tapast hefir frakkaskjöldur, merktur: „S. S.“ Skilist á Bjarg- arstíg 7. (403 SKÓSVERTA og SKÓGULA erbesi íæs< alstaóar! Einkoumbo&smenn EggeríKrisfjánsson & Co. í fermingarveislur gerið þið best kaup á suðusúkkulaði, át- súkkulaði, konfekt i kössum og lausri vigt, niðursoðnum ávöxt- unr, allsk. sælgæti, cigarettum og vindlum í Tóbaksversluninni Laugaveg 43. ~ (412 Borðvogir, tugavogir, jámlóðr koparlóð til sölu. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. (392 Ný regnkápa til sölu með taikifærisverði. Uppl. á Hverfis- götu 35. (389 Áburður (hesthúshaugur) til sölu. Bergstaðastræti 6 C, niðri. (387 Sðkam breytinga verða allar vömr seldar með miklum af- slætti næstu daga. Hentugt til sumargjafa verður: Saumaðir dúkar og púðar á Bókhlöðustíg 9. (415 Góður fc'ilkshíll til sölu, ódýr, Góðir borgunarskilmálar. Uppl, Gummívinnustofu Reykjavikurc Laugaveg 76. (414 „Sonora“ grammófónn, meS 40—50 góðuin plötum, er til sölu. Til sýnis á Njálsgötu 39 Br kl. 7—9 síðd. (371 ' r Matarstell, Bing & Gröndals, Porcelin (Empire munstur), til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (408 Isl. smjör, tólg og kæfa fæsf. á Hverfisgötu 50. Sími 414. (405- Nýkomin aftur, þessi ágætu kassaepli, sem eg hefi haft und- anfarið, sömuleiðis appelsínur, kartöflur, laukur og hvitkál. —- Guðjón Jónsson, HveTfisgötu 50, Simi 414. (404 Sá, sem getur lánað 2000 krón- ur, fær 3 þúsundir endurgreidd- ar eftir 3—4 mánuði frá 1. april að telja. J?eir, sem vildu sinna þessu, sendi nafn og heimilis- fang á afgr. Yisis, í lokuðu um- slagi, merkt „16“. (411 Ford-vörubill óskast i skiftum fyrir fólksflutningsbifreið. A. v. á. , (410 Til sölu: 2 skápar á Laufásveg 53 B, frá lcl. 12—1 og eftir kl. 7. (402 JpSgP" Nokkrar madressur og nýr dívan, með sérstöku tælcifæris- vorði, Bankastræti 14, bakhús. (401 Eins manns rúmstæði, sem nýtt, til sölu. Urðarstig 2. (396 Nokkrir menn geta fengið fæði, Hverfisgötu 45," Hafnar- fírði. (342 Legubekkur (dívan) til sölu með tækifærisverði. Sími 1730. (400 Handofnar silkisvuntur (lin), er góð sumargjöf, mjög fallegar. Verð kr. 25.00. A. v. á. (409 Vöruflutningabifreið óskast til kaups, má vera Ford. Simi 1613. (394 Járnrúm með madressu og gasbakarofn er til sölu með tækifærisvc'rði á Vesturgötu 25 B. ^ (398 D®5T- Sjávarsandur, sjáva,rmöl, holtasandur og holtamöl og annað er til bygginga þarf, ávalt til sölu hjáVöruhilastöð Reykja- vikur. Símar 971 og 1971. (79 Ef jiér þjáist af hægðaleysi, er besta ráði‘8 a'S nota Sólinpillur. Fást i Laugavegs Apóteki. Not-- kunarfyrirsögn fylgir hverri dós. (20 ■ Hár við islenskan og erlend- an búning, fáið þið best og ódýr- ast í Goðafoss, Laugaveg 5. — Unnið úr rotliári. (324 FÉLAGSPBKNTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.