Vísir - 19.05.1926, Síða 3

Vísir - 19.05.1926, Síða 3
T VxSIR Skrifstofaborð ÍYÍmmborð íyrir tvo) óskast tíl kaaps. A. v. á. drenglyndi.og munu margir minn- ast hans meö hlýjum hug í dag. G. n. Veðrið i morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafirði 6, Akur- eyri ti, Seyðisfirði 13, Grindavík ■j\ Stykkishólmi 7, Grímsstöðum 10, Raufarhöfn 1*3, Hólum í Hornafiröi 8, Þórshöfn í Færeyj- uin 8, Angmagsalik (í gær) 6, Kaupmannahöfn 10, Utsire 9, 'Tynemouth 7, Leirvík 8, (engin skeyti frá Jan Mayen). — Mestur hiti hér i gær 8 st., minstur 6 st. Úrkoma 5.6 mm. — Loftvægis- lægö um Noröurland. — Horfur: i d a g: Sunnan átt og þurt veð- ur á norðausturlandi. Breytileg vindstaöa, hægur. Þoka og úr- koma allvíða á Suðurlandi og Vesturlandi. í n ó 11: Hægur, •sennilega lireytileg vindstaöa. Tveir söngmannanna tir Karlakór K. F. U. M. uröu eftir af félögum sínum, — fóru til Danmerkur frá Noregi, þeir Sig- urftur Waage og Þorbergur ólafs- son. Jóhannes Fönss syngur í síftasta sinn í kveld kl. 7,15 i Nýja Bíó. Miðarnir kosta nú að eins 2 kr. Eftir sölunni í gær að dæma má búast við fullu húsi. Frá Hjálpræðishernum: Enn á ný hafa Reykvíkingar sýnt oss órækan vinsemdarvott itneð því að kaupa litlu vorbióm- in, er vér seldum hér á götunum þ. 11. og 12. mai. Hér í Reykjavík nam blómasalan kr. 1958.78. — Arangur blómasölunnar utan Reykjavíkur er oss enn ókunnugt um. —■ Meðtakið vort innilegasta þakklæti, bæði þér, sem keyptuð blómin vor og þér, sem aðstoðuðuö oss við söluna. Boye Holm, brigadér. Skipafregnir. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar i morgun. Lagarfoss er væntanlegur til Xeith i dag. Goðafoss og Esja eru á Aust- fjörðum. Aukaskip Eimskipafélags ís- lands, Annaho og Bro, fóru frá Kaupmannahöfn í gær, áleiðis til íslands. Af veiðum komu í gær: Ari og Maí, en Menja í morgun. Énskt varðskip, sem Kenneth heitir, kom hing- að í gær og verður hér nokkura öaga. 1 Kaupiff aðeins góða hveitið; óg sel Alexandra og MiUennium hveitl og alt krydd t l hökunar ódýrt. Gunnar Jónsson, Bíml 1580. Vöggur. Nova fer héðan að líkindum seint í kveld. 73ja ára er i dag ekkjan Þórlaug Sigurð- ardóttir frá Reyni á Akranesi, nú á Bergstaðastræti 25 B. Árni Jóhannsson, bankaritari i Islandsbanka, hef- ir flutt sig af Unnarstíg 5 i Mið- stræti 4. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá N. N., 10 kr. frá X. Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund .......... kr. 22.15 100 kr. danskar........— H9-54 100 —• sænskar ...........— 122.11 100 — norskar..........— 99-21 Dollar....................— 4.56)4 100 frankar franskir . . — 13-75 100 —• belgískir . —• 13.45 100 — svissn. ... —• 88.34 100 lírur............. —• 16.85 100 pesetar .............— 65.86 100 gyllini ............ — 183.79 100 mörk þýsk (gull). — 108.54 S. R. F. í. heldur fund i Iðnó annað kveld kl. 8)4, til að ræða um húsbygg- ingarmálið. Sjá augl. „Röm er sú taug“ —o--- Oft er vitnað til þessara orða í blöðum og bókum: „Röm er sú taug, er rekka dregur, föður-túna til,“ og er þá venjulega svo að orði kveðið, að þetta sé úr „foraum fræðum“ eða „Hávamálum", og i tímariti einu sá eg það nýlega kallað „spakmæli Óðins“. — Það er sannast sagt um visu þessa, að góður er að henni nauturinn, þó að ekki sé það Óðinn. — Dr. Sveinbjörn Egilsson hefir þýtt vís- una, og er hún úr kvæði, sem Publius Ovidius Naso orti í út- legð sinni austur við Svartahaf. Vísan er öll svona á islensku: „Leika landmunir lýða sonum, hveim er fúss er fara; röm er sú taug, er rekka dregur, föður túna til," en á latinu er hún svona: „Nescio, qua natale solum dulcedine cunctos trahit et immemores non sinit esse sui.“ A. Bitt ofi Þetta. Berklaveikin í Danmörku. Arið 1890 dóu 30,3 at hverjum 10 þús. íbúum Danmerkur úr berklaveiki, en 1922 aðeins 9,5. Er það mikil framför á 30 árum, og standa Danir öllum þjóðum framar á þessu sviði. í Noregi eru dauðsföllin rúmlega helmingi fleiri. íslenskar bókmentif og Oslóar-háskóli. Háskólaráöið 1 Osló leggur til, Nafnið á langbesta gólfáburðinum er Fæst í öllum verslumim. að efninbest og smjöri líkast er Smá ta-5tn jöt-Cv&icl Þetta er lang- heúi skóáburö- urinn. Fæst í skóbúðum og verslunum. Stúlka óskar eftir atvinnu, helst viC verslunar- eða bakaríisstörf. Tilboð sendist Vísi, auðkent: „Atvinna4, Nýkomið: Manchett- skyrtnr hYÍtar á 9,50, misl. írá 7,00. im incogSEH. u f Yisistaffið gerir alla glaða. að dr. Jóni Helgasyni verði falið að hafa á hendi næsta ,ár kenslu þá í íslenskum fræðum, sem heyra undir íslenskuprófessors embættið við nefndan háskóla. Hefir Jón haldið fpúrlestra við háskólann síðustu mánuði. Teggfóðnr f jölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Guðtnnndnr Ásbjörnsson, Sími 1700. Laugaveg 1. Veggfðður. Málning. Vegglóðar nýkomlð i miklu úrvali. Málarinn, Sími 1498. Bankastræti 7. Fastar áætlanar ferðir verða eftirleiðis austur að Ölfusá, Eyrarbakka og Stokks-. eyri, — alla mánudaga, miðvikudaga og laugardaga frá Reykjavík, kl. 10 árd. Frá F.yrarbakka kl. 4 siðd. sama dag. Bitrelðastöð Steindárs. Hafnarstræti 2. Sími 581. fiardínnr mikið úrval nýkomið. Verðið óheyrilega lágt. Komið. Skoðið. Kaupið. VÖRDHÖSIÐ Gaddavír no. 12Ya og 14 nýkominn. — Spyrjið okkur um verð áður en þér festið kaup annarestaðar. Helgi Hagnússon & Ge. S. R. F. í. Samkvæmt ákvörðun siðasta fundar heldur Sálarrannsókna- félag íslands fund i Iðnó fimtu- dagskvöldið 20. maí 1926, kl. 8y2, til þess að ræða um hús- byggingarmálið. Nefndin í því máli leggur fram álit sitt. Með þvi að ætlast er til, að mikilsverð atkvæðagreiðsla fari fram, er þess vænst, að félags- menn fjölmenni. Stjórnin. Utsala! Hjólhestar, ógætis teg., fást nú með innkaupsverði að viðbættum kostnaði. Útsalan stendur aðeins til m&naðamóta. Bergstaðætræti 2.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.